Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
02.11.2009

Birgir Finnbogason í toppstöðu hjá ÖSE

Það voru ánægjuleg tíðindi þegar það spurðist að einum af starfsmönnum Seltjarnarnessbæjar hefði boðist áhugavert starf yfirmanns fjármála- og stjórnsýslu hjá ÖSE - Öryggis og samvinnustofnun Evrópu.
30.10.2009

Seltirningar í góðum málum

Seltirningar eru í góðum málum þegar afbrot eru annars vegar því brot þar eru færri en víðast hvar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu.

Seltjarnarnesbær býður bæjarbúum upp á fyrirlestur um Gunnlaugssögu Ormstungu á vefnum
26.10.2009

Seltjarnarnesbær býður bæjarbúum upp á fyrirlestur um Gunnlaugssögu Ormstungu á vefnum

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness ásamt Sólveigu Pálsdóttur formanni menningarnefndar kynntu sl. miðvikudag vefverkefni sem felst í því að Seltjarnarnesbær býður bæjarbúum upp á fyrirlestur um Íslendingasöguna Gunnlaugssögu Ormstungu á vef bæjarins
16.10.2009

Íþróttafélagið Grótta selur nú heimaleikjakort

Bæjarstjóri fór á fyrsti heimaleik Gróttu sem var í gær og keypti sér m.a. fjölskyldukort og hlakkar mikið til handboltavetrarins. Leikurinn var vel sóttur og var gríðargóð stemmning.

15.10.2009

Áfram Seltjarnarnes í Útsvari

Seltjarnarnesbær keppir í Útsvari spurningakeppni sveitarfélaganna

í ríkissjónvarpinu nk. laugardag 17. október kl. 20:10

13.10.2009

Margt smátt

Leiklistarhátíð í Félagsheimili Seltjarnarness á laugardaginn


09.10.2009

Forvarnastefna Seltjarnarness

Nú hefur forvarnastefna Seltjarnarness litið dagsins ljós. Stefnunni er ætlað að vera leiðbeinandi í forvarnastarfi og miða að því að samhæfa störf þeirra aðila sem vinna með börn og unglinga.

08.10.2009

Seltirningar leggja aukna áherslu á umferðaröryggi

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og Birgir Hákonarson framkvæmdastjóri umferðaröryggissviðs Umferðarstofu hafa undirritað samning um samstarf við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið.

Te og tónlist í Bókasafni Seltjarnarness
05.10.2009

Te og tónlist í Bókasafni Seltjarnarness

Listavika Bókasafns Seltjarnarness var sett  fimmtudaginn 1. október. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri setti vikuna að viðstöddu fjölmenni.
01.10.2009

Bæjarstjóri heimsótti nemendur 9. bekkja í Grunnskóla Seltjarnarness á forvarnardaginn

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri heimsótti 9. bekkinga í Grunnskóla Seltjarnarness í gær á forvarnardaginn. Í gær hófst forvarnavika á Seltjarnarnesi og taka flestallar stofnanir bæjarins þátt í vikunni að einhverju leyti.
30.09.2009

Listavika Bókasafns Seltjarnarness 2009

Á morgun fimmtudaginn 1. október hefst Listavika í Bókasafni Seltjarnarness. Þetta er fyrsta Listavika bókasafnsins og verður gestum og gangandi boðið upp á margs konar listviðburði, kynningar og notalegheit frá 1.-10.október.
25.09.2009

Öruggt að búa á Seltjarnarnesi

Flest innbrot á höfuðborgarsvæðinu eru framin í miðborginni. Um 10 innbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu á hverjum degi fyrstu átta mánuði ársins.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?