Birgir Finnbogason í toppstöðu hjá ÖSE
Seltirningar í góðum málum
Seltirningar eru í góðum málum þegar afbrot eru annars vegar því brot þar eru færri en víðast hvar annars staðar á höfuðborgarsvæðinu.
Seltjarnarnesbær býður bæjarbúum upp á fyrirlestur um Gunnlaugssögu Ormstungu á vefnum
Íþróttafélagið Grótta selur nú heimaleikjakort
Bæjarstjóri fór á fyrsti heimaleik Gróttu sem var í gær og keypti sér m.a. fjölskyldukort og hlakkar mikið til handboltavetrarins. Leikurinn var vel sóttur og var gríðargóð stemmning.
Áfram Seltjarnarnes í Útsvari
Seltjarnarnesbær keppir í Útsvari spurningakeppni sveitarfélaganna
í ríkissjónvarpinu nk. laugardag 17. október kl. 20:10
Forvarnastefna Seltjarnarness
Nú hefur forvarnastefna Seltjarnarness litið dagsins ljós. Stefnunni er ætlað að vera leiðbeinandi í forvarnastarfi og miða að því að samhæfa störf þeirra aðila sem vinna með börn og unglinga.
Seltirningar leggja aukna áherslu á umferðaröryggi
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og Birgir Hákonarson framkvæmdastjóri umferðaröryggissviðs Umferðarstofu hafa undirritað samning um samstarf við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir sveitarfélagið.