Fara í efni

Smábátahöfn

Smábátahöfnin í Bakkavör rúmar nú 12 smábáta við eina flotbryggju.

Björgunarsveitin Ársæll er með aðstöðu í húsi við höfnina fyrir kafara, slöngubátahóp, hraðbátahóp og rústabjörgunarsveit. Við höfnina er sjósetningarbraut fyrir báta á vögnum.

Hafnarstjóri er Þór Sigurgeirsson bæjarstóri en umsjón með höfninni hefur Skipulags- og umhverfissvið.

Síðast uppfært 30. nóvember 2022
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?