Seltjarnarnesbær tekur þátt í verkefninu "Öruggt samfélag"
Ákveðið hefur verið að Seltjarnarnesbær taki þátt í verkefninu Öruggt samfélag sem Lýðheilsustöð stendur að hér á landi. Markmið verkefnisins er að efla slysa- og ofbeldisvarnir í bæjarfélaginu og auka þannig öryggi og velferð íbúa Seltjarnarness.
Hækkun á niðurgreiðslum með börnum sem eru í daggæslu í heimahúsum.
Ákveðið hefur verið að hækka verulega niðurgreiðslur til dagforeldra vegna daggæslu yngstu barnanna. Gengið er út frá því að foreldrar greiði svipaða upphæð fyrir barn hjá dagforeldri og fyrir barn í leikskóla.
Sterk fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar
Starfsviðurkenningar fyrir langan starfsaldur
Á árshátíð starfsmanna Seltjarnarnesbæjar sem haldin var 5. maí s.l. veitti Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri starfsmönnum sem starfað hafa hjá bænum í 15 og 25 ár starfsviðurkenningu
Grunnskóli Seltjarnarness hefur hlotið Grænfánann
Fjölskyldudagur í Gróttu á fallegum sólardegi í apríl
Eftirlit með mögulegu öskufalli á höfuðborgarsvæðinu
Ekki eru líkur á að aska berist til höfuðborgarinnar næstu daga, samkvæmt veðurspám, en neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar fylgist grannt með þróun gossins í Eyjafjallajökli og hvaða áhrif mögulegt öskufall gæti haft á Seltjarnarnesi.
Samningur um sköpun kennsluvettvangs fyrir nemendur í fornleifafræði við Háskóla Íslands
Léttsveit Tónlistarskóla Seltjarnarness hlaut verðlaun á uppskeruhátíð tónlistarskóla - Nótunni
Samtök tónlistarskólastjóra, Félag íslenskra hljómlistarmanna og Félag tónlistarskólakennara hafa á yfirstandandi skólaári ýtt úr vör uppskeruhátíð tónlistarskóla sem hefur hlotið nafngiftina ”Nótan”.
Sumarið að koma
Anna Harðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri Leikskóla Seltjarnarness
Samþykkt var á 707. (1633.) fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í desember 2009 að leikskólarnir Mánabrekka og Sólbrekka skyldu sameinaðir. Nú hefur Anna Harðardóttir verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri nýs sameinaðs Leikskóla Seltjarnarness sem tekur til starfa 1. júlí nk.