Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Kristín Hannesdóttir
20.12.2024

Kristín kvödd

Kristín Hannesdóttir, forstöðukona félagsstarfs eldra fólks á Seltjarnarnesi, var kvödd að viðstöddu fjölmenni á jólagleði félagsstarfsins í vikunni og fékk á sama tíma 15 ára starfsaldursviðurkenningu.
Sorphirðudagatal fyrir desember 2024
16.12.2024

Sorphirðudagatal fyrir desember 2024

Hér má sjá nýtt sorphirðudagatal fyrir desember en tíðni losunar hjá Terra hefur verið aukin.
Nýr forstöðumaður félagsstarfs eldra fólks
12.12.2024

Nýr forstöðumaður félagsstarfs eldra fólks

Guðrún Björg Karlsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður félagsstarfs eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi og tekur við af Kristínu Hannesdóttur sem lætur af störfum um áramót.
Yfirlitsmynd sem sýnir þá 353 lampa sem búið er að skipta út fyrir LED lýsingu.
11.12.2024

Fyrri hluta á útskiptum götuljósa lokið hratt og örugglega

Sýnileg áhrif lýsingar og velheppnuð vinna við útskipti á gömlu götuljósunum á Seltjarnarnesi fyrir nýja lampa með led-lýsingu. Áhrifarík drónamyndbönd í fréttinni sýna fyrir og eftir lýsingu.
Neyðarlokun austan Skerjabrautar vegna bilunar í veitukerfi
06.12.2024

Neyðarlokun austan Skerjabrautar vegna bilunar í veitukerfi

Vegna skyndilegar bilunar í heitavatnslögn í Tjarnarbóli er lokað fyrir heitt vatn hjá íbúum eftirfarandi gatna: Tjarnarból, Tjarnarstígur, Lambastaðabraut, Skerjabraut og Nesvegur. Unnið er að viðgerð og tilkynnt verður þegar heitt vatn kemst aftur á.

Viðburðir