Fara í efni

Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Óskum tilboða í vinnu við útskiptingu lampa fyrir gatna- og stígalýsingu.
19.07.2024

Óskum tilboða í vinnu við útskiptingu lampa fyrir gatna- og stígalýsingu.

Útboðið varðar vinnu við útskiptingu 724 lampa í gatna- og stígalýsingarkerfi í eigu Seltjarnarnesbæjar. Skilafrestur tilboða er til kl. 10:00 fimmtudaginn 15. ágúst 2024.
Lokun út í Gróttu er til 31. júlí nk. vegna fuglavarpsins
16.07.2024

Lokun út í Gróttu er til 31. júlí nk. vegna fuglavarpsins

Vakin er athygli á því að lokun út í Gróttu stendur til 31. júlí nk. vegna fuglavarpsins en er það m.a. gert að höfðu samráði Umhverfisstofnunar við fuglafræðing um stöðu varpsins. Óheimilt er að fara út í Gróttu á meðan að lokun friðlandsins stendur yfir.
Nemendur Jarðhitaskólans koma víða að m.a. frá Mongólíu, Filipseyju, Kenya og Tansaníu.
16.07.2024

Nemendur Jarðhitaskólans heimsækja Hitaveitu Seltjarnarness

Hópurinn sem kom víða að úr heiminum skoðaði ásamt kennara sínum borholuna SN-12, dælustöðina á Lindabraut og skellti sér í fótabað í Bollasteini í einstöku veðri.
Tvær akreinar Geirsgötu loka í austurátt vegna framkvæmda
11.07.2024

Tvær akreinar Geirsgötu loka í austurátt vegna framkvæmda

Til upplýsinga frá Reykjavíkurborg vegna framkvæmda við Geirsgötu á næstunni verður tveimur akreinum í austurátt lokað fyrir umferð og beint um Hringbraut í staðinn. Opið verður til vesturs (út á Nes). Sjá nánar í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.
Lokun á köldu vatni 10. júlí á Víkurströnd og Kirkjubraut
10.07.2024

Lokun á köldu vatni 10. júlí á Víkurströnd og Kirkjubraut

Íbúar á Víkurströnd og Kirkjubraut athugið! Miðvikudaginn 10 júlí verður lokað fyrir kalt vatn frá kl. 09:30 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
09.07.2024

Uppfærsla á símkerfi Seltjarnarnesbæjar í dag 9. júlí

Um kl. 15.00 í dag fer í gang nauðsynleg uppfærsla á símkerfi Seltjarnarnesbæjar. Uppfærslan í heild sinni tekur um 2-3 klukkustundir en það verður alveg úti í um 30 mínútur af þeim tíma. Hægt er senda tölvupóst á postur@seltjarnarnes.is eða beint á viðkomandi starfsfólk eða stofnanir.
Eldblóm á Eiðistorgi
05.07.2024

Eldblóm á Eiðistorgi

Eiðistorgið skartar sínu fegursta í sumar með blómstrandi Eldblómum, fallegum gróðri og heildar ásýndin í takt við upprunalega hönnun torgsins.
Breyttur opnunartími bæjarskrifstofu
01.07.2024

Breyttur opnunartími bæjarskrifstofu

Frá og með 1. júlí 2024 verður opnunartími bæjarskrifstofu og þjónustuvers frá kl. 9-15 mánudaga til fimmtudag og frá kl. 9-13 á föstudögum. Hægt er að finna allar helstu upplýsingar á heimasíðu bæjarins auk þess sem ávallt má senda tölvupóst á postur@seltjarnarnes.is.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?