Fara í efni

Vitavarðarhúsið

Seltjarnarnesbær lét í kringum síðustu aldamót gera upp gamla vitavarðarhúsið sem upphaflega var byggt árið 1904. Búið var í húsinu til ársins 1970 þegar síðasti ábúandinn, Jón Albert Þorvarðarson vitavörður, drukknaði í róðri.

Seltjarnarnesbær lét í kringum síðustu aldamót gera upp gamla vitavarðarhúsið sem upphaflega var byggt árið 1904. Búið var í húsinu til ársins 1970 þegar síðasti ábúandinn, Jón Albert Þorvarðarson vitavörður, drukknaði í róðri.

Síðast uppfært 10. maí 2022
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?