Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
22.08.2008

Bæjarstjórn Seltjarnarness heitir á starfsfólk til stuðnings Barnaspítala Hringsins

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur tekið ákvörðun um að heita á starfsfólk bæjarins sem tekur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. Áheitin verða 500 kr. á hvern hlaupinn kílómetra per starfsmann. Ágóðinn rennur til Barnaspítala Hringsins
Tónlistarskóli Seltjarnarness - í upphafi skólaárs
19.08.2008

Tónlistarskóli Seltjarnarness - í upphafi skólaárs

Skólasetning verður í Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 26. ágúst kl. 17:00 en kennsla hefst degi síðar, eða miðvikudaginn 27. ágúst.
Seltjarnarnes fordæmi annarra í hverfagæslu
14.08.2008

Seltjarnarnes fordæmi annarra í hverfagæslu

Hverfagæsla sem tekin var upp að frumkvæði bæjarstjórnar Seltjarnarness haustið 2005 virðist ætla að verða öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu fordæmi í eflingu íbúaöryggis. Áform eru uppi að fara að dæmi Seltirninga í Reykjavík, Kópavogi og Mosfellsbæ svo vitað sé og jafnvel víða ef marka má heimildir Nesfrétta
Umhverfisviðurkenningar Seltjarnarness 2008
14.08.2008

Umhverfisviðurkenningar Seltjarnarness 2008

Umhverfisnefnd Seltjarnarness stóð fyrir afhendingu umhverfisviðurkenninga 2008 við hátíðlega athöfn í Bókasafni bæjarins í gær.
13.08.2008

Seltjarnarnes fordæmi annarra í hverfagæslu

Seltjarnarnes fordæmi annarra í hverfagæslu
12.08.2008

Námsmenn á Seltjarnarnesi fá áfram frítt í Strætó

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum í júní að bæjarfélagið myndi áfram leggja sitt af mörkum til bættra samgangna á höfuðborgarsvæðinu með því að bjóða framhalds- og háskólanemum frítt í Strætó skólaárið 2008-2009.
Vinnuskóli Seltjarnarness vel sóttur í sumar
12.08.2008

Vinnuskóli Seltjarnarness vel sóttur í sumar

Allir þeir nemendur sem sóttu um störf hjá Vinnuskóla Seltjarnarness fengu vinnu í sumar. Steinunn Árnadóttir garðyrkjustjóri Seltjarnarnesbæjar hefur umsjón með vinnuskólanum og segir hann vel sóttan í ár.
Nýr framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar
28.07.2008

Nýr framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar

Ólafur Melsteð landslagsarkitekt hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar. Bæjarstjórn staðfestir ráðninguna formlega í ágúst. Ólafur tekur við af Einari Norðfjörð sem gegnt hefur starfinu af alúð og ósérhlífni í 34 ár, Einar flyst í annað starf að eigin ósk.
Nýr vefur Seltjarnarnesbæjar
25.07.2008

Nýr vefur Seltjarnarnesbæjar

Seltjarnarnesbær hefur endurnýjaða vefsíðu bæjarins www.seltjarnarnes.is en helsta áherslubreytingin lýtur að viðmóti vefjarins. Meiri áhersla er á að gera þjónustu bæjarins sýnilegri og aðgengilegri og greiða fyrir sjálfsafgreiðslu íbúa sem er í anda stefnu ríkisstjórnarinnar um rafræna stjórnsýslu
Sumarferð eldri borgara á Seltjarnarnesi
21.07.2008

Sumarferð eldri borgara á Seltjarnarnesi

Hin árlega sumarferð eldri borgara á Seltjarnarnesi var farin í Veiðivötn 10. júlí sl. Sextíumanns voru í ferðinni en veðrið og flugurnar léku við hópinn allan daginn.
15.07.2008

Hverfagæsla Seltjarnarnesbæjar mælist vel fyrir

Í nýlegri þjónustukönnun sem Capacent gerði fyrir Seltjarnarnesbæ kemur fram mikil ánægja með hverfagæslu sem bæjaryfirvöld höfðu frumkvæði að fyrir nokkrum misserum.
02.07.2008

Þjóðhátíðardagur Íslendinga

Þjóðhátíðardagur Íslendinga fór fram með hefðbundnu sniði í blíðskapar veðri á Seltjarnarnesi. Skrúðganga með lúðrasveit Seltjarnarness í broddi fylkingar gekk frá Lindarbraut að Eiðistorgi þar sem hátíðardagskrá fór fram.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?