Fara í efni

Dagskrá bæjarstjórnar

Hér má finna dagskrár bæjarstjórnarfunda:

Dagskrá 998. fundar bæjarstjórnar 22. janúar 2025

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

998. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 22. janúar 2025 kl. 17:00 

  1. Bæjarráð, 170. og 171. fundur, dags. 19/12/2024 og 17/01/2025.
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 153. og 158., 159. fundur, dags. 17/07/2024, 19/12/2024 og 16/01/2025.
  3. Stjórn SSH, 592., 593. og 594. fundur, dags. 02/12/2024, 16/12/2024 og 06/01/2025.
  4. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 959. fundur, dags. 13/12/2024.
  5. Stjórn samtaka orkusveitarfélaga og Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, fundargerð dags. 06/12/2024.
  6. Svæðisskipulagsnefnd, 132. fundur, dags.06/12/2024.
  7. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 267. fundur, dags. 22/11/2024.
  8. Stjórn Strætó bs., 401. fundur, dags. 13/12/2024.
  9. Stjórn Sorpu bs., 509. fundur, dags. 04/12/2024.
  10. Tillögur og erindi
    a. Tillaga að breytingum á nefndarfólki Samfylkingar og óháðra.

 Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 997. fundar bæjarstjórnar 11. desember 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

997. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 11. desember 2024 kl. 17:00

  1. Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar 2025 – Síðari umræða.
  2. Bæjarráð, 168. fundur, dags. 28/11/2024
    1. Síðari umræða (2024080183).  Samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppfærslu samgöngusáttmála frá árinu 2019 og samkomulag um rekstur almenningssamgangna, stjórnskipulag og veghald.
  3. Menningarnefnd, 163. fundur, dags. 04/12/2024.
  4. Veitustjórn, 164. fundur, dags. 10/12/2024.
  5. Skipulags- og umferðarnefnd, 157. fundur, dags. 26/11/2024.
  6. Umhverfisnefnd, 329. fundur, dags. 3/12/2024.
  7. Skólanefnd, 337. fundur, dags. 27/11/2024.
  8. Íþrótta- og tómstundanefnd, 447. (12) fundur, dags. 29/11/2024.
  9. Stjórn SSH, 591. fundur, dags. 25/11/2024.
  10. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 956., 957. og 958. fundur, dags. 20/11/2024, 22/11/2024 og 24/11/2024.
  11. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 29. fundur, dags. 02/12/2024.
  12. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 266. fundur, dags. 18/10/2024.
  13. Stjórn Strætó bs., 400. fundur, dags. 13/11/2024.
  14. Stjórn Sorpu bs., 505., 506., 507. og 508. fundur, dags. 30/09/2024, 02/10/2024, 18/10/2024 og 06/11/2024.
  15. Tillögur og erindi:
    1. Leyfisveiting – Umsögn, vegna áramótabrennu á Valhúsahæð.
    2. Tillaga að dagsetningum bæjarstjórnarfunda fyrir árið 2025.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 996. fundar bæjarstjórnar 27. nóvember 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

996. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 kl. 17:00

  1. Fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun Seltjarnarnesbæjar – Fyrri umræða.
  2. Veitustjórn, 163. fundur, dags. 20/11/2024.
  3. Fjölskyldunefnd, 475. fundur, dags. 19/11/2024.
  4. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 955. fundur, dags. 15/11/2024.
  5. Stjórn SSH, 590. fundur, dags. 18/11/2024.
  6. Eigendafundur Sorpu bs., 52. fundur, dags. 18/11/2024.
  7. Skipanir í kjördeildir.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 995. fundar bæjarstjórnar 20. nóvember 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

995. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 20. nóvember 2024 kl. 17:00

  1. Bæjarráð, 167. fundur, dags. 31/10/2024.
  2. Bæjarráð, 168. fundur, dags. 7/11/2024.
  3. Skólanefnd, 336. fundur, dags. 30/10/2024.
  4. Umhverfisnefnd, 328. fundur, dags. 5/11/2024.
  5. Íþrótta- og tómstundanefnd, 446. (11) fundur, dags. 29/10/2024.
  6. Stjórn SSH, 588. og 589. fundur, dags. 28/10/2024 og 04/11/2024.
  7. Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, 48. fundur, dags. 1/11/2024.
  8. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 953. og 954. fundur, dags. 25/10/2024 og 04/11/2024.
  9. Svæðisskipulagsnefnd SSH, 130. og 131. fundur, dags. 25/10/2024 og 08/11/2024.
  10. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 27. og 28. fundur, dags. 30/09/2024 og 28/10/2024.
  11. Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga, 77. og 78. fundur, dags. 30/10/2024 og 07/11/2024.
  12. Stjórn Strætó bs., 398. og 399. fundur, dags. 27/09/2024 og 18/10/2024.
  13. Stjórnarfundur Sorpu bs., 504. fundur, dags. 25/09/2024.
  14. Eigendafundur Sorpu bs., 51. fundur, dags. 25/10/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 994. fundar bæjarstjórnar 30. október 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

994. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 30. október 2024 kl. 17:00

  1. Bæjarráð, 166. fundur, dags. 28/10/2024.
    1. Fyrri umræða (2024080183)
      Samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppfærslu samgöngusáttmála frá árinu 2019 og samkomulag um rekstur almenningssamgangna, stjórnskipulag og veghald.
  2. Fjölskyldunefnd, 474. fundur, dags. 15/10/2024.
  3. Skipulags- og umferðarnefnd, 156. fundur, dags. 22/10/2024.
  4. Veitustjórn, 162. fundur, dags. 22/10/2024.
  5. Samtök orkusveitarfélaga, fundargerð aðalfundar, dags. 09/10/2024.
  6. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 425. fundur, dags. 16/09/2024.
  7. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 265. fundur, dags. 20/09/2024.
  8. Stjórn SSH, 586. og 587. fundur, dags. 7/10/2024 og 21/10/2024.
  9. Stjórn Strætó bs., 397. fundur, dags. 13/09/2024.
  10. Kosning varamanns í stjórn Strætó bs.
  11. Kosning varamanns í stjórn Sorpu bs.
  12. Kosning í Almannavarnarnefnd.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 993. fundar bæjarstjórnar 9. október 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

993. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 9. október 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 165. fundur, dags. 26/09/2024
  2. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 952. fundur, dags. 27/09/2024.
  3. Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga, 76. fundur, dags. 24/09/2024.
  4. Eigendafundur Sorpu bs., 50. fundur, dags. 30/09/2024.
  5. Stjórn Sorpu bs., 501., 502. og 503. fundur, dags. 14/08/2024, 04/09/2024 og 18/09/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 992. fundar bæjarstjórnar 25. september 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

992. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 25. september 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á 

  1. Umhverfisnefnd, 327. fundur, dags. 17/09/2024.
  2. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 951. fundur, dags. 30/08/2024.
  3. Stjórn SSH, 584. og 585. fundur, dags. 06/09/2024 og 16/09/2024.
  4. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 424. fundur, dags. 10/09/2024.
  5. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins, 129. fundur, dags. 13/09/2024.
  6. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 262., 263. og 264. fundur, dags. 14/06/2024, 28/06/2024 og 16/08/2024.
  7. Eigendafundur Strætó bs., 50. fundur, dags. 02/09/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 991. fundar bæjarstjórnar 11. september 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

991. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 11. september 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á 

  1. Bæjarráð, 164. fundur, dags. 22/08/2024.
  2. Skólanefnd, 335. fundur, dags. 28/08/2024.
  3. Fjölskyldunefnd, 473. fundur, dags. 03/09/2024.
  4. Skipulags- og umferðarnefnd, 155. fundur, dags. 05/09/2024
  5. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 26. fundur, dags. 28/08/2024.
  6. Stefnuráð byggðasamlaganna, 12. fundur, dags. 14/08/2024.
  7. Stjórn SSH, 581., 582. og 583., fundur, dags. 19/08/2024, 21/08/2024, og 02/09/2024.
  8. Eigendafundur Sorpu bs., 48. og 49. fundur, dags. 01/07/2024 og 02/09/2024.
  9. Stjórn Strætó bs., 396. fundur, dags. 15/08/2024.
  10. Samtök orkusveitarfélaga, 74. fundur, dags. 16/08/2024.

Tillögur og erindi:

a. Beiðni bæjarfulltrúa um tímabundna lausn frá störfum.

 Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 990. fundar bæjarstjórnar 21. ágúst 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

990. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 21. ágúst 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 162. og 163. fundur, dags. 25/06/2024 og 01/08/2024.
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 154. fundur, dags. 14/08/2024.
  3. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 949. og 950. fundur, dags. 13/06/2024 og 21/06/2024.
  4. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 25. fundur, dags. 25/06/2024.
  5. Stefnuráð byggðasamlaganna, 11. fundur, dags. 07/06/2024.
  6. Stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 423. fundur, dags. 15/05/2024.
  7. Stjórn Sorpu bs., 499. og 500. fundur, dags. 18/06/2024 og 01/07/2024.
  8. Stjórn Strætó bs., 395. fundur, dags. 21/06/2024.
  9. Eigendafundur Strætó bs., 47., 48. og 49. fundur, dags. 20/03/2024, 03/04/2024 og 01/07/2024.
  10. Svæðisskipulagsnefnd, 128. fundur, dags. 07/06/2024.
  11. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 261. fundur, dags.17/05/2024.
  12. Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga, 73. fundur, dags. 21/06/2024.

Tillögur og erindi:

13. Tillögur

a. Útboð á endurnýjun á gervigrasi Vivaldivallar.

b. Opið bókhald Seltjarnarnesbæjar.

14. Erindi

a. Fyrirspurn um kjarasamninga.

b. Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 989. fundar bæjarstjórnar 19. júní 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

989. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 5. júní 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Kosning forseta bæjarstjórnar samkvæmt 7.gr. bæjarmálasamþykktar.
  2. Kosning varaforseta bæjarstjórnar samkvæmt 7.gr. bæjarmálasamþykktar.
  3. Bæjarráð, 161. fundur, dags. 10/06/2024
  4. Menningarnefnd, 162. fundur, dags. 04/06/2024.
  5. Öldungaráð Seltjarnarnesbæjar, 25. fundur, dags. 07/06/2024.
  6. Skipulags- og umferðarnefnd, 152. fundur, dags. 13/06/2024.
  7. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 948. Fundur, dags. 31/05/2024.
  8. Stjórn Sorpu, 497. og 498. fundur, dags. 07/05/2024 og 04/06/2024.
  9. Stjórn SSH, 579. fundur, dags. 03/06/2024.
  10. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 255. og 262. fundur, dags. 14/12/2023 og 14/06/2024.
  11. Kosningar í stjórn Strætó bs.
  12. Kosningar í stjórn Sorpu bs.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 988. fundar bæjarstjórnar 5. júní 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

988. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 5. júní 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 160. fundur, dags. 23/05/2024.
  2. Fjölskyldunefnd, 472. fundur, dags. 23/04/2024.
  3. Skólanefnd, 333. fundur, dags. 22/05/2024.
  4. Stjórn Veitustofnana Seltjarnarness, 160. fundur, dags. 28/05/2024.
  5. Umhverfisnefnd, 326. fundur, dags. 28/05/2024.
  6. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 24. fundur, dags. 27/05/2024.
  7. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 260. fundur, dags. 19/04/2024.
  8. Stjórn Strætó bs., 394. fundur, dags. 17/05/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 987. fundar bæjarstjórnar 22. maí 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

987. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 22. maí 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Skipulags- og umferðarnefnd, 151. fundur, dags. 16/05/2024.
  2. Stjórn Strætó bs., 393. fundur, dags. 29/04/2024.
  3. Stjórn SSH, 578. fundur, dags. 09/04/2024.
  4. Svæðisskipulagsnefnd, 127. fundur, dags. 03/05/2024.
  5. Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga, 72. fundur, dags. 06/05/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 986. fundar bæjarstjórnar 8. maí 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

986. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 8. maí 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 159. fundur, dags. 18/04/2024.
  2. Umhverfisnefnd, 325. fundur, dags. 16/04/2024.
  3. Stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 259. fundur, dags. 15/03/2024.
  4. Eigendafundur Sorpu bs., 47. fundur, dags. 08/04/2024.
  5. Stjórn SSH, 576. og 577. fundur, dags. 08/04/2024 og 22/04/2024.
  6. Svæðisskipulagsnefnd, 126. fundur, dags. 12/04/2024.
  7. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 947. fundur, dags. 19/04/2024.
  8. Stjórn Strætó bs., 391. og 392. fundur, dags. 02/04/2024 og 05/04/2024.
  9. Stjórn Samtaka orkusveitarfélaga 70. og 71. fundur, dags. 21/03/2024 og 08/04/2024.
  10. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 23. fundur, dags. 29/04/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 985. fundar bæjarstjórnar 17. apríl 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

985. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 17. apríl 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar og stofnana árið 2023 – Seinni umræða.
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 150. fundur, dags. 11/04/2024.
  3. Stjórnarfundur Sorpu, 495. og 496. fundur, dags. 19/03/2024 og 09/04/2024.
  4. Umsókn um tækifærisleyfi í Fræðasetrinu í Gróttu vegna tónleikahalds.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 984. fundar bæjarstjórnar 10. apríl 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

984. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 10. apríl 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar og stofnana árið 2023 – Fyrri umræða.
  2. Bæjarráð, 158. fundur, dags. 04/04/2024.
  3. Fjölskyldunefnd, 471. fundur, dags. 12/03/2024.
  4. Skólanefnd, 332. fundur, dags. 20/03/2024.
  5. Tillaga um breytingu á innheimtu stöðubrotsgjalda hjá Seltjarnarnesbæ.
  6. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnafjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 22. fundur, dags. 25/03/2024.
  7. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 946. fundur, dags. 15/03/2024.
  8. Stjórn SSH, 575. fundur, dags. 18/03/2024.
  9. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 422. fundur, dags. 20/03/2024.
  10. Eigendafundur Strætó bs., 46. fundur, dags 13/03/2024.
  11. Stjórn Strætó bs., 387., 388., 389. og 390. fundur, dags. 06/03/2024, 08/03/2024, 11/03/2024 og 15/03/2024.
  12. Stjórn Sorpu, 494. fundur, dags. 05/03/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 983. hátíðarfundar bæjarstjórnar 09. apríl 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

983. Hátíðarfundur bæjarstjórnar Seltjarnarness í tilefni 50 ára kaupstaðarafmælis Seltjarnarnesbæjar í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, þriðjudaginn 09. apríl 2024 kl. 08:30

D A G S K R Á

  1. Ávarp forseta bæjarstjórnar Ragnhildar Jónsdóttur.
  2. Ávarp forseta Íslands Hr. Guðna Th. Jóhannessonar.
  3. Ávörp bæjarfulltrúa. 

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 982. fundar bæjarstjórnar 20. mars 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

982. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 20. mars 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Stjórn Veitustofnana Seltjarnarness, 159. fundur, dags. 14/03/2024.
  2. Umhverfisnefnd, 324. fundur, dags. 05/03/2024.
  3. Skipulags- og umferðarnefnd, 149. fundur, dags. 13/03/2024.
  4. Menningarnefnd, 161. fundur, dags. 15/03/2024.
  5. Íþrótta- og tómstundanefnd, 444. fundur, dags. 14/03/2024.
  6. Stjórn SSH, 574. fundur, dags. 04/03/2024.
  7. Svæðisskipulagsnefnd SSH, 125. fundur, dags. 08/03/2024.
  8. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 258. fundur, dags. 16/02/2024.
  9. Stjórn sambands ísl. Sveitarfélaga, 945. fundur, dags. 28/02/2024.
    Tillögur og erindi:
  10. Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 981. fundar bæjarstjórnar 6. mars 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

981. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 7. mars 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 157. fundur, dags. 29/02/2024.
  2. Stjórn Veitustofnana Seltjarnarness, 158. fundur, dags. 29/02/2024.
  3. Stjórn strætó bs, 386. fundur, dags. 16/02/2024.
  4. Svæðisskipulagsnefnd SSH, 124. fundur, dags. 09/02/2024.
  5. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 943. og 944. fundur, dags. 09/02/2024 og 23/02/2024.
  6. Stjórnarfundur Sorpu, 493. fundur, dags. 19/02/2024.
  7. Eigendafundur sorpu bs, 46. fundur, dags. 19/02/2024.
  8. Stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 256. og 257. fundur, dags. 19/01/2024 og 07/02/2024.
  9. Heilbriðgisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 21. fundur, dags. 26/02/2024.
  10. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 421. fundur, dags. 21/02/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 980. fundar bæjarstjórnar 21. febrúar 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

980. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 21. febrúar 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 156. fundur, dags. 08/02/2024.
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 148. fundur, dags. 15/02/2024.
  3. Öldungaráð Seltjarnarnesbæjar, 24. fundur, dags. 12/02/2024.
  4. Stjórn SSH, 573. fundur, dags. 05/02/2024.
  5. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 942. fundur, dags. 26/01/2024.
  6. Stjórn Strætó bs., 384. og 385. fundur, dags. 16/01/2024 og 19/01/2024.
  7. Stjórnarfundur Sorpu bs., 492. fundur, dags. 06/02/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 979. fundar bæjarstjórnar 7. febrúar 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

979. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 7. febrúar 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 155. fundur, dags. 25/01/2024.
  2. Fjölskyldunefnd, 470. fundur, dags. 16/01/2024.
  3. Umhverfisnefnd, 323. fundur, dags. 23/01/2024.
  4. Íþrótta- og tómstundanefnd, 443. fundur, dags. 30/01/2024.
  5. Skipulags- og umferðarnefnd, 144. og 145. fundur, dags. 19/10/2023 og 16/11/2023.
  6. Svæðisskipulagsnefnd SSH, 123. fundur, dags. 12/01/2024.
  7. Stjórn samtaka orkusveitarfélaga, 68. fundur, dags. 10/01/2024.
  8. Stjórn SSH, 572. fundur, dags. 22/01/2024.
  9. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 20. fundur, dags. 29/01/2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 978. fundar bæjarstjórnar 24. janúar 2024

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

978. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 24. janúar 2024 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Skipulags- og umferðarnefnd, 145. og 147. fundur, dags. 16/11/2023 og 17/01/2024.
  2. Jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar. Aðgerðaráætlun í jafnréttismálum 2023-2027.
  3. Stjórn SSH, 571. fundur, dags. 08/01/2024.
  4. Stjórnarfundur Sorpu bs, 491. fundur, dags. 09/01/2024.
  5. Stjórn Strætó bs, 382. og 383. fundur, dags. 15/12/2023 og 12/01/2024.
  6. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 255. fundur, dags. 14/12/2023.
  7. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 940. og 941. fundur, dags. 15/12/2023 og 12/01/2024.
  8. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 420. fundur, dags. 17/12/2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024

Dagskrá 977. fundar bæjarstjórnar 28. desember 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

977. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, fimmtudaginn 28. desember 2023 kl. 11:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 154. fundur, dags. 28/12/2023.
  2. Samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnum þjónustu við fatlað fólk – hækkun útsvarsálagningar.
  3. Menningarnefnd, 160. fundur, dags. 14/12/2023.
  4. Skipulags- og umferðarnefnd, 146. fundur, dags. 21/12/2023.
  5. Stjórnarfundur Sorpu bs., 488., 489. og 490. fundur, dags. 07/11/2023, 05/12/2023 og 20/12/2023.
  6. Stjórn Strætó bs, 381. fundur, dags. 11/12/2023.
  7. Svæðisskipulagsnefnd SSH, 122. fundur, dags. 08/12/2023.
  8. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 419. fundur, dags. 13/12/2023.
  9. Stjórn SSH, 570. fundur, dags. 18/12/2023.
    Tillögur og erindi:
  10. Starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefnar höfuðborgarsvæðisins.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 976. fundar bæjarstjórnar 13. desember 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

976. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 13. desember 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun Seltjarnarnesbæjar – Síðari umræða.
  2. Bæjarráð, 153. fundur, dags. 06/12/2023.
  3. Umhverfisnefnd, 322. fundur, dags. 21/11/2023.
  4. Fjölskyldunefnd, 469. fundur, dags. 21/11/2023.
  5. Skólanefnd, 330. (153) fundur, dags. 22/11/2023.
  6. Íþrótta- og tómstundarnefnd, 442 (9.) fundur, dags. 06/12/2023.
  7. Stjórn Veitustofnana Seltjarnarness, 157. fundur, dags. 07/12/2023.
  8. Stjórn SSH, 568. og 569. fundur, dags. 20/11/2023 og 04/12/2023.
  9. Svæðisskipulagsnefnd SSH, 121. fundur, dags. 17/11/2023.
  10. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 937.,938. og 939. fundur, dags. 12/11/2023, 24/11/2023 og 05/12/2023.
  11. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 19. fundur, dags. 27/11/2023.
  12. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 418. fundur, dags. 28/11/2023.
  13. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 254. fundur, dags. 03/11/2023.
  14. Framkvæmdarráð almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins, fundur, 45. og 46. dags, 03/11/2023 og 11/11/2023.
  15. Ársfundur byggðasamlaganna, dags. 10/11/2023.
  16. Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, 47. fundur, dags. 10/11/2023.
  17. Stjórn Strætó bs, 377., 378., 379. og 380. fundur, dags. 01/11/2023, 08/11/2023, 15/11/2023 og 24/11/2023.
  18. Stjórnarfundur Sorpu bs., 486. og 487. fundur, dags. 26/09/2023 og 03/10/2023.
  19. Minnisblað unnið fyrir Samtök Orkusveitarfélaga – Frumvarp um grunnrentuskatt, dags. 22/11/2023.
    Tillögur og erindi:
  20. a) Leyfisveiting Áramótabrennu á Valhúsahæð.
  21. b) Breyting á stjórn Veitustofnana.
  22. c) Breyting varafulltrúa í Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins.
  23. d) Tillaga að fundartímum bæjarstjórnar á árinu 2024.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 975. fundar bæjarstjórnar 22. nóvember 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

975. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 22. nóvember 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar – Erindisbréf
  2. Fjárhagsáætlun 2024 – Fyrri umræða
  3. Bæjarráð, 152. fundur, dags. 20/11/2023
  4. Stjórn Veitustofnana Seltjarnarness, 156. fundur, dags. 17/11/2023
  5. Skipulags- og umferðarnefnd, 145. fundur dags. 16/11/2023
  6. Stjórn SSH, 567. fundur, dags. 06/11/2023
  7. Stjórn Sorpu bs., 480. og 481. fundur, dags. 09/05/2023 og 06/06/2023
  8. Stjórn Strætó bs., 373., 374., 375. og 376. fundur, dags. 25/08/2023, 15/09/2023, 13/10/2023 og 20/10/2023

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 974. fundar bæjarstjórnar 8. nóvember 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

974. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 8. nóvember 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 150. og 151. fundur, dags. 26/10/2023 og 07/11/2023..
  2. Skólanefnd, 329. (152) fundur, dags. 11/10/2023.
  3. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 253. fundur, dags. 06/10/2023.
  4. Veitustjórn, 154. fundur, dags. 25/10/2023.
  5. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 935. og 936. fundur, dags. 16/10/2023 og 27/10/2023.
  6. Stefnuráð byggðasamlaga, 9. fundur, dags. 06/10/2023.
  7. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 18. fundur, dags. 30/10/2023.
  8. Stjórn SSH, 558. fundur, dags. 22/05/2023.
  9. Svæðisskipulagsnefnd SSH,120. og 119. fundur, dags. 13/10/2023 og 08/09/2023.
    Tillögur og erindi:
  10. Starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 2024 lögð fram.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 973. fundar bæjarstjórnar 25. október 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

973. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 25. október 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Menningarnefnd, 159. fundur, dags. 10/10/2023.
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 144. fundur, dags. 19/10/2023.
  3. Stjórn SSH, 565. og 566. fundur dags. 02/10/2023 og 16/10/2023.
  4. Eigendafundur Sorpu bs., 44. og 45. fundur, dags. 02/10/2023 og
    16/10/2023.
  5. Eigendafundur Strætó bs., 44. og 45. fundur, dags. 02/10/2023 og
    16/10/2023.
  6. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 415., 416. og 417,
    fundur, dags. 20/09/2023, 27/09/2023 og 13/10/2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 972. fundar bæjarstjórnar 11. október 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

972. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 11. október 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 149. fundur, dags. 28/09/2023.
  2. Stjórn SSH, 564 fundur dags. 18/09/2023.
  3. Stjórn Sambands ísl. Sveitarfélaga, 934. fundur, dags. 29/09/2023
  4. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 17. fundur, dags. 03/10/2023

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 971. fundar bæjarstjórnar 27. september 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

971. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 27. september 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Skipulags- og umferðarnefnd, 143. fundur, dags. 21/09/2023.
  2. Fjölskyldunefnd, 468. fundur, dags. 22/08/2023.
  3. Íþrótta- og tómstundanefnd, 441. (8.) fundur, dags. 12/09/2023.
  4. Eigendafundur Strætó bs., 43. fundur dags. 04/09/2023.
  5. Stjórnarfundur Sorpu bs., 483., 484. og 485. fundur, dags. 27/06/2023, 11/08/2023 og 05/09/2023.
  6. Eigendafundur Sorpu bs., 43. fundur, dags. 04/09/2023.
  7. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 251. og 252. fundur dags. 30/06/2023 og 08/09/2023.
  8. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 932. og 933. fundur, dags. 08/09/2023 og 18/09/2023.
  9. Svæðisskipulagsnefnd SSH, 119. fundur, dags. 08/09/2023.
  10. 2023090247 – Starfsmannamál, ráðning sviðsstjóra Skipulags- og umhverfissviðs

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 970. fundar bæjarstjórnar 13. september 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

970. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 13. september 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 148. fundur, dags. 07/09/2023.
  2. Skólanefnd, 328. (151) fundur, dags. 30/08/2023.
  3. Skipulags- og umferðarnefnd, 142. fundur, dags. 28/08/2023.
  4. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 249. fundur dags. 05/05/2023 og 250. fundur dags. 19/05/2023.
  5. Stjórn SSH, 562. og 563. fundur dags. 11/08/2023 og 04/09/2023
  6. Eigendafundur Strætó bs., 43. fundur dags. 04/09/2023

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 969. fundar bæjarstjórnar 23. ágúst 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

969. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 23. ágúst 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 144., 145., 146. og 147. fundur, dags. 29/06/2023, 27/07/2023, 10/08/2023, og 18/08/2023.
  2. Skólanefnd, 327. (150) fundur, dags. 28/6/2023.
  3. Skipulags- og umferðarnefnd, 141. fundur, dags. 29/6/2023.
  4. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 15. fundur, dags. 03/07/2023.
  5. Stjórn Strætó bs., 372. fundur, dags. 07/07/2023.
  6. Eigendafundur Strætó bs., 42. fundur, dags. 03/07/2023.
  7. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 931. fundur, dags. 22/06/2023.
  8. Stjórn SSH, 560. og 561. fundur, dags. 03/07/2023 og 19/07/2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 968, fundar bæjarstjórnar 28. júní 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

968. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 28. júní 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Íþrótta- og tómstundanefnd, 440. fundur, dags. 15/06/2023.
  2. Stjórnarfundur Sorpu bs., 482. Fundur, dags. 16/06/2023.
  3. Eigendafundur Sorpu bs., 42. fundur, dags. 19/06/2023.
  4. Stjórn Strætó bs., 371. fundur, dags. 09/06/2023.
  5. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 412. fundur, dags. 29/03/2023, 413. fundur dags. 19/04/2023, og 414. fundur dags. 21/06/2023 .
  6. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 929. fundur, dags. 23/05/2023 og 930. fundur dags. 15/06/2023.
  7. Fundur stefnuráðs byggðasamlaga, 8. fundur, dags. 19/06/2023.
  8. Tillögur og erindi:
      1. Tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 967. fundar bæjarstjórnar 14. júní 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

967. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 14. júní 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 142. og 143. fundur, dags. 25/05/2023 og 05/06/2023.
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 140. fundur, dags. 01/06/2023.
  3. Umhverfisnefnd, 320. fundur, dags. 06/06/2023.
  4. Menningarnefnd, 158. fundur, dags. 30/05/2023.
  5. Veitustjórn Seltjarnarness, 153. fundur, dags. 23/05/2023.
  6. Stjórn SSH., 559. fundur, dags. 05/06/2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 966. fundar bæjarstjórnar 24. maí 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

966. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 24. maí 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Skipulags- og umferðarnefnd, 139. fundur, dags. 08/05/2023.
  2. Skólanefnd, 326. fundur, dags. 17/05/2023.
  3. Fjölskyldunefnd, 467. fundur, dags. 16/05/2023.
  4. Stjórn SSH., 557. fundur, dags. 15/05/2023.
  5. Eigendafundur Sorpu bs., 41. fundur, dags. 15/05/2023.
  6. Svæðisskipulagsnefnd, 117. fundur, dags. 12/05/2023.
  7. Tillögur og erindi:
    a) Umsagnarbeiðni-tækifærisleyfi-Íþróttafél. Grótta.
    b) Breytingar á sorphirðuframkvæmd bæjarins.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023 

Dagskrá 965. fundar bæjarstjórnar 10. maí 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

965. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 10. maí 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 141. fundur, dags. 27/04/2023.
  2. Fjölskyldunefnd, 466. fundur, dags. 25/04/2023.
  3. Öldungaráð, 23. fundur, dags. 24/04/2023.
  4. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 13. fundur, dags. 02/05/2023.
  5. Stjórn Strætó bs., 369. fundur, dags. 21/04/2023.
  6. Stjórn Sorpu bs., 479. fundur, dags. 11/04/2023.
  7. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 925. fundur, dags. 28/04/2023.
  8. Svæðisskipulagsnefnd, 116. fundur, dags. 28/04/2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 964. fundar bæjarstjórnar 26. apríl 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

964. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 26. apríl 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Skipulags- og umferðarnefnd, 138. fundur, dags. 13/04/2023.
  2. Umhverfisnefnd, 319. fundur, dags. 18/04/2023.
  3. Stjórn SSH., 555. og 556. fundur, dags. 03/04/2023 og 17/04/2023.
  4. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 921., 922., 923. og 924. fundur, dags. 30/03/2023, 31/03/2023., 05/04/2023 og 17/04/2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 963. fundar bæjarstjórnar 12. apríl 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

963. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 12. apríl 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar og stofnana árið 2022
    - síðari umræða -
  2. Skólanefnd, 325. fundur, dags. 29/03/2023.
  3. Fjölskyldunefnd, 465. fundur, dags. 21/03/2023.
  4. Íþrótta- og tómstundanefnd, 439. fundur, dags. 23/03/2023.
  5. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 12. fundur, dags. 27/03/2023.
  6. Stjórn Strætó bs., 368. fundur, dags. 17/03/2023.
  7. Eigendafundur Strætó bs., 41. fundur, dags. 27/03/2023.
  8. Stjórn SSH, 554. fundur, dags. 27/03/2023.
  9. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 248. fundur, dags. 17/03/2023.
  10. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 920. fundur, dags. 17/03/2023.
  11. Svæðisskipulagsnefnd, 115. fundur, dags. 17/03/2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 962. fundar bæjarstjórnar 22. mars 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

962. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 22. mars 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar og stofnana árið 2022 - Fyrri umræða - 
  2. Bæjarráð, 140. fundur, dags. 16/03/2023.
  3. Skipulags- og umferðarnefnd, 137. fundur, dags. 09/03/2023.
  4. Umhverfisnefnd, 318. fundur, dags. 07/03/2023.
  5. Veitustjórn, 152. fundur, dags. 15/03/2023.
  6. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar,Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 11. fundur, dags. 06/03/2023.
  7. SORPA bs., 478. fundur, dags. 14/03/2023.
  8. Stjórn SSH, 553. fundur, dags. 06/03/2023.
  9. Stjórn Samb. ísl. sveitarfélaga, 919. fundur, dags. 28/02/2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 961. fundar bæjarstjórnar 8. mars 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

961. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 8. mars 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 411. fundur, dags. 01/03/2023.
  2. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, 247. fundur, dags. 10/02/2023.
  3. Stjórn SSH, 550. og 552. fundur, dags. 03/02/2023 og 20/02/2023.
  4. Stjórn Strætó bs., 366. fundur, dags. 24/02/2023.
  5. Svæðisskipulagsnefnd, 114. fundur, dags. 17/02/2023.
  6. Stjórn Sorpu bs., og 477. fundur, dags. 24/01/2023 og 14/02/2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 960. fundar bæjarstjórnar 22. febrúar 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS
960. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 22. febrúar 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 139. fundur, dags. 09/02/2023.
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 136. fundur, dags. 09/02/2023.
  3. Notendaráð fatlaðs fólks, 3. fundur, dags. 13/02/2023.
  4. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 410. fundur, dags. 15/02/2023.
  5. Stjórn SSH, 551. fundur, dags. 06/02/2023.

    Tillögur og erindi:
  6. a) Umsagnarbeiðni v/áfengisleyfis, dags. 12.-13. mars 2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 959. fundar bæjarstjórnar 8. febrúar 2023

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS
959. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 8. febrúar 2023 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 138. fundur, dags. 26/01/2023.
  2. Skólanefnd, 324. fundur, dags. 25/01/2023.
  3. Íþrótta- og tómstundanefnd, 438. fundur, dags. 18/01/2023.
  4. Öldungaráð, 22. fundur, dags. 30/01/2023.
  5. Samstarfsnefnd Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 409. fundur, dags. 17/01/2023.
  6. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 1. fundur, 30/01/2023.
  7. Stjórn Strætó bs., 365. fundur, dags. 20/01/2023.
  8. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, 917. og 918. fundur, dags. 20/01/2023 og 27/01/2023.
  9. Svæðisskipulagsnefnd, 113. fundur, dags. 20/01/2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 958. fundar bæjarstjórnar 25. janúar 2023

B Æ J A R S T J Ó R N SELTJARNARNESS
958. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 25. janúar 2023 kl. 17:00

  1. Skipulags- og umferðarnefnd, 134. og 135. fundur, dags. 15/12/2022 og 12/01/2023.
  2. Menningarnefnd, 157. fundur, dags. 12/01/2023.
  3. Fjölskyldunefnd, 464. fundur, dags. 17/01/2023.
  4. Umhverfisnefnd, 317. fundur, dags. 10/01/2023.
  5. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 408. fundur, dags. 14/12/2022.
  6. Stjórn Strætó bs., 363. og 364. fundur, dags. 16/12/2022 og 06/01/2023.
  7. Stjórn SORPU bs., 474. og 475. fundur, dags. 25/11/2022 og 09/12/2022.
  8. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 245. fundur, dags. 09/12/2022.
  9. Stjórn SSH, 548. og 549. fundur, dags. 12/12/2022 og 09/01/2023.
  10. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, 916. fundur, dags. 14/12/2022.
  11. Svæðisskipulagsnefnd, 112. fundur, dags. 09/12/2022.

    Tillögur og erindi:
  12. Starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar 2023 lögð fram.
  13. Umsagnarbeiðni-tækifærisleyfi, dags. 28/01/2023 lagt fram

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2023

Dagskrá 957. fundar bæjarstjórnar 28. desember 2022

B Æ J A R S T J Ó R N SELTJARNARNESS
957. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 28. desember 2022 kl. 12:00

D A G S K R Á

  1. Hækkun útsvarsálagningar vegna fjármögnunar þjónustu við fatlað fólk.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2022

Dagskrá 956. fundar bæjarstjórnar 14. desember 2022

B Æ J A R S T J Ó R N  SELTJARNARNESS
956. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, miðvikudaginn 14. desember 2022 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2023 – síðari umræða –
    3ja ára áætlun fyrir árin 2024-2026 – síðari umræða –
  2. Bæjarráð, 137. fundur, dags. 12/12/2022.
  3. Skipulags- og umferðarnefnd, 133. fundur, dags. 21/11/2022.
  4. Skólanefnd, 323. fundur, dags. 30/11/2022.
  5. Íþrótta- og tómstundanefnd, 437. fundur, dags. 30/11/2022.
  6. Fjölskyldunefnd, 463. fundur, dags. 22/11/2022.
  7. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 9. fundur, dags. 28/11/2022.
  8. Samstarfsnefnd Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 407. fundur, dags. 23/11/2022.
  9. Stjórn Strætó bs., 362. fundur, dags. 18/11/2022.
  10. Stjórn SSH, 547. fundur, dags. 05/12/2022.
  11. Eigendafundur Sorpu bs., 40. fundur, dags. 21/11/2022.
  12. Eigendafundur Strætó bs., 40. fundur, dags. 21/11/2022.
  13. Stjórn Sambands ísl. Sveitarfélaga, 915. fundur, dags. 25/11/2022.

    Tillögur og erindi:
  14. Tillaga að dagsetningum bæjarstjórnarfunda fyrir árið 2023.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2022

Dagskrá 955. fundar bæjarstjórnar 23. nóvember 2022

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

955. BÆJARSTJÓRNARFUNDUR

í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2

miðvikudaginn 23. nóvember 2022 kl. 17:00

DAGSKRÁ:

  1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2023 – fyrri umræða
    3ja ára áætlun fyrir árin 2024-2026 – fyrri umræða
  2. Skólanefnd, 322. fundur, dags. 12/10/2022.
  3. Stjórn SSH, 546. fundur, dags. 07/11/2022.
  4. Svæðisskipulagsnefnd, 111. fundur, dags. 11/11/2022.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
 
2022
Dagskrá 954. fundar bæjarstjórnar 9. nóvember 2022
BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS 
954. Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, þriðjudaginn 9. nóvember 2022 kl. 17:00.
 
Dagskrá:
  1. Bæjarráð, 136. fundur, dags. 04/11/2022.
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 132. fundur, dags. 02/11/2022.
  3. Umhverfisnefnd, 316. fundur, dags. 25/10/2022.
  4. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 243. fundur, dags. 14/10/2022.
  5. Stjórn SORPU bs., 473. fundur, dags. 21/10/2022.
  6. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 8. fundur, dags. 31/10/2022.
  7. Svæðisskipulagsnefnd, 110. fundur, dags. 14/10/2022.
  8. Eigendafundur Strætó bs., 39. fundur, dags. 24/10/2022.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2022

Dagskrá 953. fundar bæjarstjórnar 26. október 2022

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

953. fundur

B Æ J A R S T J Ó R N A R F U N D U R

í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2
miðvikudaginn 26. október 2022 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Bæjarráð, 135. fundur, dags. 24/10/2022
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 130. fundur, dags. 11/10/2022.
  3. Skipulags- og umferðarnefnd, 131. fundur, dags. 18/10/2022.
  4. Menningarnefnd, 156. fundur, dags. 13/10/2022.
  5. Íþrótta- og tómstundanefnd, 436. fundur, dags. 13/10/2022.
  6. Fjölskyldunefnd, 462. fundur, dags. 18/10/2022.
  7. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 406. fundur, dags. 12/10/2022
  8. Stjórn Sorpu bs., 470. fundur, dags. 26/08/2022.
  9. Stjórn Sorpu bs., 471. fundur, dags. 23/09/2022.
  10. Stjórn Sorpu bs., 472. fundur, dags. 29/09/2022.
  11. Stjórn Strætó bs., 360. fundur, dags. 16/09/2022.
  12. Stjórn Strætó bs., 361. fundur, dags. 14/10/2022.
  13. Stjórn SSH., 545. fundur, dags. 03/10/2022.
  14. Svæðisskipulagsnefnd, 110. fundur, dags. 14/10/2022.
  15. Stjórn Samb. ísl. sveitarfél., 914. fundur, dags. 12/10/2022.
  16. Reglur um tilnefningu bæjarlistamanns Seltjarnarness
  17. Fyrirspurnir frá fulltrúum Samfylkingar og óháðra

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi

2022

Dagskrá 952. fundar bæjarstjórnar 12. október 2022

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

952. Bæjarstjórnarfundur haldinn í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2,  miðvikudaginn 12. október 2022 kl. 17:00. 

DAGSKRÁ 

  1. Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 405. fundur.
  2. Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 7. fundur.
  3. Stjórn Strætó bs., eigendafundur, 38. fundur.
  4. Stjórn Sorpu bs., eigendafundur, 39. fundur.
  5. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, 913. fundur.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2022

Dagskrá 951. fundar bæjarstjórnar 27. september 2022

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

951. Bæjarstjórnarfundur haldinn í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2, þriðjudaginn 27. september 2022 kl. 17:00

DAGSKRÁ

  1. Bæjarráð, 134. fundur, dags. 19/09/2022.
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 129. fundur, dags. 20/09/2022.
  3. Fjölskyldunefnd, 461. fundur, dags. 19/09/2022.
  4. Umhverfisnefnd, 315. fundur, dags. 13/09/2022.
  5. Stjórn SSH., 544. fundur, dags. 12/09/2022.
  6. Svæðisskipulagsnefnd, 109. fundur, dags. 16/09/2022.
  7. Stjórn SORPU bs., 469. fundur, dags. 08/07/2022.
  8. Samstarfsnefnd Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 402., 403. og 404. fundur, dags. 11/08/2022, 18/08/2022 og 14/09/2022.

Tillögur og erindi:

9. a) Kosning fulltrúa í stefnuráð byggðasamlaganna.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2022

Dagskrá 940. fundar bæjarstjórnar 26. janúar 2022

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS
 

940. fundur

B Æ J A R S T J Ó R N A R F U N D U R

í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2
miðvikudaginn 26. janúar 2022 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Skipulags- og umferðarnefnd, 121. fundur, dags. 20/01/2022.
  2. Íþrótta- og tómstundanefnd, 430. og 431. fundur, dags. 14/12/2021 og 20/01/2022.
  3. Skólanefnd, 318. fundur, dags. 19/01/2022
  4. Fjölskyldunefnd, 456. fundur, dags. 14/12/2021.
  5. Notendaráð fatlaðs fólks, 2. fundur, dags. 13/01/2022.
  6. Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, 65. fundur, dags. 14/12/2021.
  7. Skíðasvæði höfuðb.svæðisins, 396. og 397. fundur, dags. 08/12/2021 og 12/01/2022.
  8. Stjórn SSH, 532, 533, 534. og 535. fundur, dags. 06/12/2021, 20/12/2021, 29/12/2021 og 17/01/2022.
  9. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 904. og 905.fundur, dags. 10/12/2021 og 14/01/2022.
  10. Stjórn Sorpu bs., 461., 462. og 463. fundur, dags. 26/11/2021, 20/12/2021 og 14/01/2022.
  11. Stjórn Strætó bs., 349. og 350. fundur, dags. 03/12/2021 og 07/01/2022.
  12. Gjaldskrá heilbrigðiseftirlits 2022.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2022

Dagskrá 939. fundar bæjarstjórnar 15. desember 2021

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS


939. fundur

B Æ J A R S T J Ó R N A R F U N D U R

í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2
miðvikudaginn 15. desember 2021 kl. 08:00

D A G S K R Á

  1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 - síðari umræða -
    3ja ára áætlun árin 2023-2025 - síðari umræða
  2. Bæjarráð, 125. og 126. fundur, dags. 25/11/2021 og 09/12/2021.
  3. Skipulags- og umferðarnefnd, 120. fundur, dags. 09/12/2021.
  4. Skólanefnd, 317. fundur, dags. 24/11/2021.
  5. Menningarnefnd, 153. fundur, dags. 06/12/2021.
  6. Veitustofnun, 148. fundur, dags. 25/11/2021.
  7. Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, 64. fundur, dags. 23/11/2021.
  8. Skíðasvæði höfuðb.svæðisins, 395. fundur, dags. 10/11/2021.
  9. Slökkvilið höfuðb.svæðisins bs., 231. og 232. fundur, dags. 15/10/2021 og 26/11/2021.
  10. Svæðisskipulagsnefnd, 103. fundur, dags. 26/11/2021.
  11. Stjórn Samband ísl. sveitarfélaga, 903. fundur, dags. 26/11/2021.
  12. Stjórn Strætó bs., 348. fundur, dags. 19/11/2021.
  13. Stjórn SORPU bs., 460. fundur, dags. 01/11/2021.
  14. Breyting á yfirkjörstjórn Seltjarnarnesbæjar v/ sveitarstj.kosninga.
  15. Samþykkt um Heilbrigðiseftirlit.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2021

Dagskrá 938. fundar bæjarstjórnar 24. nóvember 2021

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

938. fundur

B Æ J A R S T J Ó R N A R F U N D U R

í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2
miðvikudaginn 24. nóvember 2021 kl. 17:00

D A G S K R Á

  1. Fjölskyldunefnd, 455. fundur, dags. 16/11/2021.
  2. Skipulags- og umferðarnefnd, 119. fundur, dags. 11/11/2021.
  3. Umhverfisnefnd, 309. fundur, dags. 16/11/2021.
  4. Stjórn SSH, 531. fundur, dags. 01/11/2021.
  5. Stjórn Strætó bs., 347. fundur, dags. 29/10/2021.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2021
Síðast uppfært 20. janúar 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?