Fara í efni

Félagsleg ráðgjöf

Starfsmenn félagsþjónustu veita félagslega ráðgjöf til einstaklinga og fjölskyldna. 

Félagsþjónsuta Seltjarnarnesbæjar veitir félagslega ráðgjöf til einstaklinga 18 ára og eldri sem eiga lögheimili á Seltjarnarnesi þeim að kostnaðarlausu.

Markmið félagslegrar ráðgjafar er að veita upplýsingar og leiðbeina um félagsleg réttindamál og veita stuðning vegna félagslegs eða persónulegs vanda.

Þeir sem óska eftir viðtölum er bent á að hafa samband við ráðgjafa á símatíma mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13:00 - 14:00 í síma 5959 100.

Síðast uppfært 11. nóvember 2022
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?