Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Opinn fundur um jafnréttismál.
03.03.2010

Opinn fundur um jafnréttismál.

Jafnréttisnefnd Seltjarnarness bauð bæjarbúum til fræðslufundar um jafnréttismál í gær, þriðjudaginn 2. mars, í félagsaðstöðu knattspyrnudeildarinnar við Suðurströnd.
Verulegur viðsnúningur í rekstri Strætó bs.
02.03.2010

Verulegur viðsnúningur í rekstri Strætó bs.

Strætó bs. hagnaðist á síðasta ári um  296 milljónir króna eftir fjármagnsliði, en hagnaður af reglulegri starfsemi nam rúmum 400 milljónum króna. Verulegur viðsnúningur hefur orðið á neikvæðri stöðu eigin fjár og  er eigið fé neikvætt í árslok um u.þ.b. 150 milljónir króna, en var neikvætt um 638 milljónir í lok árs 2008.
Íþróttamenn Seltjarnarnes árið 2009
24.02.2010

Íþróttamenn Seltjarnarnes árið 2009

Íþrótta- og tómstundaráð Seltjarnarness stóð fyrir kjöri á íþróttamönnum Seltjarnarness árið 2009 sem fór fram í gær þriðjudaginn 23. febrúar við hátíðlega athöfn í Félagsheimili Seltjarnarness
Öskudagur á Bæjarskrifstofum
18.02.2010

Öskudagur á Bæjarskrifstofum

Á öskudeginum mátti sjá mörg þekkt andlit á bæjarskrifstofunum og var starfsfólki mikið skemmt þegar Michael Jackson í þríriti tók sporið og hnykktist til og frá. Þá voru mættir kúrekar, rapparar, api, Mína mús, kanínur og hundar ásamt mörgum fleiri flottum öskudagsfígúrum sem sungu og dönsuðu.
Hvað kallast svona skýjafar?
17.02.2010

Hvað kallast svona skýjafar?

Þessar myndir voru teknar 9. febrúar sl. á Seltjarnarnesi af Steinunni Árnadóttur, garðyrkjustjóra.
Safnanótt í Nesi
16.02.2010

Safnanótt í Nesi

Söfnin í Nesi, Lækningaminjasafnið og Lyfjafræðisafnið, tóku þátt í safnanótt sem haldin var í sjötta sinn föstudaginn 12. febrúar. Fjöldi gesta lagði leið sína í Nes þetta kvöld.
Jarðvegur kannaðar vegna byggingar hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi
15.02.2010

Jarðvegur kannaðar vegna byggingar hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi

Fimmtudaginn 11. febrúar voru grafnar 4 holur í lóðina við Valhúsahæð til að kanna jarðveg þar sem áform eru um að byggja hjúkrunarheimili.
Slysavarnarfélagið Varðan gefur Grunnskóla Seltjarnarness endurskinsvesti
05.02.2010

Slysavarnarfélagið Varðan gefur Grunnskóla Seltjarnarness endurskinsvesti

Slysavarnarkonur hafa í mörg ár fært grunnskólanum góðar gjafir sem stuðla að auknu öryggi barna. Í dag færðu þær Mýrarhúsaskóla 60 endurskinsvesti fyrir yngstu börnin.
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2010 er Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari
18.01.2010

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2010 er Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari

Í dag laugardaginn 16. janúar á Bókasafni Seltjarnarness fór fram útnefning bæjarlistamanns Seltjarnarness en val á bæjarlistamanni Seltjarnarness hefur farið fram frá árinu 1996. Að þessu sinni varð Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari fyrir vali menningarnefndar Seltjarnarness sem bæjarlistamaður ársins 2010.
12.01.2010

Nefnd um sameiningu leikskóla á Seltjarnarnesi tekur til starfa

Samkvæmt greinagerð með fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar 2010 sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar þann 22. desember s.l. var ákveðið að sameina leikskólana Mánabrekku og Sólbrekku í einn. Markmið sameiningarinnar er bæði hagræðing og aukin gæði þjónustu.
11.01.2010

Styrkveiting úr Sprotasjóði vegna verkefnisins: Sex ný lönd á Fjölmenningarvef barna

Anna Guðrún Júlíusdóttir nýbúakennari í Grunnskóla Seltjarnarness fékk nýlega 600 þús. kr. styrk  úr Sprotasjóði, þróunarsjóði menntamálaráðuneytisins til að bæta sex löndum inn á Fjölmenningarvef barna: http://www.fjolmenningarvefurbarna.net
Aðventukvöld Selkórsins og eldri borgara
22.12.2009

Aðventukvöld Selkórsins og eldri borgara

Þann 9. desember s.l. hélt Selkórinn sitt árlega aðventukvöld og bauð sérstaklega heldri borgurum á Seltjarnarnesi til kaffisamsætið.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?