25.04.2024
Sala á fasteigninni Safnatröð 1 frágengin
Kaupandinn er félagið Safnatröð slhf. sem er í eigu innviðasjóðsins Innviðir fjárfestingar II slhf. og er í eigu lífeyrissjóða. Innviðasjóðurinn er í umsjón Summu rekstrarfélags hf.
24.04.2024
Laust starf skólastjóra Valhúsaskóla
Leitað er að metnaðarfullum leiðtoga með víðtæka þekkingu og skýra framtíðarsýn á starfsemi grunnskóla til að leiða nemendur, starfsfólk og foreldra í öflugu skólastarfi. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí nk.
23.04.2024
Stóri Plokkdagurinn 28. apríl 2024
Seltjarnarnesbær hvetur íbúa og alla sem vettlingi geta valdið að taka þátt í deginum og plokka hvort sem er í sínu nærumhverfi eða á vel völdum svæðum hér á Seltjarnarnesinu.
22.04.2024
Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar 2023 liggur fyrir
Hallarekstur vegna myglu í grunnskólum, uppfærslu lífeyrisskuldbindinga og verðbóta.
16.04.2024
Opið fyrir skólavist í tónlistarskólanum veturinn 2024-2025
Umsóknir fara fram í gegnum mínar síður og er umsóknarfrestur til 20. maí nk.
15.04.2024
Starf deildarstjóra innheimtu laust til umsóknar
Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða deildarstjóra innheimtu í 100% starf á fjármálasviði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl nk.
12.04.2024
985. Bæjarstjórnarfundur 17. apríl dagskrá
Boðað hefur verið til 985. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 17. apríl 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
11.04.2024
TAKK TAKK TAKK
TAKK Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú fyrir komuna á Seltjarnarnes á 50 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar þann 9. apríl 2024.
09.04.2024
Fögnum merkum tímamótum
Þriðjudaginn 9. apríl 1974 samþykkti Alþingi lög um kaupstaðarréttindi Seltjarnarness og í dag 9. apríl 2024 fagna Seltirningar 50 ára afmælinu.
05.04.2024
984. Bæjarstjórnarfundur 10. apríl dagskrá
Boðað hefur verið til 984. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 10. apríl 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.