Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
22.12.2009

Fjárhagsáætlun samþykkt samhljóða

Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2010 var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar nú í morgun.  Gert er ráð fyrir að tekjuafgangur sveitarfélagsins nemi 5,5 milljónum króna.
22.12.2009

Dans og bakstur

Örn og Metta íþróttakennarar í Grunnskóla Seltjarnarness buðu eldri borgurum á dögunum að koma og horfa á nemendur í 10. bekk sýna dans.

10.12.2009

Niðurstöður íbúafundar Seltjarnarnesbæjar

Íbúafundur var haldinn þriðjudaginn 24. nóvember sl. í Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla.

Söngleikurinn Chicago í Félagsheimili Seltjarnarness til styrktar BUGL
09.12.2009

Söngleikurinn Chicago í Félagsheimili Seltjarnarness til styrktar BUGL

Föstudaginn 11. desember kl. 18 munu nemendur úr 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla sýna söngleikinn Chicago í Félagsheimili Seltjarnarness við Suðurströnd.
Jólatrén á Nesinu eru heimaræktuð
03.12.2009

Jólatrén á Nesinu eru heimaræktuð

Tvö af þremur stórum jólatrjám sem kom til með að prýða bæinn í ár eru heimaræktuð.
Jólaskrautið komið upp í ljósastaura bæjarins
02.12.2009

Jólaskrautið komið upp í ljósastaura bæjarins

Nú hefur jólaskrautið, sem er jólatré með ljósum, verið sett upp í ljósastaura bæjarins
Skarfur á staur við Gróttu
30.11.2009

Skarfur á staur við Gróttu

Skarfurinn er sér á náttstað á eyjunum fyrir utan Seltjarnarnesið og inn í Hvalfirði.
Fjörugar umræður og fjölmargar tillögur á íbúafundi Seltirninga
25.11.2009

Fjörugar umræður og fjölmargar tillögur á íbúafundi Seltirninga

Íbúafundur var haldinn í gær þriðjudaginn 24. nóvember í Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla
Lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness lék í Skjaldborgarbíói í byrjun nóvember
17.11.2009

Lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness lék í Skjaldborgarbíói í byrjun nóvember

Hin gríðarmagnaða lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness undir stjórn Kára Húnfjörð aðstoðarskólastjóra flutti íbúum suðursvæðis Vestfjarða tónlist í Skjaldborgarbíói í byrjun nóvember.
10.11.2009

Gunnar Lúðvíksson ráðinn verkefnastjóri fjárhags- og stjórnsýslumála Seltjarnarnesbæjar

Birgir Finnbogason framkvæmdastjóri fjárhags- og stjórnsýslusviðs Seltjarnarnesbæjar hefur verið ráðinn til að gegna stöðu yfirmanns fjármála- og stjórnsýslu hjá ÖSE (Öryggis- og samvinnustofnum Evrópu). Birgir lætur af störfum hjá bænum þann 15. þ.m.

Listasýning í Bygggörðum 5 þar sem fjölmargir þjóðþekktir listamenn leggja hönd á plóg
09.11.2009

Listasýning í Bygggörðum 5 þar sem fjölmargir þjóðþekktir listamenn leggja hönd á plóg

Hnykill er heiti á nýju verki í leikstjórn Margrétar Vilhjálmsdóttur og hefur undirbúningur staðið yfir síðustu mánuði. Hér er um að ræða kraftmikla og skemmtilega sýningu sem leiðir áhorfandann í ferðalag um mismunandi skynjanir heilans og óravíddir undirmeðvitundar.
Sveitarfélögin forgangsraða þjónustu vegna inflúensunnar
04.11.2009

Sveitarfélögin forgangsraða þjónustu vegna inflúensunnar

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú öll eftir samræmdum viðbragðsáætlunum sem gerðar voru undir umsjón Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að tryggja órofna lykilþjónustu á meðan inflúensufaraldur gengur yfir.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?