Fara í efni

Forvarnastefna Seltjarnarness

Nú hefur forvarnastefna Seltjarnarness litið dagsins ljós. Stefnunni er ætlað að vera leiðbeinandi í forvarnastarfi og miða að því að samhæfa störf þeirra aðila sem vinna með börn og unglinga.

Nú hefur forvarnastefna Seltjarnarness litið dagsins ljós. Stefnunni er ætlað að vera leiðbeinandi í forvarnastarfi og miða að því að samhæfa störf þeirra aðila sem vinna með börn og unglinga. Eins er í bæklingnum stuttlega greint frá því forvarnastarfi sem er nú þegar unnið af stofnunum og félögum í sveitafélaginu.  Allt er þetta gert til þess að stuðla að góðri líðan unga fólksins okkar. Í tilefni útgáfunnar hefur verið blásið til forvarnaviku (sjá dagskrá forvarnaviku).  Hér má finna stefnuna á rafrænu formi: www.seltjarnarnes.is/thjonusta/felagsthjonusta/forvarnir/


Hér má ná í dagskrá forvarnarviku


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?