Fara í efni

Eignasjóður

Eignasjóður Seltjarnarnesbæjar heldur utan um allar fasteignir og gatnakerfi sveitarfélagsins

Viðhald fasteigna Seltjarnarnesbæjar er verkefni sem unnið er stöðugt að allt árið. Farið er jafnóðum í aðkallandi, minniháttar viðhald en stærri verkefni eru  skipulögð þegar starfsemi stofnana er í lágmarki svo sem yfir sumartímann.

Fasteignir sem Eignasjóður hefur undir sínum hatti og sinnir viðhaldi á eru m.a.:

  • Leikskólinn
  • Grunnskólinn
  • Tónlistarskólinn
  • Íþróttamiðstöðin
  • Sundlaug
  • Gervigrasvöllur
  • Eiðistorg
  • Fræðasetur
  • Bæjarskrifstofur
  • Gatnakerfi

Starfsmenn Eignasjóðs sinna jafnframt viðhaldi eftirtalinna fasteigna sem þó eru ekki í eigu bæjarins:

  • Félagslegar íbúðir í eigu bæjarins
  • Bókasafn
Síðast uppfært 29. nóvember 2022
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?