Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
06.03.2009

Starfs- og fjárhagsáætlun Fræðslu-, menningar- og þróunarsviðs 2009 var gefin út í byrjun janúar.

Í áætluninni er rennt yfir helstu verkefni sem unnin voru árinu 2008 og hafa þau tekist vel og mörgum verkum lokið og öðrum verður áfram haldið á nýhöfnu ári.
Leikur Gróttu og Vals
06.03.2009

Leikur Gróttu og Vals

Laugardaginn 28. febrúar var gríðarleg stemmning í íþróttahúsi Gróttu fyrir bikarúrslitaleik Gróttu og Vals.
05.03.2009

Aldraðir og öryrkjar fá afslátt af fasteignaskatti

Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur ákveðið að hækka viðmiðunarmörk afsláttar af fasteignaskatti á íbúa í hópi aldraðra og öryrkja. Í ákvörðuninni felst 15% hækkun á tekjuviðmiðun vegna afsláttar af fasteignagjöldum ársins 2009 hjá þessum hópi.
Opið hús hjá Tónlistarskóla Seltjarnarness í tilefni af degi Tónlistarskólanna sl. laugardagur
04.03.2009

Opið hús hjá Tónlistarskóla Seltjarnarness í tilefni af degi Tónlistarskólanna sl. laugardagur

Gleði og spenna ríkti í loftinu á opnum degi Tónlistarskóla Seltjarnarness sl. laugardag þar sem ungir piltar börðu á trommur og spurðu hvernig væri að vera frægur trommuleikari.
03.03.2009

Lægstu fasteignagjöld á höfuðborgarsvæðinu

Seltirningar geta borið útgjöld sín vegna fasteignagjalda saman við útgjöld íbúa nokkurra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. 
Öskudagur til gleði og ánægju
25.02.2009

Öskudagur til gleði og ánægju

Nokkrir kynlegir kvistir ráku nefin inn á bæjarskrifstofurnar í dag og sungu, starfsfólki til ómældrar ánægju og hlutu þeir ávexti að launum.
Ragnar Jónsson er nýr formaður félagsmálaráðs Seltjarnarness
23.02.2009

Ragnar Jónsson er nýr formaður félagsmálaráðs Seltjarnarness

Ragnar Jónsson varabæjarfulltrúi hefur tekið við formennsku í félagsmálaráði af Berglindi Magnúsdóttur. Ragnar er 39 ára gamall, giftur og á tvö börn.  Hann hefur búið á Seltjarnarnesi frá árinu 2002, en bjó áður í Vesturbæ Reykjavíkur.
23.02.2009

Samstöðudagur starfsfólks Seltjarnarnesbæjar 2009

Stór hluti starfsfólks Seltjarnarnesbæjar kom saman í Félagsheimilinu á laugardag og vann að samstöðuverkefni sem kallast Samstaða 2009.

Dagur leikskólans 6. febrúar
18.02.2009

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans var haldinn í fyrsta skipti 6. febrúar 2008, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Ákveðið var að halda upp á daginn ár hvert og auka þannig jákvæða umræðu um leikskólann og kynna starfið út á við.
Samræmd viðbrögð þegar skólastarf raskast vegna veðurs
18.02.2009

Samræmd viðbrögð þegar skólastarf raskast vegna veðurs

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur gefið út samræmdar reglur fyrir grunnskóla og foreldra um viðbrögð við því þegar skólastarf á höfuðborgarsvæðinu raskast vegna veðurs og ófærðar.
Ragnheiður Steindórsdóttir er bæjarlistamaður Seltjarness 2009
16.02.2009

Ragnheiður Steindórsdóttir er bæjarlistamaður Seltjarness 2009

Ragnheiður Steindórsdóttir, leikkona var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness fyrir árið 2009 við hátíðlega athöfn sem haldin var á bókasafni bæjarins. Í ræðu sinni sagði Sólveig Pálsdóttir formaður menningarnefndar Seltjarnarness að leikkonan hefði allt það til að bera sem prýtt gæti bæjarlistamann því ,,auk ótvíræðra hæfileika, listræns metnaðar og sannfæringar, þá einkennir einstök vandvirkni hvert hennar verk."
Íþróttamenn Seltjarnarness árið 2008
11.02.2009

Íþróttamenn Seltjarnarness árið 2008

Anna Kristín Jensdóttir og Snorri Sigurðsson voru kjörin íþróttamenn Seltjarnarness. Kjörið fór fram þriðjudaginn 10. febrúar sl. í Félagsheimili Seltjarnarness að viðstöddum fjölda manna og var dagskráin með glæsilegra móti.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?