Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
03.07.2009

Verðlaunaafhending í samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi

Miðvikudaginn 1. júlí sl. fór fram verðalaunaafhending í samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi.

Ásgerður Halldórsdóttir tekur við embætti bæjarstjóra Seltjarnarness 1. júlí nk.
25.06.2009

Ásgerður Halldórsdóttir tekur við embætti bæjarstjóra Seltjarnarness 1. júlí nk.

Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness miðvikudaginn 24. júní að Ásgerður Halldórsdóttir forseti bæjarstjórnar taki við embætti bæjarstjóra Seltjarnarness frá og með 1. júlí nk.
25.06.2009

Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness hefur skipað sér fastan sess í hjörtum bæjarbúa

Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin í gær miðvikudaginn 24. júní. Yfirskrift göngunnar að þessu sinni var krakkatroðningar og malbikaðar götur.

17. júní sérstaklega fjölmennur og vel heppnaður þjóðhátíðardagur
19.06.2009

17. júní sérstaklega fjölmennur og vel heppnaður þjóðhátíðardagur

Íþrótta- og tómstundaráð ásamt menningarnefnd höfðu sameiginlega umsjón með 17. júní á Seltjarnarnesi í ár og var skemmtunin mjög vel heppnuð.  Var fjölmennt mjög og sjaldan verið eins margir samankomnir á bæjarhátíð á Nesinu.
Bæjarstjóri Seltjarnarness verður Ásgerður Halldórsdóttir
16.06.2009

Bæjarstjóri Seltjarnarness verður Ásgerður Halldórsdóttir

Á  fundi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Seltjarnarness og stjórnar fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi hinn 16. júní var einróma samþykkt að fela Ásgerði Halldórsdóttur, forseta bæjarstjórnar og 2. fulltrúa á framboðslista Sjálfstæðisflokksins,  starf bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar.
Nesstofa opin alla daga í sumar
05.06.2009

Nesstofa opin alla daga í sumar

Nesstofa opnar á nýjan leik laugardaginn 6. júní 2009 kl. 13:00 Opin alla daga í sumar frá kl. 13:00 til 17:00. Ókeypis aðgangur
Jón H. Björnsson hitaveitustjóri kveður
15.05.2009

Jón H. Björnsson hitaveitustjóri kveður

Jón H. Björnsson hitaveitustjóri lauk störfum fyrir Seltjarnarnesbæ á dögunum þá hafði Jón starfað hjá Hitaveitu Seltjarnarness frá 1. júní 1971 og verið starfsmaður bæjarins í 39 ár.
12.05.2009

Sérstakt átak í umhirðu og fegrun leiksvæða á Seltjarnarnesi í sumar

Eins og fram hefur komið m.a. í aprílhefti Nesfrétta munu stofnanir og fyrirtæki ásamt vinnuskóla Seltjarnarness fjölga ráðningum ungmenna í sumar til að bregðast við fyrirsjáanlegu atvinnuleysi ungs fólks og munu því enn fleiri hendur taka þátt í umhirðu og fegrun bæjarins í sumar.
Vinngingshafar í ratleik á 
08.05.2009

Vinngingshafar í ratleik á "Fjölskyldudögum á Seltjarnarnesi"

Dregið hefur verið í ratleik sem haldinn var á "Fjölskyldudögum á Seltjarnarnesi og úti í Gróttu".  Um eitt hundrað fjölskyldur tóku þátt í leiknum og skiluðu inn stimpluðum Vegabréfum.
Fjölskyldudagar á Seltjarnarnesi og úti í Gróttu
04.05.2009

Fjölskyldudagar á Seltjarnarnesi og úti í Gróttu

Fjölskyldudagarnir sem haldnir voru á Seltjarnarnesi og úti í Gróttu helgina 25. og 26. apríl tókust vel. Sjóræningja- og bátasmiðjurnar voru vinsælar af yngri kynslóðinni og margir nýttu sér tækifærið og heimsóttu Nesstofu, skoðuðu náttúrugripasafnið í Valhúsaskóla
Nýtt knattspyrnuhús vigt
30.04.2009

Nýtt knattspyrnuhús vigt

Þann 22. apríl síðastliðinn fór fram formleg vígsla á glæsilegu knattspyrnumannvirki við gervigrasvöllinn við Suðurströnd. Tilkoma mannvirkjanna markar tímamót í sögu knattspyrnunar á Seltjarnarnesi sem vert er að fagna.
Seltjarnarnes í máli og myndum
24.04.2009

Seltjarnarnes í máli og myndum

Seltjarnarnesbær hefur tekið í notkun gagnvirkt margmiðlunarefni Seltjarnarnes í máli og myndum sem er upplýsingabrunnur um náttúru (flóru, dýralíf og fugla), sögu og menningu svæðisins.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?