Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Vel heppnuð bæjarhátíð á Seltjarnarnesi
06.09.2013

Vel heppnuð bæjarhátíð á Seltjarnarnesi

Nýafstaðin bæjarhátíð á Seltjarnarnesi heppnaðist með eindæmum vel. Þetta var í fyrsta sinn sem efnt var til slíkrar hátíðar, en hún hófst með sýningaropnun Haraldar Sigmundssonar í Eiðisskeri á fimmtudegi
Félagsstarf eldri borgara
05.09.2013

Félagsstarf eldri borgara

Fjöldi manns var samankomin þegar dagskrá eldri borgara var kynnt í Félagsheimili Seltjarnarness í lok ágústmánaðar.
28.08.2013

Fanney og Aron unnu til bronsverðlauna á HM í Rússlandi

Fyrr í sumar kepptu Aron Teitsson og Fanney Hauksdóttir á HM í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í Suzdal í Rússlandi.

28.08.2013

Yfirlýsing frá Seltjarnarnesbæ

Í Nesfréttum, sem dreift var í hús í morgun, kemur fram að skólp frá Seltjarnarnesbæ sé 100% hreinsað og er þar vitnað í upplýsingar frá starfsmanni Umhverfisstofnunar. 
27.08.2013

Bæjarhátíð um helgina

Vegleg bæjarhátíð verður haldin á Seltjarnarnesi dagana 29. - 31. ágúst. Hátíðin hefst með opnun á sýningu Haraldar Sigmundssonar, Rembingur, í Eiðisskeri, sýningarsalnum inn af Bókasafninu, fimmtudaginn 29. ágúst kl. 17. Allir eru boðnir velkomnir.
15.08.2013

Ungmennaráð Seltjarnarness vekur eftirtekt

Framtakssemi Ungmennaráðs Seltjarnarness hefur víða vakið eftirtekt  og nú nýlega tók Hallur Már Hallsson, fréttamaður hjá mbl.is hús hjá Ungmennaráðinu og fregnaði hvað væri á döfinni. 
14.08.2013

Umhverfisviðurkenningar 2013

Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2013 voru veittar mánudaginn 30. júlí síðastliðinn.

13.08.2013

Bæjarhátíð á Nesinu

Síðustu helgina í ágúst verður haldin bæjarhátíð á Seltjarnarnesi og eru allir bæjarbúar hvattir til að sameinast í gleðinni. Hátíðin hefst kl. 17 fimmtudaginn 29. ágúst með opnun myndlistarsýningarinnar Rembingur í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga í Bókasafninu, á verkum Haraldar Sigmundssonar

12.08.2013

Verum á varðbergi

Sagt var frá því í fréttum Bylgjunnar síðastliðinn föstudag að fréttastofunni hefðu borist ábendingar um að óprúttnir aðilar gengju í hús á Seltjarnarnesi og segðust  vera að lesa af afruglurum fyrir Stöð 2.
Ungmennaráðið opnar hús og vinnur að gerð heimildarmyndar
12.08.2013

Ungmennaráðið opnar hús og vinnur að gerð heimildarmyndar

Sunnudagskvöldið 11. ágúst tók Ungmennaráð Seltjarnarness á móti stórum hópi kollega sinna frá Svíþjóð en í sameiningu ætla ungmennin að vinna að gerð heimildarmyndar um það hvað ungmennaráð er
„Ný sjónarhorn á nám og færniþróun og þýðingu þeirra fyrir skóla“
12.08.2013

„Ný sjónarhorn á nám og færniþróun og þýðingu þeirra fyrir skóla“

Á opnum fyrirlestri um skólamál í sal Mýrarhúsaskóla fimmtudaginn 15. ágúst kl. 16:15 fjallar Hermundur Sigmundsson prófessor um ný sjónarhorn á nám og færniþróun og þýðingu þeirra fyrir skóla.
01.08.2013

Slíjm sf. býður gestum í heitt þarabað og undirtóna hafsins í fjörunni við Gróttu á Seltjarnarnesi um verslunarmannahelgina

Slíjm sf. býður gestum í heitt þarabað og undirtóna hafsins í fjörunni við Gróttu á Seltjarnarnesi um verslunarmannahelgina.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?