06.12.2013
Gaman í félagsstarfi aldraðra
Mikið er um að vera í hinu fjölbreytta félagsstarfi aldraðra á aðventunni. Á dögunum komu félagsmenn saman á sérstöku aðventukvöldi og snæddu af jólahlaðborði og fylgdust með skemmtanahaldi undir borðum
04.12.2013
Bókaverðlaun barnanna
Miðvikudaginn 27. nóvember tóku þau Anna Ólafsdóttir 11 ára nemandi í Mýrarhúsaskóla og Dagur Þórisson 10 ára nemandi við sama skóla við viðurkenningunni Bókaverðlaun barnanna 2013
04.12.2013
Blómatími í bókasafninu
Mikil gestaaukning hefur verið í Bókasafni Seltjarnarness í nóvember og desember sem helgast aðallega af fjölbreyttum viðburðum sem þar hafa verið í boði.
03.12.2013
Aðventuundirbúningur á Nesinu
Mikil hátíðarstemning ríkti í Seltjarnarneskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu þar sem fram komu um eitt hundrað manns. Gleði og fögnuður skein úr hverju hjarta og söngurinn og tónlistarflutningurinn bræddu alla viðstadda
02.12.2013
Sóknarnefnd opnar dyrnar
Sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju bauð starfsmönnum á bæjarskrifstofu Seltjarnarness í heimsókn til sín á dögunum og kynnti fyrir þeim starsemi safnaðarins og bauð þeim upp á léttan morgunverð
29.11.2013
Jafnréttisviðurkenning Seltjarnarnesbæjar. Tilnefning 2013
Er vinnustaðurinn þinn fjölskylduvænn? Er jafnrétti kynjanna virt þar?
29.11.2013
Ásgerður tekur þátt í Hringborðsumræðu Morgunblaðsins
"Áfengisneysla er að heita má engin í grunnskólunum á Seltjarnarnesi. Minnkandi vímuefnaneysla ungs fólks er eitt það jákvæðasta sem gerst hefur á höfuðborgarsvæðinu á undanfórnum árum," sagði Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri meðal annars í hringborðsumræðum Morgunblaðsins
28.11.2013
Aðventubyrjun í Bókasafni Seltjarnarness
Í erlinum sem fylgir jólaundirbúningnum er mikil hvíld í því að kíkja við á næsta bókasafni og njóta þess besta sem þau hafa upp á að bjóða.
28.11.2013
Bókaverðlaun barnanna 2013
Anna Ólafsdóttir 11 ára og Dagur Þórisson 10 ára tóku við við viðurkenningunni Bókaverðlaun barnanna 2013.
18.11.2013
Nýtnivika
Vikuna 16. til 24. nóvember er nýtnivikua. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur
18.11.2013
Snillingarnir í 8. bekk Valhúsaskóla taka þátt verkefni Barnaheilla - Jólapeysan 2013
Hugmyndin að því að taka þátt í söfnuninni kom fram af því að söfnunin tengist námsefni sem við erum að læra í þemavinnu 8. bekkjar þessar vikurnar. Í þemanámi í Valhúsaskóla er unnið að samþættingu í náttúrufræði, samfélagsfræði og lífsleikni.
15.11.2013
Vinir okkar í Malaví
Miðvikudaginn 20. nóvember verður opið hús kl. 20 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Fyrirlesturinn að þessu sinni verður frá Mýrarhúsaskóla, en þar munu Ólína Thoroddsen, Margrét Sigurgeirsdóttir og Árni Árnason kynna samstarf skólans við skóla í Namazizi í Malaví.