12.02.2014
Seltirningar duglegir að flokka
Að sögn Stefáns Eiríks Stefánssonar bæjarverkfræðings hafa Seltirningar brugðist vel við þeirri áskorun bæjarins að flokka sorpið í tunnur sem þeim var úthlutað. Skipulögð flokkun á vegum bæjarins hófst í júní á síðasta ári þegar bæjarbúum stóð til boða að fá pappírstunnu við heimili sín, þeim að kostnaðarlausu
11.02.2014
Samningur framlengdur
Í byrjun febrúar undirrituðu Sigrún Hvandal yfirfélagsráðgjafi Félagsþjónustu Seltjarnarness og Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsóknar og greiningar áframhaldandi samstarfssamning til fjögurra ára.
10.02.2014
Gjöf frá bænum til barna- og æskulýðsstarfs kirkjunnar
Á tuttugu og fimm ára vígsluafmæli Seltjarnarneskirkju, sem haldið var hátíðlegt sunnudaginn 9. febrúar, færði Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnaness barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar skjávarpa og iPad
07.02.2014
Tvöhundruð söngvarar á Eiðistorgi
Um tvöhundruð börn úr Leikskóla Seltjarnarness glöddu gesti og gangandi með kraftmiklum og gleðiríkum söng sínum á Eiðistorgi í gæ
06.02.2014
Frímerki og umslög til góðgerðarmála
Seltjarnarnesbær gengst nú fyrir söfnun á notuðum frímerkjum og umslögum og vill með því leggja sitt af mörkum til að styðja við fjársöfnun Sambands íslenskra kristniboðsfélaga
05.02.2014
Nýr þjónustusamningur við Fjölsmiðjuna
Á fundi stjórnar SSH 4. febrúar var undirritaður nýr þjónustusamningur milli Fjölsmiðjunar annars vegar og Seltjarnarnessbæjar, Reykjavíkurborgar, Mosfellsbæjar, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar hins vegar.
04.02.2014
Söngskemmtun Leikskólabarna á Eiðistorgi
Einstök eftirvænting ríkir í Leikskóla Seltjarnarness þessa dagana, en fimmtudaginn 6. febrúar verður Dagur leikskólanna haldinn hátíðlegur um allt land
28.01.2014
Lág leikskólagjöld hjá Seltjarnarnesbæ
Nýlega greindi verðlagseftirlit ASÍ frá hækkunum á leikskólagjöldum í stærstu sveitarfélögum landsins. Þar kom fram að Seltjarnarnes er eitt þeirra bæjarfélaga sem ekki hafa hækkað leikskólagjöldin frá 1. janúar 2013 – 1. janúar 2014
27.01.2014
Ari Bragi Kárason er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2014
Ari Bragi Kárason (1989) trompetleikari var í dag tilnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2014, en hann er átjándi Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina og langyngstur til þessa. .
27.01.2014
Jólaljósin niður í dag
Í dag, mánudaginn 27. janúar, verða jólaljósin í bænum tekin niður, en eins og mjög víða annars staðar hafa jólaljósin fengið að standa örlítið lengur en hið hefðbundna jólatímatal segir til um í því skini að lýsa upp svartasta skammdegið.
17.01.2014
Lestrarvakning með Andra Snæ
Rithöfundurinn vinsæli Andri Snær Magnason var sérstakur gestur á Bókasafni Seltjarnarness í morgun 17. janúar en þá hleypti Bókasafn Seltjarnarness af stokkunum sérstakri vitundarvakningu meðal unglingsdrengja til að hvetja og stuðla að lestri bóka og heimsókn á safnið.