Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Tímabundið útilistaverk
29.10.2013

Tímabundið útilistaverk

Menningarhúsið Skúrinn er menningarfyrirbæri sem flakkað hefur um Reykjavík frá sumri 2012 og hýst listsýningar eftir marga af okkar fremstu listamönnum. 
Seltjarnarnes eitt öruggasta búsetusvæðið
25.10.2013

Seltjarnarnes eitt öruggasta búsetusvæðið

Búseta á Seltjarnarnesi er ein sú öruggasta á landinu sé litið til tíðni afbrota og slysa samkvæmt nýjum niðurstöðum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kynnti á árlegum haustfundi sínum í bæjarfélaginu. 
Nætursjónauki afhentur
23.10.2013

Nætursjónauki afhentur

Lionsklúbb Seltjarnaness afhenti 5. október sl. nætursjónauka til björgunarsveitarinnar Ársæl í skýli þeirra í Bakkavör á Seltjarnanesi
23.10.2013

Seltjarnarnes í sókn

Seltjarnarnes er greinilegur hástökkvari í einkunnagjöf Vísbendingar um Draumasveitafélagið, en það fer úr 9. sæti árið 2012 í 2. sæti árið 2013.
Sjaldséðir erlendir gestir við Bakkatjörn
22.10.2013

Sjaldséðir erlendir gestir við Bakkatjörn

Fram kom í fréttum RÚV í gær, mánudaginn 21. október, að sést hefði til rósamávs, rúkraga og mjallgæsar við Bakkatjörn
21.10.2013

Metþátttaka í menningarhátíð Seltjarnarness

Nærri lætur að sérhver Seltirningur hafi mætt á nýafstaðna Menningarhátíð bæjarins sem haldin var í bænum síðustu helgi frá fimmtudegi til sunnudags.

Umferðaröryggisáætlun
21.10.2013

Umferðaröryggisáætlun

Seltjarnarnesbær kallar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins vegna gerðar nýrrar umferðaröryggisáætlunar. Bæjarbúar eru hvattir til að taka virkan þátt í mótun og gerð áætlunarinnar
18.10.2013

Viðurkenning á grunnnámskeiði í hundauppeldi

Hundaeigendur eru minntir á að þeir geta fegnið helmings afslátt á árlegum hundaleyfisgjöldum ef þeir hafa sótt viðurkennd námskeið í hundauppeldi
Tímamót í nefndarstörfum Seltjarnarnesbæjar
16.10.2013

Tímamót í nefndarstörfum Seltjarnarnesbæjar

Í dag, miðvikudaginn 16. október, voru mörkuð tímamót í nefndarstarfi Seltjarnarnesbæjar þegar fulltrúi frá Ungmennaráði Seltjarnarness sat sinn fyrsta nefndarfund á vegum bæjarins
Heimsókn frá Malaví
02.10.2013

Heimsókn frá Malaví

Íslendingar hafa gefið stúlkum í Malaví ómetanlegt tækifæri til að mennta sig sagði ráðuneytisstjórimalavíska menntamálaráðuneytisins í heimsókn sinni í Mýrarhúsaskóla í gær,1. október. 
Dugmiklir grunnskólakrakkar
30.09.2013

Dugmiklir grunnskólakrakkar

Íþróttakennararnir Sissi og Metta hafa heldur betur lífgað upp á útsýnið hjá starfsmönnum bæjarskrifstofu Seltjarnarnessbæjar
28.09.2013

Seltjarnarnes hafði betur í Útsvari

Lið Seltjarnarness sigraði lið Hvalfjarðarsveitar í Útsvari. 

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?