Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
12.02.2014

Seltirningar duglegir að flokka

Að sögn Stefáns Eiríks Stefánssonar bæjarverkfræðings hafa Seltirningar brugðist vel við þeirri áskorun bæjarins að flokka sorpið í tunnur sem þeim var úthlutað. Skipulögð flokkun á vegum bæjarins hófst í júní á síðasta ári þegar bæjarbúum stóð til boða að fá pappírstunnu við heimili sín, þeim að kostnaðarlausu
Samningur framlengdur
11.02.2014

Samningur framlengdur

Í byrjun febrúar undirrituðu Sigrún Hvandal yfirfélagsráðgjafi  Félagsþjónustu Seltjarnarness og Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsóknar og greiningar áframhaldandi samstarfssamning  til fjögurra ára.
Gjöf frá bænum til barna- og æskulýðsstarfs kirkjunnar
10.02.2014

Gjöf frá bænum til barna- og æskulýðsstarfs kirkjunnar

Á tuttugu og fimm ára vígsluafmæli Seltjarnarneskirkju, sem haldið var hátíðlegt sunnudaginn 9. febrúar, færði Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnaness barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar skjávarpa og iPad
Tvöhundruð söngvarar á Eiðistorgi
07.02.2014

Tvöhundruð söngvarar á Eiðistorgi

Um tvöhundruð börn úr Leikskóla Seltjarnarness glöddu gesti og gangandi með kraftmiklum og gleðiríkum söng sínum á Eiðistorgi í gæ
Frímerki og umslög til góðgerðarmála
06.02.2014

Frímerki og umslög til góðgerðarmála

Seltjarnarnesbær gengst nú fyrir söfnun á notuðum frímerkjum og umslögum og vill með því leggja sitt af mörkum til að styðja við fjársöfnun Sambands íslenskra kristniboðsfélaga
Nýr þjónustusamningur við Fjölsmiðjuna
05.02.2014

Nýr þjónustusamningur við Fjölsmiðjuna

Á fundi stjórnar SSH 4. febrúar var undirritaður nýr þjónustusamningur milli Fjölsmiðjunar annars vegar og Seltjarnarnessbæjar, Reykjavíkurborgar, Mosfellsbæjar, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar hins vegar. 
Söngskemmtun Leikskólabarna á Eiðistorgi
04.02.2014

Söngskemmtun Leikskólabarna á Eiðistorgi

Einstök eftirvænting ríkir í Leikskóla Seltjarnarness þessa dagana, en fimmtudaginn 6. febrúar verður Dagur leikskólanna haldinn hátíðlegur um allt land
28.01.2014

Lág leikskólagjöld hjá Seltjarnarnesbæ

Nýlega greindi verðlagseftirlit ASÍ frá hækkunum á leikskólagjöldum í stærstu sveitarfélögum landsins. Þar kom fram að Seltjarnarnes er eitt þeirra bæjarfélaga sem ekki hafa hækkað leikskólagjöldin frá 1. janúar 2013 – 1. janúar 2014

Ari Bragi Kárason er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2014
27.01.2014

Ari Bragi Kárason er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2014

Ari Bragi Kárason (1989) trompetleikari var í dag tilnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2014, en hann er átjándi Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina og langyngstur til þessa. . 
Jólaljósin niður í dag
27.01.2014

Jólaljósin niður í dag

Í dag, mánudaginn 27. janúar, verða jólaljósin í bænum tekin niður, en eins og mjög víða annars staðar hafa jólaljósin fengið að standa örlítið lengur en hið hefðbundna jólatímatal segir til um í því skini að lýsa upp svartasta skammdegið. 
17.01.2014

Lestrarvakning með Andra Snæ

Rithöfundurinn vinsæli Andri Snær Magnason var sérstakur gestur á Bókasafni Seltjarnarness í morgun 17. janúar en þá hleypti Bókasafn Seltjarnarness af stokkunum sérstakri vitundarvakningu meðal unglingsdrengja til að hvetja og stuðla að lestri bóka og heimsókn á safnið. 
Lestrarvakning með Andra Snæ
14.01.2014

Lestrarvakning með Andra Snæ

Rithöfundurinn vinsæli Andri Snær Magnason verður sérstakur gestur á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 17. janúar en þá hyggst Bókasafnið hleypa af stokkunum sérstakri vitundarvakningu meðal unglingsdrengja til að hvetja og stuðla að lestri bóka.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?