13.03.2014
Lífsnautnafélagið Leifur styrkir Gróttu
Föstudaginn 7. mars afhenti Lífsnautnafélagið Leifur Íþróttafélaginu Gróttu alls 900.000 krónur sem renna munu til barna- og unglingastarfs íþróttafélagsins.
11.03.2014
Tónstafir - Gamlir Fóstbræður
Sígildar, íslenskar dægurflugur munu hljóma á Bókasafni Seltjarnarness þegar Gamlir Fóstbræður ásamt tenórnum Þorgeiri Andréssyni halda þar tónleika næstkomandi fimmtudaginn 13. mars kl. 17:00, en tónleikarnir eru liður í Tónstöfum, samstarfi Bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness.
11.03.2014
Leiðrétting á frétt Morgunblaðsins
Vegna fréttar Morgunblaðsins í gær, mánudaginn 10. mars, um framlög Seltjarnarnessbæjar til málefna fatlaðra láðist að taka inn í reikninginn framlag bæjarins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokksin
07.03.2014
Stefnumótun í íþrótta- og æskulýðsmálum undirbúin
Fjölmenni var á íþrótta- og tómstundaþingi sem fram fór í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi laugardaginn 1. mars og var gerður góður rómur að framtaki ÍTS um að standa að slíku samráði við bæjarbúa
03.03.2014
Verðmætt sveitarfélag
Samkvæmt fréttum Viðskiptablaðsins frá 27. febrúar hafa skatttekjur sveitarfélaga verið að aukast undanfarin misseri.
03.03.2014
Góð mæting á íbúafund
Mikil stemning og fjörugar umræður sköpuðust á íbúafundi sem haldinn var fimmtudaginn 27. febrúar til að kynna verklýsingu fyrir deiliskipulag á Melshúsatúni, Hrólfsskálavör og Steinavör
03.03.2014
Gróubúð á Grandagarði
Á 70 ára afmæli Björgunarsveitarinnar Ársæls var opnuð ný og stærri björgunarmiðstöð á Grandagarði 1, sem fengið hefur heitið Gróubúð
20.02.2014
Hjólreiða- og göngustígar verði efldir
Undirbúningshópur, sem skipaður var til að fjalla um reiðhjóla- og göngustíga á Seltjarnarnesi, skilaði nýverið og kynnti á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar skýrslu sem hann hafði unnið.
19.02.2014
Tölvur til Fjölsmiðjunnar
Nýlega afhenti Seltjarnarnesbær Fjölsmiðjunni talsvert magn af tölvum og tölvubúnaði sem genginn var úr sér hjá stofnunum bæjarinsr
17.02.2014
Lóan er komin
Samkvæmt fréttum Morgunblaðsins birtust fyrstu farfuglar landsins á Seltjarnarnesi í gær, sunnudag 15. febrúar, en um er að ræða sex lóur sem sáust í fjörunni nyrst við Seltjörn