14.11.2013
Fyrrum bæjarlistamaður Seltjarnarness með einkasýningu í Listasafni Íslands
Um síðustu helgi var opnuð í Listasafni Íslands einkasýning Kristínar Gunnlaugsdóttur, Sköpurnarverk, en Kristín var bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2008
11.11.2013
Niðurstöður úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi
Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi liggja fyrir en Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, varð í fyrsta sæti með 517 atkvæði.
06.11.2013
Góður vitnisburður um nám og kennslu
Fyrstu niðurstöður samræmdra prófa í 10. bekk frá sl. hausti liggja nú fyrir. Það er skemmst frá því að segja að þær eru góður vitnisburður fyrir nám og kennslu í Grunnskóla Seltjarnarness
04.11.2013
Nýr starfsmaður við Sundlaug Seltjarnarness
Nýráðinn starfsmaður sundlaugar til að sinna sundlaugargæslu heitir Arnar Þorvarðarson.Við bjóðum Arnar velkominn í sterkan kjarna starfsfólks sundlaugar.
31.10.2013
Þingmenn heimsækja Seltjarnarnes
Bæjarstjórn Seltjarnarness tók á móti þingmönnum kjördæmisins í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2 síðastliðinn fimmtudag, 24. október.
30.10.2013
Mötuneyti grunn- og leikskólans á við bestu veitingastaði
„Niðurstaða úttektar á mötuneyti Grunnskóla Seltjarnarness haustið 2013 er að nánast er alltaf farið eftir opinberum ráðleggingum hvað varðar hráefnisval og matreiðslu. Matseðillinn er mjög vel samsettur með tilliti til leiðbeininga Embættis landlæknis.“
29.10.2013
Tímabundið útilistaverk
Menningarhúsið Skúrinn er menningarfyrirbæri sem flakkað hefur um Reykjavík frá sumri 2012 og hýst listsýningar eftir marga af okkar fremstu listamönnum.
25.10.2013
Seltjarnarnes eitt öruggasta búsetusvæðið
Búseta á Seltjarnarnesi er ein sú öruggasta á landinu sé litið til tíðni afbrota og slysa samkvæmt nýjum niðurstöðum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kynnti á árlegum haustfundi sínum í bæjarfélaginu.
23.10.2013
Nætursjónauki afhentur
Lionsklúbb Seltjarnaness afhenti 5. október sl. nætursjónauka til björgunarsveitarinnar Ársæl í skýli þeirra í Bakkavör á Seltjarnanesi
23.10.2013
Seltjarnarnes í sókn
Seltjarnarnes er greinilegur hástökkvari í einkunnagjöf Vísbendingar um Draumasveitafélagið, en það fer úr 9. sæti árið 2012 í 2. sæti árið 2013.