Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
13.09.2013

Viðamikil menningarhátíð í undirbúningi

Nú stendur yfir undirbúningur á Menningarhátíð Seltjarnarness, sem fram fer dagana 10. - 13. október. Umfangsmikil dagskrá verður frá morgni til kvölds víða um bæinn, en rík áhersla er lögð á samstarf yngri og eldri bæjarbúa. 
Fuglaskoðunarhús í farveginum
11.09.2013

Fuglaskoðunarhús í farveginum

Eins og glöggir Nesbúar hafa tekið eftir er búið að steypa lítinn sökkul austan megin við Bakkatjörn. Er þar kominn grunnur að fuglaskoðunarhúsi sem umhverfisnefnd Seltjarnarness hefur fengið samþykki fyrir að reisa
Valhúsaskóli endurnýjaður
11.09.2013

Valhúsaskóli endurnýjaður

Nú er lokið við utanhússviðgerðir á Valhúsaskóla og hefur skólinn fengið nýtt og léttara yfirbragð.
09.09.2013

Nýir keppendur í Útsvari

Nýir liðsmenn keppa fyrir Seltjarnarnesbæ í hinum geysivinsæla spurningaþætti Sjónvarpsins, Útsvari
Göngum í skólann 
09.09.2013

Göngum í skólann 

Miðvikudaginn 4. september hófst verkefnið Göngum í skólann og mun það standa til 18. september. Þetta er í sjöunda  sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og stöðugt bætast fleiri skólar í hópinn. 
Ný og spennandi leiktæki við Mýrarhúsaskóla
06.09.2013

Ný og spennandi leiktæki við Mýrarhúsaskóla

Mikil ánægja ríkir meðal nemenda í Mýrarhúsaskóla með ný leiktæki sem sett voru upp á skólalóðinni í sumar. 
Vel heppnuð bæjarhátíð á Seltjarnarnesi
06.09.2013

Vel heppnuð bæjarhátíð á Seltjarnarnesi

Nýafstaðin bæjarhátíð á Seltjarnarnesi heppnaðist með eindæmum vel. Þetta var í fyrsta sinn sem efnt var til slíkrar hátíðar, en hún hófst með sýningaropnun Haraldar Sigmundssonar í Eiðisskeri á fimmtudegi
Félagsstarf eldri borgara
05.09.2013

Félagsstarf eldri borgara

Fjöldi manns var samankomin þegar dagskrá eldri borgara var kynnt í Félagsheimili Seltjarnarness í lok ágústmánaðar.
28.08.2013

Fanney og Aron unnu til bronsverðlauna á HM í Rússlandi

Fyrr í sumar kepptu Aron Teitsson og Fanney Hauksdóttir á HM í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í Suzdal í Rússlandi.

28.08.2013

Yfirlýsing frá Seltjarnarnesbæ

Í Nesfréttum, sem dreift var í hús í morgun, kemur fram að skólp frá Seltjarnarnesbæ sé 100% hreinsað og er þar vitnað í upplýsingar frá starfsmanni Umhverfisstofnunar. 
27.08.2013

Bæjarhátíð um helgina

Vegleg bæjarhátíð verður haldin á Seltjarnarnesi dagana 29. - 31. ágúst. Hátíðin hefst með opnun á sýningu Haraldar Sigmundssonar, Rembingur, í Eiðisskeri, sýningarsalnum inn af Bókasafninu, fimmtudaginn 29. ágúst kl. 17. Allir eru boðnir velkomnir.
15.08.2013

Ungmennaráð Seltjarnarness vekur eftirtekt

Framtakssemi Ungmennaráðs Seltjarnarness hefur víða vakið eftirtekt  og nú nýlega tók Hallur Már Hallsson, fréttamaður hjá mbl.is hús hjá Ungmennaráðinu og fregnaði hvað væri á döfinni. 
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?