Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mottan er málið!
11.03.2013

Mottan er málið!

Starfsmenn Seltjarnarnessbæjar láta ekki sitt eftir liggja þegar kemur að stuðningi og hvatningu við samfélagsleg málefni. 
Íþróttamenn ársins 2012 eru Aron Lee Du Teitsson og Eva Hannesdótti
08.03.2013

Íþróttamenn ársins 2012 eru Aron Lee Du Teitsson og Eva Hannesdótti

Í gær, fimmtudaginn 7. mars kl. 17, fór fram á Seltjarnarnesi  í 20. skiptið kjör íþróttamanns og íþróttakonu ársins 2012 í Félagsheimili Seltjarnarness að viðstöddu fjölmenni.
04.03.2013

Kjör á íþróttamanni og íþróttakonu Seltjarnarness í 20. skiptið

Næstkomandi fimmtudag kl. 17 fer fram í Félagsheimili Seltjarnarness kjör íþróttakarls og íþróttakonu ársins 2012 og er þetta í 20. skipti sem kjörið fer fram.

28.02.2013

Vorboðarnir gera vart við sig

Nú gengur sá tími í hönd að fjölga fer í fuglaflórunni á Seltjarnarnesi. Í kjölfar hlýindanna undanfarnar vikur eru fyrstu vorboðarnir farnir að láta á sér kræla.
Grænfána - Harlem Shake
28.02.2013

Grænfána - Harlem Shake

Mikil fagnaðarlæti brutust út í Grunnskóla Seltjarnarness í morgun þegar skólinn hlaut Grænfánann öðru sinni. Allir nemendur og kennarar söfnuðust saman í Valhúsaskóla og tóku þátt í kraftmiklum Harlem Shake
27.02.2013

Slysavarnardeildin Varðan gefur Björgvinsbelti í öll björgunarskip Landsbjargar

Slysavarnadeildin Varðan á Seltjarnarnesi gaf á dögunum Björgvinsbelti til nota í öllum björgunarskipum Landsbjargar á landinu, 14 talsins. 
25.02.2013

Þjófnuðum fækkar á Seltjarnarnesi

Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur þjófnuðum fækkaði töluvert á löggæslusvæði 5 sem Seltjarnarnes er hluti af ásamt miðbæ og vesturbæ. 
Framkvæmdir á Valhúsahæð
22.02.2013

Framkvæmdir á Valhúsahæð

Þessa dagana er verið að hækka gamla fótboltavöllinn á Valhúsahæð um 1 meter. 
Seltjarnarnesbær veitir styrk
22.02.2013

Seltjarnarnesbær veitir styrk

Seltjarnarnesbær veitti í gær, fimmtudaginn 21. febrúar, pólfaranum Vilborgu Örnu Gissurardóttur 100.000 kr. styrk, sem renna á til LÍF styrktarfélags
Seltjarnarnes styður Fjölsmiðjuna
13.02.2013

Seltjarnarnes styður Fjölsmiðjuna

Nýlega færðu fulltrúar frá Seltjarnarnesbæ Fjölsmiðjunni um það bil 50 tölvur og annan tölvubúnað, sem bærinn var að skipta út.
Fjölmenni og fjör á Safnanótt
12.02.2013

Fjölmenni og fjör á Safnanótt

Safnanótt fór fram á Seltjarnarnesi föstudaginn 8. febrúar og fór öll dagskráin fram í Bókasafni Seltjarnarness, sem er helsta menningarmiðstöð Seltirninga. 
Íbúaþing um umhverfismál
08.02.2013

Íbúaþing um umhverfismál

Hátt í eitthundrað Seltirningar sóttu íbúaþing um umhverfismál sem haldið var í Valhúsaskóla í gær og tóku þátt í samráði og hugmyndavinnu um framtíð bæjarins í umhverfismálum. 
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?