21.10.2013
Umferðaröryggisáætlun
Seltjarnarnesbær kallar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins vegna gerðar nýrrar umferðaröryggisáætlunar. Bæjarbúar eru hvattir til að taka virkan þátt í mótun og gerð áætlunarinnar
18.10.2013
Viðurkenning á grunnnámskeiði í hundauppeldi
Hundaeigendur eru minntir á að þeir geta fegnið helmings afslátt á árlegum hundaleyfisgjöldum ef þeir hafa sótt viðurkennd námskeið í hundauppeldi
16.10.2013
Tímamót í nefndarstörfum Seltjarnarnesbæjar
Í dag, miðvikudaginn 16. október, voru mörkuð tímamót í nefndarstarfi Seltjarnarnesbæjar þegar fulltrúi frá Ungmennaráði Seltjarnarness sat sinn fyrsta nefndarfund á vegum bæjarins
02.10.2013
Heimsókn frá Malaví
Íslendingar hafa gefið stúlkum í Malaví ómetanlegt tækifæri til að mennta sig sagði ráðuneytisstjórimalavíska menntamálaráðuneytisins í heimsókn sinni í Mýrarhúsaskóla í gær,1. október.
30.09.2013
Dugmiklir grunnskólakrakkar
Íþróttakennararnir Sissi og Metta hafa heldur betur lífgað upp á útsýnið hjá starfsmönnum bæjarskrifstofu Seltjarnarnessbæjar
28.09.2013
Seltjarnarnes hafði betur í Útsvari
Lið Seltjarnarness sigraði lið Hvalfjarðarsveitar í Útsvari.
27.09.2013
Ný og öflug sjálfsafgreiðsluvél
Bókasafn Seltjarnarness tók í vikunni til notkunar nýja og afar einfalda sjálfsafgreiðsluvél.
25.09.2013
Seltjarnarnes keppir í Útsvari á föstudag
Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar keppa í Útsvari næstkomandi föstudagskvöld.