Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Valhúsaskóli sigraði Skólahreysti
28.03.2014

Valhúsaskóli sigraði Skólahreysti

Fulltrúar frá Valhúsaskóla báru sigur úr býtum í sínum riðli í Skólahreysti, en keppnin fór fram í Íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi í gær, fimmtudaginn 27. mars.
28.03.2014

Páskaföndur – Konan við 1000° – Stína stórasæng

Þriðjudag 1. apríl kl. 17-19 - Páskaföndur og prjónatrefill
Seltirningar sigruðu í Stóru upplestrarkeppninni 2014
28.03.2014

Seltirningar sigruðu í Stóru upplestrarkeppninni 2014

Kári Rögnvaldsson í Valhúsaskóla bar sigur úr býtum í Stóru upplestararkeppninni 2014 sem haldin var í safnaðarheimilinu við Vídalínskirkju í Garðabæ miðvikudaginn 26. mars
Jarðarstund á Seltjarnarnesi
28.03.2014

Jarðarstund á Seltjarnarnesi

Seltjarnarnesbær tekur þátt í umhverfisviðburðinum Jarðarstund eða Earth hour með því að kveikja ekki götuljósin í bænum fyrr en kl. 21:30, laugardaginn 29. mars 2014. 
21.03.2014

Sjóvarnargarðar endurnýjaðir, bærinn sparar í efniskaupum

Á næstu misserum hefur Seltjarnarnesbær í hyggju að fara í viðhaldsvinnu á sjóvarnargörðum sem víða eru farnir að láta á sjá.
Seltirningar mæta Reykvíkingum
20.03.2014

Seltirningar mæta Reykvíkingum

Lið Seltirninga í Útsvari er komið í undanúrslit og keppir föstudagskvöldið 21. mars við lið Reykvíkinga. Ljóst er að um tvö sterk lið er að ræða og því má búast við dramatískri viðureign
Höfuðborgarsvæðið verði leiðandi í skólamálum á Norðurlöndunum
20.03.2014

Höfuðborgarsvæðið verði leiðandi í skólamálum á Norðurlöndunum

Á blaðamannafundi SSH 17.mars voru kynntar niðurstöður tveggja skýrslna sem unnar hafa verið á vegum SSH í tengslum við Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013
Nýr sviðsstjóri umhverfissviðs Seltjarnarness
19.03.2014

Nýr sviðsstjóri umhverfissviðs Seltjarnarness

Gísli Hermannsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar.
Skúrinn mættur öðru sinni á Nesið
18.03.2014

Skúrinn mættur öðru sinni á Nesið

Randir, verk Sólveigar Aðalsteinsdóttur í Menningarhúsinu Skúrnum var opnað á bílastæðinu við Bakkatjörn laugardaginn 15. mars 
17.03.2014

Upphaf fasteignafélag kaupir lóð á Hrólfsskálamel 1-7

Byggja 34 litlar íbúðir á hagstæðu verði. Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt að taka tilboði Upphafs fasteignafélags í byggingaréttinn að Hrólfsskálamel 1 til 7 á Seltjarnarnesi. Þar hyggst félagið byggja 34 litlar tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir í þriggja til fimm hæða fjölbýlishúsi

17.03.2014

Allir framhaldsskólanemar fá frítt í sund og góða námsaðstöðu meðan á verkfalli stendur

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi, Ásgerður Halldórsdóttir, hefur lagt áherslu á að bærinn komi til móts við framhaldsskólanemendur á Nesinu sem ekki komast í skólann vegna verkfalls kennara.
17.03.2014

Opnað fyrir umsóknir um sumarstörf 24. mars

Seltjarnarnesbær er eitt bæjarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem býður öllum námsmönnum, sem lokið hafa 8. bekk og hafa lögheimili á Seltjarnarnesi, sumarvinnu. Framtakið er ekki nýtt af nálinni en í kjölfar kreppunnar þegar ljóst var að námsmenn færu á mis við almenn störf, sem þeim höfðu staðið til boða, ákvað Seltjarnarnesbær að venda sínu kvæði í kross og bjóða öllum nemum eftir áttunda bekk sumarstarf.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?