Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
19.12.2013

Jólakveðja til þín

Við óskum bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar. Starfsfólk Seltjarnarnesbæjar

Seltjarnarneskirkja - Hátíð í bæ
18.12.2013

Seltjarnarneskirkja - Hátíð í bæ

Miðnæturmessa og kántríguðsþjónusta eru meðal þess sem Seltjarnarneskirkja býður upp á um jól og áramót. 
Útsvar í annað sinn
18.12.2013

Útsvar í annað sinn

Lið Seltirninga í Útsvari bar sigur úr býtum í fyrstu umferð keppninnar. Liðið mætir því til leiks öðru sinni og eru andstæðingarnir að þessu sinni frá Borgarbyggð. Keppnin verður háð í sjónvarpssal föstudaginn 20. desember.
17.12.2013

Norðurströnd við Eiðistorg opnuð í dag!

Framkvæmdir við lengingu fráveitulagna á Norðurströnd við Eiðistorg, sem staðið hafa yfir í nokkra daga, lýkur í dag, þriðjudag 17. desember og umferð mun færast í rétt horf. 
16.12.2013

Fráveituframkvæmd á Norðurströnd/Suðurströnd

Framkvæmdir vegna lagningar fráveitulagna á gatnamótum Norðurstrandar og Suðurstrandar hófust sl. þriðjudag. Verið er að leggja þrýstilögn upp á Nesveg.

13.12.2013

Lionsklúbbur Seltjarnarness gefa leikskólanum spjaldtölvur

Fimmtudaginn 12. desember færði Sigurður H. Engilbertsson formaður Lionsklúbbs Seltjarnarness fyrir hönd félaga sinna í klúbbnum Leikskóla Seltjarnarness 3 spjaldtölfvur að gjöf.

Gaman í félagsstarfi aldraðra
06.12.2013

Gaman í félagsstarfi aldraðra

Mikið er um að vera í hinu fjölbreytta félagsstarfi aldraðra á aðventunni. Á dögunum komu félagsmenn saman á sérstöku aðventukvöldi og snæddu af jólahlaðborði og fylgdust með skemmtanahaldi undir borðum
Bókaverðlaun barnanna
04.12.2013

Bókaverðlaun barnanna

Miðvikudaginn 27. nóvember tóku þau Anna Ólafsdóttir 11 ára nemandi í Mýrarhúsaskóla og Dagur Þórisson 10 ára nemandi við sama skóla við viðurkenningunni Bókaverðlaun barnanna 2013
Blómatími í bókasafninu
04.12.2013

Blómatími í bókasafninu

Mikil gestaaukning hefur verið í Bókasafni Seltjarnarness í nóvember og desember sem helgast aðallega af fjölbreyttum viðburðum sem þar hafa verið í boði. 
Aðventuundirbúningur á Nesinu
03.12.2013

Aðventuundirbúningur á Nesinu

Mikil hátíðarstemning ríkti í Seltjarnarneskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu þar sem fram komu um eitt hundrað manns. Gleði og fögnuður skein úr hverju hjarta og söngurinn og tónlistarflutningurinn bræddu alla viðstadda
Sóknarnefnd opnar dyrnar
02.12.2013

Sóknarnefnd opnar dyrnar

Sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju bauð starfsmönnum á bæjarskrifstofu Seltjarnarness í heimsókn til sín á dögunum og kynnti fyrir þeim starsemi safnaðarins og bauð þeim upp á léttan morgunverð
Jafnréttisviðurkenning
Seltjarnarnesbæjar.  Tilnefning 2013
29.11.2013

Jafnréttisviðurkenning Seltjarnarnesbæjar.  Tilnefning 2013

Er vinnustaðurinn þinn fjölskylduvænn? Er jafnrétti kynjanna virt þar?
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?