Fara í efni

Ásgerður tekur þátt í Hringborðsumræðu Morgunblaðsins

"Áfengisneysla er að heita má engin í grunnskólunum á Seltjarnarnesi. Minnkandi vímuefnaneysla ungs fólks er eitt það jákvæðasta sem gerst hefur á höfuðborgarsvæðinu á undanfórnum árum," sagði Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri meðal annars í hringborðsumræðum Morgunblaðsins
"Áfengisneysla er að heita má engin í grunnskólunum á Seltjarnarnesi. Minnkandi vímuefnaneysla ungs fólks er eitt það jákvæðasta sem gerst hefur á höfuðborgarsvæðinu á undanfórnum árum," sagði Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri meðal annars í hringborðsumræðum Morgunblaðsins um málefni höfuðborgarsvæðisins, en aðrir þátttakendur voru Ari Kristinn Jónsson, Rannveig Ásgeirsdóttir, Haraldur Sverrisson og Gunnar Einarsson. 

Meðal þess sem bar á góma voru heilbrigðisþjónusta sveitarfélaga, efnahagsmál, samstarf innan höfuðborgarsvæðisins og staða Reykjavíkur gagnvart öðrum borgum á Norðurlöndum. 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?