Vikuna 16. til 24. nóvember er nýtnivikua. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur
Vikuna 16. til 24. nóvember er nýtnivikua. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur. Vikan er samevrópsk og er ætlað að vekja fólk til vitundar um nauðsyn þess að draga úr magni úrgangs m.a. með því að lengja líftíma hluta, samnýta hluti og stuðla almennt að því að hlutir öðlist framhaldslíf frekar en að enda sem úrgangur.
Í tilefni þess var sett smá könnun á facebook síðu bæjarins sem við vonum að sem flestir taki þátt í