Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
14.08.2013

Umhverfisviðurkenningar 2013

Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2013 voru veittar mánudaginn 30. júlí síðastliðinn.

13.08.2013

Bæjarhátíð á Nesinu

Síðustu helgina í ágúst verður haldin bæjarhátíð á Seltjarnarnesi og eru allir bæjarbúar hvattir til að sameinast í gleðinni. Hátíðin hefst kl. 17 fimmtudaginn 29. ágúst með opnun myndlistarsýningarinnar Rembingur í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga í Bókasafninu, á verkum Haraldar Sigmundssonar

12.08.2013

Verum á varðbergi

Sagt var frá því í fréttum Bylgjunnar síðastliðinn föstudag að fréttastofunni hefðu borist ábendingar um að óprúttnir aðilar gengju í hús á Seltjarnarnesi og segðust  vera að lesa af afruglurum fyrir Stöð 2.
Ungmennaráðið opnar hús og vinnur að gerð heimildarmyndar
12.08.2013

Ungmennaráðið opnar hús og vinnur að gerð heimildarmyndar

Sunnudagskvöldið 11. ágúst tók Ungmennaráð Seltjarnarness á móti stórum hópi kollega sinna frá Svíþjóð en í sameiningu ætla ungmennin að vinna að gerð heimildarmyndar um það hvað ungmennaráð er
„Ný sjónarhorn á nám og færniþróun og þýðingu þeirra fyrir skóla“
12.08.2013

„Ný sjónarhorn á nám og færniþróun og þýðingu þeirra fyrir skóla“

Á opnum fyrirlestri um skólamál í sal Mýrarhúsaskóla fimmtudaginn 15. ágúst kl. 16:15 fjallar Hermundur Sigmundsson prófessor um ný sjónarhorn á nám og færniþróun og þýðingu þeirra fyrir skóla.
01.08.2013

Slíjm sf. býður gestum í heitt þarabað og undirtóna hafsins í fjörunni við Gróttu á Seltjarnarnesi um verslunarmannahelgina

Slíjm sf. býður gestum í heitt þarabað og undirtóna hafsins í fjörunni við Gróttu á Seltjarnarnesi um verslunarmannahelgina.
26.07.2013

Kríuvarpinu stafar ógn af andabrauðinu

Á Seltjarnarnesi er nú hafið kerfisbundið átak sem felst í verndun kríuvarpsins og fækkun máva yfir hávarptímann, en mávurinn hefur verið skæður gestur í varplandinu í sumar. Undanfarnar vikur hafa fjölmargir aðilar komið að máli við Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra á Seltjarnarnesi og óskað eftir því að allra leiða verði leitað til að sporna við mávinum, sem hefur verið ágengari þetta sumarið. Kríuvarp þykir hafa tekist vel þetta árið og allt útlit fyrir að krían hafi nægilegt æti og því er dapurlegt að horfa upp á eyðileggingu þess af hálfu vargsins.

26.07.2013

Ný undirstaða Trúarbragða 


24.07.2013

Kerfillinn ógnar fuglalífi við Bakkatjörn


Nikkuball við Gaujabúð
18.07.2013

Nikkuball við Gaujabúð

Miðvikudaginn 17. júlí sl. stóð Ungmennaráð Seltjarnarness fyrir harmonikkuballi við Gaujabúð á Seltjarnarnesi. Harmonikkuleikarinn Örvar Kristjánsson lék á nikkuna fyrir gesti og gangandi 
Ábendingar vegna vinnu við deiliskipulag Bollagarða og Hofgarða
02.07.2013

Ábendingar vegna vinnu við deiliskipulag Bollagarða og Hofgarða

Kynning á forsendum og lýsingu við gerð deiliskipulag Bollagarða og Hofgarða
27.06.2013

Smávélar í stað hefðbundinna tölva

Seltjarnarnesbær hefur samið við Nýherja um rekstur upplýsingatæknikerfa bæjarins til næstu fimm ára. Nýherji mun annast rekstur upplýsingakerfa bæjarins.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?