Umhverfisviðurkenningar 2013
Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2013 voru veittar mánudaginn 30. júlí síðastliðinn.
Bæjarhátíð á Nesinu
Síðustu helgina í ágúst verður haldin bæjarhátíð á Seltjarnarnesi og eru allir bæjarbúar hvattir til að sameinast í gleðinni. Hátíðin hefst kl. 17 fimmtudaginn 29. ágúst með opnun myndlistarsýningarinnar Rembingur í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga í Bókasafninu, á verkum Haraldar Sigmundssonar
Verum á varðbergi
Ungmennaráðið opnar hús og vinnur að gerð heimildarmyndar
„Ný sjónarhorn á nám og færniþróun og þýðingu þeirra fyrir skóla“
Slíjm sf. býður gestum í heitt þarabað og undirtóna hafsins í fjörunni við Gróttu á Seltjarnarnesi um verslunarmannahelgina
Kríuvarpinu stafar ógn af andabrauðinu
Á Seltjarnarnesi er nú hafið kerfisbundið átak sem felst í verndun kríuvarpsins og fækkun máva yfir hávarptímann, en mávurinn hefur verið skæður gestur í varplandinu í sumar. Undanfarnar vikur hafa fjölmargir aðilar komið að máli við Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra á Seltjarnarnesi og óskað eftir því að allra leiða verði leitað til að sporna við mávinum, sem hefur verið ágengari þetta sumarið. Kríuvarp þykir hafa tekist vel þetta árið og allt útlit fyrir að krían hafi nægilegt æti og því er dapurlegt að horfa upp á eyðileggingu þess af hálfu vargsins.