Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skólalúðrasveit Seltjarnarness 45 ára!
23.04.2013

Skólalúðrasveit Seltjarnarness 45 ára!

Fjölmenni var á vortónleikum Tónlistarskóla Seltjarnarness og afmælistónleikum lúðrasveitar skólans, 
Margnota pokar til allra bæjarbúa á Seltjarnarnesi
23.04.2013

Margnota pokar til allra bæjarbúa á Seltjarnarnesi

Seltjarnarnesbær er fyrst bæjarfélaga á landinu til að dreifa margnota innkaupapokum til allra bæjarbúa, en með átakinu vill bærinn hvetja fólk til að draga úr notkun á plasti, sem er ein helsta umhverfisváin í heiminum í dag. 
Kjarval og Gullmávurinn á Barnamenningarhátíð
23.04.2013

Kjarval og Gullmávurinn á Barnamenningarhátíð

„Listina á ekki að taka of alvarlega, til þess er hún alltof alvarlegur hlutur,“ sagði okkar ástæli málari og þjóðsagnarpersónan Kjarval eitt sinn.
15.04.2013

Metaðsókn á Gróttudegi

Áætlað er að um 600 hundruð manns hafi mætt á Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem haldinn var hátíðlegur í 12. sinn, laugardaginn 13. apríl. 

10.04.2013

Bragðlaukar á Seltjarnarnesi í fréttum Ríkissjónvarpsins

Bragðlaukarnir, félagsskapur eldri karla á Nesinu, voru viðfangsefni fréttastofu Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi, þriðjudaginn 9. apríl. 
09.04.2013

Fréttir af Svandísi 

Morgunblaðið fylgist grannt með fuglalífi á Seltjarnarnesi og færir landsmönnum reglulega fréttir af því. Nú um helgina birtist frétt um álftina Svandísi, en það verður spennandi að sjá hversu mörgum ungum hún kemur á legg þetta sumarið.
02.04.2013

Lóan er komin á Seltjarnarnes

Fregnir berast nú af komu farfugla til landsins. Í síðustu viku sáust þrjár heiðlóur við Bakkatjörn en þær voru í fríðum hópi fugla sem nú eru óðum að flykkjast til landsins. 
Starfsdagur barnaverndarstarfsmanna á Seltjarnarnesi
26.03.2013

Starfsdagur barnaverndarstarfsmanna á Seltjarnarnesi

Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd hélt árlegan starfsdag í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi þann 22. mars í boði Seltjarnarnesbæjar. Starfsdagurinn hafði yfirskriftina „Hvert stefnir barnaverndin? Hvernig viljum við sjá hana þróast?“
Fjölmenni á opnun Þórhildar í Eiðisskeri
22.03.2013

Fjölmenni á opnun Þórhildar í Eiðisskeri

Fjölmenni var á opnun sýningar Þórhildar Jónsdóttur, Njáluslóðir, sem var opnuð í Eiðisskeri í gær, fimmtudaginn 21. mars. 
Ungur Seltirningur vinnur Stóru upplestrarkeppnina
21.03.2013

Ungur Seltirningur vinnur Stóru upplestrarkeppnina

Egill Breki Scheving, 12 ára Seltirningur, bar sigur úr býtum á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar og samnemandi hans úr Valhúsaskóla,  
21.03.2013

Jafnréttisáætlun endurskoðuð

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti nýverið endurskoðaða jafnréttisáætlun fyrir Seltjarnarnesbæ
Í jafnréttisáætluninni er leitast við að flétta jafnréttismálin inn í starfsemi bæjarins og líf bæjarbúa
Seltirningar á Eldborgarsviðinu
20.03.2013

Seltirningar á Eldborgarsviðinu

Tónlistarnemar úr Tónlistarskóla Seltjarnarness voru valdir til að koma fram á lokahátíð Nótunnar sem fram fer í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 14. apríl.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?