20.09.2004
Skólalúðrasveit Seltjarnarness í Vínarborg
Skólalúðrasveit Seltjarnarness lagði á fimmtudagskvöld 8. júlí í ferð til
Vínarborgar, alls um 40 manns með stjórnanda og fararstjórum. Í Vín tekur
sveitin þátt í árlegu tónlistarmóti sem nú er haldið þar í 33. sinn.
Vínarborgar, alls um 40 manns með stjórnanda og fararstjórum. Í Vín tekur
sveitin þátt í árlegu tónlistarmóti sem nú er haldið þar í 33. sinn.
20.09.2004
Fornleifarannsóknir hafnar við Bygggarðsvör
Að frumkvæði umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar eru hafnar rannsóknir á minjum við Bygggarðsvör en Fornleifavernd ríkisins gaf nýverið út leyfi fyrir þeim.
20.09.2004
Barnaárgangar fara minnkandi á Seltjarnarnesi
Sterkar vísbendingar eru uppi um að börnum í leik- og grunnskólum Seltjarnarnesbæjar fari verulega fækkandi á næstu árum.
20.09.2004
Breyting á Aðalskipulagi Seltjarnarness
Bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarness 1981-2001 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum
20.09.2004
Tillaga að deiliskipulagi í Seltjarnarneskaupstað
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi fyrir Seltjarnarneskaupstað.
20.09.2004
Fallegasti garður á Seltjarnarnesi 2004 er Bollagarðar 22, eigendur Guðmundur Albertsson og Sigríður Ólafsson.
Umhverfisviðurkenningar Umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2004 voru veittar 29. júlí sl. í húsnæði Bókasafns Seltjarnarness
20.09.2004
Skólalúðrasveit Seltjarnarness í Vínarborg
Skólalúðrasveit Seltjarnarness, alls um 40 manns með stjórnanda og fararstjórum fóru í vikuferð þann 8. júlí sl. til Vínarborgar. Þar tók sveitin þátt í árlegu tónlistarmóti sem var haldið þar í 33. sinn. Dagskrá og umgjörð voru mjög glæsileg.
20.09.2004
Sumar á Seltjarnarnesi
Seltirningar hafa ekki farið varhluta af veðurblíðunni undanfara daga og hafa eins og aðrir landsmenn nýtt sér hana til útivistar.
20.09.2004
Tónlistarskólinn stækkaður og endurbættur á 30. afmælisári – opnunarhátíð laugardaginn 21. 08. kl. 14:00
Í haust tekur Tónlistarskóli Seltjarnarness til starfa í endurbættu og stækkuðu húsnæði. Skólinn er jafn gamall bæjarfélaginu og fagnar því 30 ára afmæli á þessu ári.
20.09.2004
Seltirningum boðið í leikhús
Í tilefni af 30 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar er bæjarbúum boðið á sýningu Leiklistarfélags Seltjarnarness á Saumastofunni eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Bjarna Ingvarssonar. Sýningin var frumsýnd í vor við frábærar undirtektir og komust færri að en vildu.