Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
21.09.2004

Móttaka í Seltjarnarneskirkju

Bæjarstjórn Seltjarnarness bauð starfsfólki Grunnskóla Seltjarnarness til móttöku í Seltjarnarneskirkju föstudaginn 20. ágúst sl.
21.09.2004

Seltjarnarnesbær og Fjölís semja um ljósritun á vernduðum verkum

Seltjarnarnesbær og Fjölís, hagsmunafélag um höfundarétt, undirrituðu í gær samning um ljósritun á vernduðum verkum í stjórnsýslu og stofnunum Seltjarnarnesbæjar. Samningurinn nær til útgefinna rita eins og t.d. bóka, tímarita, nótnahefta og bæklinga og er hliðstæður öðrum samningum Fjölís við sveitarfélög er byggir á samningsfyrirmynd gerðri í samvinnu Fjölís og Sambands íslenskra sveitarfélaga.  
21.09.2004

Gjörbreytt húsnæði Tónlistarskólans

Tónlistarskólinn á Seltjarnarnesi tók stakkaskiptum í sumar og opnaði í haust í endurnýjuðu og stækkuðu húsnæði. Skólinn deildi áður húsnæði með bókasafni bæjarins en hefur nú vaxið í hluta af fyrrum húsnæði þess.
21.09.2004

Evrópsk samgönguvika dagana 16. - 22. sept.

Ísland hefur verið þátttakandi í Evrópsku samgönguvikunni undanfarin 2 ár. Sveitarfélögin eru smámsaman að taka þátt þessu átaki. Eitt af því sem hvað mesta athygli hefur vakið er “bíllausi dagurinn” sem er liður í samgönguvikunni.
Aðal- og deiliskipulag. Frestur útrunninn.
21.09.2004

Aðal- og deiliskipulag. Frestur útrunninn.

Hinn 3. sept. sl. rann út frestur til að skila inn athugasemdum um breytingu á aðalskipulagi fyrir skipulagssvæðið á Hrólfsskálamel og Suðurströnd. Í lok athugasemdaferlisins eða hinn 3. sept sl. barst Seltjarnarnesbæ undirskriftalisti á vegum áhugahóps um betri byggð með nöfnum 924 einstaklinga er mótmæltu fyrirhuguðu skipulagi. Að auki bárust 27 aðrar skriflegar athugasemdir bæjarskrifstofunum áður en fresturinn rann út.
20.09.2004

Sumarferð eldri bæjarbúa á Jónsmessu

Fjörutíu og fjórir eldri bæjarbúar fóru í sumarferð á Jónsmessu á vegum félagsstarfs aldraðra og lá leiðin um Suðurland.
20.09.2004

Skólalúðrasveit Seltjarnarness í Vínarborg

Skólalúðrasveit Seltjarnarness lagði á fimmtudagskvöld 8. júlí í ferð til
Vínarborgar, alls um 40 manns með stjórnanda og fararstjórum. Í Vín tekur
sveitin þátt í árlegu tónlistarmóti sem nú er haldið þar í 33. sinn.
20.09.2004

Fornleifarannsóknir hafnar við Bygggarðsvör

Að frumkvæði umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar eru hafnar rannsóknir á minjum við Bygggarðsvör en Fornleifavernd ríkisins gaf nýverið út leyfi fyrir þeim.
20.09.2004

Barnaárgangar fara minnkandi á Seltjarnarnesi

Sterkar vísbendingar eru uppi um að börnum í leik- og grunnskólum Seltjarnarnesbæjar fari verulega fækkandi á næstu árum.
20.09.2004

Breyting á Aðalskipulagi Seltjarnarness

Bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarness 1981-2001 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum
20.09.2004

Tillaga að deiliskipulagi í Seltjarnarneskaupstað

Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi fyrir Seltjarnarneskaupstað.
20.09.2004

Fallegasti garður á Seltjarnarnesi 2004 er Bollagarðar 22, eigendur Guðmundur Albertsson og Sigríður Ólafsson.

Umhverfisviðurkenningar Umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2004 voru veittar 29. júlí sl. í húsnæði Bókasafns Seltjarnarness

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?