Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ásbjörn Morthens (Bubbi) Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2002
05.10.2002

Ásbjörn Morthens (Bubbi) Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2002

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2002 og tók við viðurkenningunni úr hendi Sólveigar Pálsdóttur, formanns menningarnefndar Seltjarnarness.
Messíana Tómasdóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2001
11.10.2001

Messíana Tómasdóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2001

MESSÍANA Tómasdóttir hefur verið valin bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2001. Þetta er í sjötta sinn sem valinn er bæjarlistamaður Seltjarnarness, en menningarnefnd Seltjarnarness stendur fyrir vali bæjarlistamannsins.
Rúna Gísladóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2000
30.09.2000

Rúna Gísladóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2000

RÚNA Gísladóttir myndlistarkona hefur verið valin bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2000. Þetta er í fimmta sinn sem valinn er bæjarlistamaður Seltjarnarness, en menningarnefnd Seltjarnarness stendur fyrir vali bæjarlistamannsins.
Guðrún Einarsdóttir myndlistarkona Bæjarlistamaður Seltjarnarness 1999
28.09.1999

Guðrún Einarsdóttir myndlistarkona Bæjarlistamaður Seltjarnarness 1999

GUÐRÚN Einarsdóttir, myndlistarkona, hefur verið valinn bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 1999. Þetta er í fjórða sinn sem valinn er bæjarlistamaður Seltjarnarness en menningarnefnd Seltjarnarness stendur fyrir vali bæjarlistamannsins.
24.09.1998

Ragna Ingimundardóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 1998

RAGNA Ingimundardóttir leirkerasmiður hefur verið valin bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 1998 og var henni veitt viðurkenning við hátíðlega athöfn í Koníaksstofunni á Eiðistorgi.
28.08.1997

Herdís Tómasdóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 1997

HERDÍS Tómasdóttir, myndlistarmaður, hefur verið valin bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 1997. Herdís er annar Seltirningurinn sem hlýtur þessa viðurkenningu en það er Lista­ og menningarsjóður Seltjarnarness sem stendur fyrir vali bæjarlistamanns.
01.09.1996

Gunnar Kvaran Bæjarlistamaður Seltjarnarness 1996

GUNNAR Kvaran sellóleikari hefur verið valinn bæjarlistamaður Seltjarnarness 1996. Þetta er í fyrsta sinn sem Seltjarnarnes útnefnir bæjarlistamann og er það gert að frumkvæði Lista- og menningarsjóðs Seltjarnarness með stuðningi bæjarstjórnar.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?