Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Samþykkt að ganga til samstarfs við World Class um heilsurækt
17.11.2005

Samþykkt að ganga til samstarfs við World Class um heilsurækt

Bæjarstjórn samþykkti á dögunum samhljóða að leita samninga við Þrek ehf.um rekstur og uppbyggingu heilsuræktar í tengslum við Sundlaug Seltjarnarness.
Dagur íslenskrar tungu
16.11.2005

Dagur íslenskrar tungu

Í dag, 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu, en þann dag árið 1807 fæddist Jónas Hallgrímsson. Í tilefni dagsins stendur Grunnskóli Seltjarnarness fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls.
Ódýrara vatn á Seltjarnarnesi en hjá OR
14.11.2005

Ódýrara vatn á Seltjarnarnesi en hjá OR

Í nóvemberblaði Vesturbæjarblaðsins segir að Hverfisráð Vesturbæjar hafi óskað eftir því við borgaryfirvöld að skoðað verði hvort unnt sé að lækka húshitunarkostnað í Vesturbænum með því að tengjast Hitaveitu Seltjarnarness.
Fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar styrkist enn
11.11.2005

Fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar styrkist enn

Grant Thornton endurskoðun ehf hefur skilað af sér greinargerð um fjárhagsstöðu Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2004. Sem fyrr þykir fjármálastjórn og fjárhagsstaða bæjarins með því besta sem gerist meðal sveitarfélaga á landinu.
08.11.2005

Seltjarnarnesbær í samstarf við HR um stærðfræðimenntun

Seltjarnarnesbær hefur samið við Háskólann í Reykjavík um meistaranám fyrir stærðfræðikennara við Grunnskóla Seltjarnarness. Samkvæmt samningnum mun bæjarfélagið greiða hluta skólagjalda fyrir tvo stærðfræðikennara en auk þess fellir HR niður hluta skólagjalda.
Mánabrekka 9 ára
02.11.2005

Mánabrekka 9 ára

Níu ára afmæli Mánabrekku var haldið hátíðlegt í gær. Starfsmenn, börn og foreldrar skemmtu sér saman og blásið til ýmissa uppákoma í tilefni dagsins.
Menningarnefnd gefur Grunnskóla Seltjarnarness bekkjarsett af Myndlykli
01.11.2005

Menningarnefnd gefur Grunnskóla Seltjarnarness bekkjarsett af Myndlykli

Formaður menningarnefndar Seltjarnarness, Sólveig Pálsdóttir, færði á dögunum Grunnskóla Seltjarnarness – Mýrarhúsaskóla og Valhúsáskóla að gjöf tvö bekkjarsett af Myndlykli. Bókin sem kom út á vegum menningarnefndar í sumar inniheldur greinargóða umfjöllun um úrval listaverka í eigu bæjarins.
Álftarungi innlyksa á Bakkatjörn
28.10.2005

Álftarungi innlyksa á Bakkatjörn

Frá því að hólminn í Bakkatjörn á Seltjarnarnesi var byggður hefur álftapar gert sér þar hreiður ár hvert. Síðast liðið vor var engin undanteknir og komust nokkrir álftarungar á legg.
Öflugt starf í upplýsingatækni í leikskólum Seltjarnarness
26.10.2005

Öflugt starf í upplýsingatækni í leikskólum Seltjarnarness

Á leikskólum Seltjarnarness er unnið markvisst með notkun tölva í elstu árgöngunum. Upphafið að þessu starfi má rekja til þróunarverkefnis sem stóð yfir frá 1998-2000 og fjallaði um skapandi notkun tölva í leikskólastarfi.
24.10.2005

Afmæli kvennafrídags

Forstöðumenn stofnana Seltjarnarnesbæjar hafa tekið vel í að gefa starfsfólki sínu frí til að taka þátt í dagskrá vegna 30 ára afmælis kvennafrídagsins 24.október 2005. Af þessum sökum verður töluverð röskun á þjónsutu bæjarins eftir kl. 14:00 í dag. Sýnum samstöðu í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna.
Selið 15 ára
24.10.2005

Selið 15 ára

Fimmtudaginn 27. október verður haldað upp á 15 ára afmæli félagsmiðstöðvarinnar Selsins. Að því tilefni er bæjarbúum boðið til fagnaðar í Selinu milli klukkan 17:00 og 19:00.
Tilraunaverkefni um hverfagæslu á Seltjarnarnesi
21.10.2005

Tilraunaverkefni um hverfagæslu á Seltjarnarnesi

Að frumkvæði bæjarstjórnar Seltjarnarness hefur bæjarfélagið samið við Securitas um hverfagæslu á Seltjarnarnesi í því skyni að sporna gegn innbrotum og skemmdarverkum í bænum. Tilraunaverkefnið er nýmæli hér á landi og er unnið í samstarfi við lögreglu og dómsmálaráðuneyti.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?