Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
06.01.2006

Þrettándabrennu frestað

Ákveðið hefur verið að fresta þrettándabrennu er að venju átti að halda á Valhúsahæð í kvöld. Ástæðan er slæm veðurspá á höfuðborgarsvæðinu.
Varpfuglar á Seltjarnarnesi sumarið 2005
02.01.2006

Varpfuglar á Seltjarnarnesi sumarið 2005

Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur kannaði útbreiðslu og þéttleika varpfugla á Seltjarnarnesi sumarið 2005, eins og gert hefur verið annað hvort ár að undanförnu.
Vinna við 2. áfanga ljósleiðaralagningar á Seltjarnarnesi hafin
22.12.2005

Vinna við 2. áfanga ljósleiðaralagningar á Seltjarnarnesi hafin

Þessa dagana er verktaki á vegum Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að hefja framkvæmdir við 2. áfanga ljósleiðaratengingar heimila á Seltjarnarnesi.
Hátíðarhöld í leikskólum bæjarins
22.12.2005

Hátíðarhöld í leikskólum bæjarins

Börnin í Mánabrekku fluttu helgileik í leikskólanum 20. desember s.l. Sungin voru íslensk og ungversk jólalög.
22.12.2005

Fasteignaálögur á Seltjarnarnesi áfram lægstar á höfuðborgarsvæðinu

Álagningarstuðlar fasteignagjalda á Seltjarnarnesi munu lækka annað árið í röð. Samkvæmt nýrri fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar lækkar fasteignaskattur úr 0.32% í 0.30% og vatnsgjald lækkar úr 0.13% í 0.115%. Í útreikningum bæjarins við gerð fjárhagsáætlunar var m.a. gengið út frá því að fasteignamat í sveitarfélaginu myndi hækka um 30% og voru álagningarstuðlar lækkaðir með tilliti til þess.
12.12.2005

Bæjarstjórn auglýsir tillögu að Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt samhljóða að auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024, samkvæmt 18. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum, ásamt athugasemdum og umsögnum sveitarfélaga og stofnana sem borist hafa.
Sameinumst - hjálpum þeim!!!!
06.12.2005

Sameinumst - hjálpum þeim!!!!

Þrír grunnskólar sem allir eiga vinaskóla í Malaví hafa nú tekið höndum saman í því skyni að safna peningum vegna hungursneyðar sem nú ríkir í Malaví. Þetta eru Grundaskóli á Akranesi, Lágafellsskóli í Mosfellsbæ og Mýrarhúsaskóli á Seltjarnarnesi.
Geðorðin 10 inn á öll heimili á Seltjarnarnesi
02.12.2005

Geðorðin 10 inn á öll heimili á Seltjarnarnesi

Þessa dagana er verið að dreifa segulmottum með Geðorðunum 10 inn á hvert heimili á Seltjarnarnesi. Geðorðin 10 byggjast á niðurstöðum rannsókna á því hvað einkennir fólk sem býr við velgengni og vellíðan í lífinu.
Systkinaafslættir milli dagforeldra og leikskóla á Seltjarnarnesi
01.12.2005

Systkinaafslættir milli dagforeldra og leikskóla á Seltjarnarnesi

Nýjar reglur um afsláttarkjör barnafjölskyldna á Seltjarnarnesi er nýta dagforeldrakerfi, leikskóla eða Skólaskjól grunnskóla tóku nýlega gildi.
Unglingar frá Selinu tóku tók þátt í fatahönnunarkeppni Stílsins og First Lego League keppninnni
30.11.2005

Unglingar frá Selinu tóku tók þátt í fatahönnunarkeppni Stílsins og First Lego League keppninnni

Fatahönnunnarkeppnin Stíllinn var haldin laugardaginn 26. nóvember í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi. Þema keppninnar var “rusl”. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin er haldin og hefur Selið tekið þátt í keppninni frá upphafi.
Félag eldri borgara í heimsókn hjá bæjarstjóra Seltjarnarness
21.11.2005

Félag eldri borgara í heimsókn hjá bæjarstjóra Seltjarnarness

Framkvæmdastjórn Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni var boðið til fundar við bæjarstjórann á Seltjarnarnesi á dögunum en þetta mun vera í fyrsta sinn sem félagið fundar formlega með fulltrúa bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi.
Leikskólabörn fá endurskinsvesti að gjöf.
21.11.2005

Leikskólabörn fá endurskinsvesti að gjöf.

Síðastliðinn föstudag afhenti Tryggingafélagið Sjóvá börnum í leikskólum Seltjanarnesbæjar ný endurskinsvesti að gjöf.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?