Fara í efni

Tónlistarskóli Seltjarnarness setur upp söngleikinn „The Commitments“

Tónlistarskóli Seltjarnarness í samvinnu við elstu meðlimi lúðrasveitarinnar hafa á undanförnum vikum verið við æfingar á söngleik undir stjórn leikaranna Atla Þórs Albertssonar og Bryndísar Ásmundsdóttur.

Sýning Tónlistarskólans „The Commitments“

Tónlistarskóli Seltjarnarness í samvinnu við elstu meðlimi lúðrasveitarinnar hafa á undanförnum vikum verið við æfingar á söngleik undir stjórn leikaranna Atla Þórs Albertssonar og Bryndísar Ásmundsdóttur.

Unnin hefur verið leikgerð upp úr kvikmyndinni “The Commitments” sem gerð var eftir sögu Roddy Doyle og varð geysivinsæl þegar hún var frumsýnd árið 1991.

Nemendur úr C sveitinni sjá um söng og hljóðfæraleik og hafa þeir æft af kappi undanfarnar vikur. Hannes Páll Pálsson setur upp leikmynd og Kári H. Einarsson æfir og stjórnar hljómsveitinni.

Sýningar verða tvær, kl 18:30 og kl. 21:00 miðvikudaginn 5 apríl, sjá auglýsingu.

Myndir hér á síðunni eru teknar við æfingar á söngleiknum.

Sýning Tónlistarskólans „The Commitments“

Sýning Tónlistarskólans „The Commitments“


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?