Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skreiðarhjallarnir endurreistir
12.05.2006

Skreiðarhjallarnir endurreistir

Gömlu skreiðarhjallarnir sem prýtt hafa annesið vestast á Seltjarnarnesi svo lengi sem elstu menn muna voru endurreistir á dögunum Þetta framtak bæjarins hefur vakið nokkra athygli og mælst vel fyrir hjá mörgum.
Grunnskóli Seltjarnarness hlýtur styrk úr Þróunarsjóði menntamálaráðuneytisins og VONarsjóði Kennara…
11.05.2006

Grunnskóli Seltjarnarness hlýtur styrk úr Þróunarsjóði menntamálaráðuneytisins og VONarsjóði Kennarasambands Íslands

Grunnskóli Seltjarnarness hlaut styrk að upphæð kr. 704.000,- til að vinna að þróunarverkefninu - Lýðræði í skólastarfi. Styrkurinn er annars vegar veittur úr Þróunarsjóði menntamálaráðuneytis og hins vegar úr VONarsjóði Kennarasambands Íslands.
10.05.2006

Seltjarnarnes aðili að rannsóknarmiðstöð um einkaframkvæmd

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi hefur fyrir hönd bæjarins undirritað samstarfssamning við Háskólann í Reykjavík um rannsóknarmiðstöð um einkaframkvæmd.
Nemendum boðið í leikhús
09.05.2006

Nemendum boðið í leikhús

Seltjarnarnesbær bauð öllum leikskólabörnum og nemendum í 1. – 6. bekk í Grunnskóla Seltjarnarness á uppfærslu Leiklistarfélags Seltjarnarness á „Litla Kláusi og stóra Kláusi“.
Neshlaup Trimmklúbbs Seltjarnarness á laugardaginn 13. maí
09.05.2006

Neshlaup Trimmklúbbs Seltjarnarness á laugardaginn 13. maí

Laugardaginn 13. maí næstkomandi stendur Trimmklúbbur Seltjarnarness (TKS) fyrir Neshlaupinu sem nú er haldið í 18. sinn. Neshlaupið nýtur mikilla vinsælda meðal götuhlaupara og skemmtiskokkara.
Fjölskyldustefnu dreift á hvert heimili
08.05.2006

Fjölskyldustefnu dreift á hvert heimili

Fjölskyldustefnunni sem nýlega var samþykkt í bæjarstjórn verður dreift á hvert heimili í bæjarfélaginu í þessari viku. Í stefnunni eru sett fram markmið um hvernig stuðla skuli að fjölskylduvænu samfélagi sem þjóni og taki mið af þörfum íbúanna.
Fjölskyldudagurinn í Gróttu tókst afbragðs vel.
04.05.2006

Fjölskyldudagurinn í Gróttu tókst afbragðs vel.

Margir lögðu leið sína út í Gróttu á fjölskyldudaginn 30. apríl s.l. Skólaskrifstofa Seltjarnarness og Slysavarnardeildin Varðan stóðu fyrir fjölskyldudegi í Gróttu sunnudaginn 30. apríl.
Menntamálaráðherra fær afhent fyrsta eintak af skólastefnu
03.05.2006

Menntamálaráðherra fær afhent fyrsta eintak af skólastefnu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, kom í óformlega heimsókn til Seltjarnarnesbæjar í byrjun mánaðar til að kynnast skólastarfi í bænum og stefnu bæjaryfirvalda í málaflokknum.
02.05.2006

Efnt til opinnar hönnunarsamkeppni um skipulag hafnarsvæðis

Skipulags- og mannvirkjanefnd hefur að tillögu meirihluta sjálfstæðismanna ákveðið að efnt verði til opinnar hönnunarsamkeppni um skipulag og frágang svæðisins í kringum smábátahöfnina.
02.05.2006

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar samþykktur

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti ársreikning bæjarsjóðs Seltjarnarness fyrir árið 2005 á fundi sínum hinn 27. apríl síðast liðinn. Ársreikningurinn ber með sér að aðgát hefur verið sýnd í rekstri bæjarins en um leið hefur tekist að skila bestu afkomu í rúmlega 30 ára sögu bæjarfélagsins.
Vefur Seltjarnarnesbæjar aðgengilegasti sveitarfélagavefurinn
26.04.2006

Vefur Seltjarnarnesbæjar aðgengilegasti sveitarfélagavefurinn

Vefur Seltjarnarnesbæjar, www.seltjarnarnes.is, fékk á dögunum vottun vefráðgjafarfyrirtækisins Sjá og Öryrkjabandalags Íslands um að standast kröfur um aðgengi fyrir fatlaða. Vefurinn hlýtur vottun bæði fyrir forgang 1 og 2 og er fyrsti vefurinn á vegum ríkis eða sveitarfélaga til að ná þeim áfanga.
Heildstæð skólastefna samþykkt samhljóða
25.04.2006

Heildstæð skólastefna samþykkt samhljóða

Bæjarstjórn hefur samþykkt nýja heildstæða skólastefnu sem nær til leik- grunn- og tónlistarskóla. Rætur stefnunnar má rekja til fjölmenns skólaþings bæjarins er haldið var síðast liðið haust. Á þinginu var rætt um hvað felst í hugtakinu góður skóli og voru niðurstöður þingsins lagðar til grundvallar við mótun heildstæðrar skólastefnu fyrir Seltjarnarnes sem jafnframt markar skýran ramma um skólastarf í bænum.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?