Opnun Urtagarðs í Nesi
22. ágúst kl. 14:00 opnar Urtagarður í Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Í garðinum er safn urta sem ýmist hafa gegnt hlutverki í lækningum eða verið nýttar til næringar og heilsubótar á tímabilinu 1760-1834.
Fulltrúar Neslista og Samfylkingar fá áheyrnafulltrúa í nefndir
Meirihluti Sjálfstæðismanna samþykkti, á 719. fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness sem haldinn var í gær miðvikudaginn 18. ágúst 2010, tillögu fulltrúa Neslista og Samfylkingar til reynslu, til 30. júní 2011, um að Neslistinn og Samfylking eigi þess kost að skipa áheyrnafulltrúa í þær nefndir sem framboðin eiga ekki aðalfulltrúa.
Ungur nemur gamall temur eða öfugt?
Sumarskóli fyrir 5 ára leikskólabörnin
Nikkuball á Nesinu
Jónsmessuganga á milli listaverka bæjarins og sungið þar til bálið brann út
17. júní á Seltjarnarnesi
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Seltjarnarness
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Guðmundur Magnússon forseti bæjarstjórnar.
Öskufok/öskumistur – leiðbeiningar
Á síðu Landlæknisembættsins eru leiðbeiningar um hvað eigi að gera og hvað ekki í öskufoki. Þar kemur m.a. fram að þegar skyggni er orðið fáir kílómetrar vegna öskufoks og klukkustundarmeðaltal svifryks fer yfir 400 µg/m3 sé rétt að hafa eftirfarandi í huga:
Seltjarnarnesbær skipti á sléttu
Samkomulag hefur verið undirritað milli Seltjarnarnesbæjar og Íslenskra aðalverktaka, ÍAV um lóðaskipti en þau voru samhljóða samþykkt í bæjarstjórn fyrr í vor.