Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
21.08.2010

Opnun Urtagarðs í Nesi

22. ágúst kl. 14:00 opnar Urtagarður í Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Í garðinum er safn urta sem ýmist hafa gegnt hlutverki í lækningum eða verið nýttar til næringar og heilsubótar á tímabilinu 1760-1834.

19.08.2010

Fulltrúar Neslista og Samfylkingar fá áheyrnafulltrúa í nefndir

Meirihluti Sjálfstæðismanna samþykkti, á 719. fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness sem haldinn var í gær miðvikudaginn 18. ágúst 2010, tillögu fulltrúa Neslista og Samfylkingar til reynslu, til 30. júní 2011, um að Neslistinn og Samfylking eigi þess kost að skipa áheyrnafulltrúa  í  þær nefndir  sem framboðin  eiga ekki aðalfulltrúa.  

Ungur nemur gamall temur eða öfugt?
12.08.2010

Ungur nemur gamall temur eða öfugt?

Öll ungmenni á aldrinum 14 til 17 ára fengu vinnu í sumar hjá Vinnuskóla Seltjarnarness. Ungmenni sem voru en 18 ára og eldri og sóttu um sumarstarf innan tiltekins umsóknarfrests fengu 70% starf hjá Seltjarnarnesbæ í ...
Sumarskóli fyrir 5 ára leikskólabörnin
11.08.2010

Sumarskóli fyrir 5 ára leikskólabörnin

Sumarskóli fyrir 5 ára leikskólabörnin er starfræktur í Mýrarhúsaskóla í ágúst. Þau börn sem komu aftur í leikskólann eftir sumarfrí var boðið í "sumarskóla" síðustu vikurnar fyrir upphaf grunnskólagöngunnar.
30.07.2010

Nikkuball á Nesinu

Ungmennaráð Seltjarnarness  stóð fyrir harmonikkuballi fyrir eldri borgara nú á dögunum.
Jónsmessuganga á milli listaverka bæjarins og sungið þar til bálið brann út
28.06.2010

Jónsmessuganga á milli listaverka bæjarins og sungið þar til bálið brann út

Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin miðvikudaginn 23. júní og var með eindæmum vel heppnuð.  Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur, rithöfundur og sýningarstjóri leiddi gönguna á milli útilistaverka á Seltjarnarnesi.
17. júní á Seltjarnarnesi
24.06.2010

17. júní á Seltjarnarnesi

17. júní hátíðarhöldin tókust með eindæmum vel í ár. Dagskráin var metnaðarfull og margt var um manninn. Þess ber að merkja að fjöldi bæjarbúa sem taka þátt hátíðarhöldunum virðist fara stigvaxandi með ári hverju, enda þægilegt að geta rölt út úr húsi og notið skemmtidagskrár fyrir alla fjölskylduna.
16.06.2010

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Seltjarnarness

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Guðmundur Magnússon forseti bæjarstjórnar.

15.06.2010

Öskufok/öskumistur – leiðbeiningar

Á síðu Landlæknisembættsins eru leiðbeiningar um hvað eigi að gera og hvað ekki í öskufoki. Þar kemur m.a. fram að þegar skyggni er orðið fáir kílómetrar vegna öskufoks og klukkustundarmeðaltal svifryks fer yfir 400 µg/m3 sé rétt að hafa eftirfarandi í huga:

02.06.2010

Seltjarnarnesbær skipti á sléttu

Samkomulag hefur verið undirritað milli Seltjarnarnesbæjar og Íslenskra aðalverktaka, ÍAV um lóðaskipti en þau voru samhljóða samþykkt í bæjarstjórn fyrr í vor.

31.05.2010

Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi

Á kjörskrá á Seltjarnarnesi voru 3.272 manns, þar af 1.594 karlar og 1.678 konur. Atkvæði greiddu 2.432 eða 74,33%. Auðir seðalar voru 148 og ógildir voru 17.
Norrænt vinabæjarsamstarf
21.05.2010

Norrænt vinabæjarsamstarf

Seltjarnarnesbær hefur undirritað samstarfssamning um áframhaldandi vinabæjarstarf með norrænu bæjunum Höganäs í Svíþjóð, Nesodden í Noregi, Herlev í Danmörku og Lieto í Finnlandi.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?