Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Jarðvegur kannaðar vegna byggingar hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi
15.02.2010

Jarðvegur kannaðar vegna byggingar hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi

Fimmtudaginn 11. febrúar voru grafnar 4 holur í lóðina við Valhúsahæð til að kanna jarðveg þar sem áform eru um að byggja hjúkrunarheimili.
Slysavarnarfélagið Varðan gefur Grunnskóla Seltjarnarness endurskinsvesti
05.02.2010

Slysavarnarfélagið Varðan gefur Grunnskóla Seltjarnarness endurskinsvesti

Slysavarnarkonur hafa í mörg ár fært grunnskólanum góðar gjafir sem stuðla að auknu öryggi barna. Í dag færðu þær Mýrarhúsaskóla 60 endurskinsvesti fyrir yngstu börnin.
Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2010 er Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari
18.01.2010

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2010 er Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari

Í dag laugardaginn 16. janúar á Bókasafni Seltjarnarness fór fram útnefning bæjarlistamanns Seltjarnarness en val á bæjarlistamanni Seltjarnarness hefur farið fram frá árinu 1996. Að þessu sinni varð Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari fyrir vali menningarnefndar Seltjarnarness sem bæjarlistamaður ársins 2010.
12.01.2010

Nefnd um sameiningu leikskóla á Seltjarnarnesi tekur til starfa

Samkvæmt greinagerð með fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar 2010 sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar þann 22. desember s.l. var ákveðið að sameina leikskólana Mánabrekku og Sólbrekku í einn. Markmið sameiningarinnar er bæði hagræðing og aukin gæði þjónustu.
11.01.2010

Styrkveiting úr Sprotasjóði vegna verkefnisins: Sex ný lönd á Fjölmenningarvef barna

Anna Guðrún Júlíusdóttir nýbúakennari í Grunnskóla Seltjarnarness fékk nýlega 600 þús. kr. styrk  úr Sprotasjóði, þróunarsjóði menntamálaráðuneytisins til að bæta sex löndum inn á Fjölmenningarvef barna: http://www.fjolmenningarvefurbarna.net
Aðventukvöld Selkórsins og eldri borgara
22.12.2009

Aðventukvöld Selkórsins og eldri borgara

Þann 9. desember s.l. hélt Selkórinn sitt árlega aðventukvöld og bauð sérstaklega heldri borgurum á Seltjarnarnesi til kaffisamsætið.
22.12.2009

Fjárhagsáætlun samþykkt samhljóða

Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2010 var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar nú í morgun.  Gert er ráð fyrir að tekjuafgangur sveitarfélagsins nemi 5,5 milljónum króna.
22.12.2009

Dans og bakstur

Örn og Metta íþróttakennarar í Grunnskóla Seltjarnarness buðu eldri borgurum á dögunum að koma og horfa á nemendur í 10. bekk sýna dans.

10.12.2009

Niðurstöður íbúafundar Seltjarnarnesbæjar

Íbúafundur var haldinn þriðjudaginn 24. nóvember sl. í Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla.

Söngleikurinn Chicago í Félagsheimili Seltjarnarness til styrktar BUGL
09.12.2009

Söngleikurinn Chicago í Félagsheimili Seltjarnarness til styrktar BUGL

Föstudaginn 11. desember kl. 18 munu nemendur úr 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness - Valhúsaskóla sýna söngleikinn Chicago í Félagsheimili Seltjarnarness við Suðurströnd.
Jólatrén á Nesinu eru heimaræktuð
03.12.2009

Jólatrén á Nesinu eru heimaræktuð

Tvö af þremur stórum jólatrjám sem kom til með að prýða bæinn í ár eru heimaræktuð.
Jólaskrautið komið upp í ljósastaura bæjarins
02.12.2009

Jólaskrautið komið upp í ljósastaura bæjarins

Nú hefur jólaskrautið, sem er jólatré með ljósum, verið sett upp í ljósastaura bæjarins
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?