Íþróttamenn Seltjarnarness árið 2010
Upplýsingastandur á göngustíg við Norðurströnd
Silkitoppur á Seltjarnarnesi
Bæjarstjóri og félagsmálastjóri kynna stöðu framkvæmda á byggingu Hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi
Haldnir voru fundir með íbúum á Skólabraut 3-5 og Eiðismýri 30 þriðjudaginn 15. febrúar sl. þar sem bæjarstjóri, fjármálastjóri og félagsmálastjóri bæjarins fóru yfir næstu skref við byggingu hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi.
Safnanótt á Seltjarnarnesi
Vel tókst til á Safnanótt hér á Seltjarnarnesi. Þetta er annað skiptið sem söfnin í Nesi, Nesstofa og Lyfjafræðisafnið taka þátt en í fyrsta skipti sem bókasafnið er með.
Brúðubörn úr brúðusafni Rúnu Gísladóttur
Blómlegt leikhússtarf í Norðurpólnum
Mikil gróska er í leikhúslífi á Seltjarnarnesi síðan leikhúsið Norðurpóll var stofnað í janúar 2010 af Arnari Ingvarssyni, Grímu Kristjánsdóttur, Guðjóni Þorsteini Pálmarssyni og Írisi Stefaníu Skúladóttur. Norðurpóllinn er staðsettur að Sefgörðum 3, en þar var áður til húsa plastverksmiðjan Borgarplast.
Birna Hallgrímsdóttir bæjarlistamaður Seltjarnarness 2011
Aukið öryggi á Seltjarnarnesi
Undirbúningur að uppsetningu öryggismyndavéla við bæjarmörk Seltjarnarness er á lokastigi og verða vélarnar gangsettar á næstu dögum. Vélarnar eru staðsettar við bæjarhliðin við Nesveg og Eiðsgranda og munu fylgjast með umferð inn og út úr bænum.
Tilfærsla þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélags
Þann 1. janúar 2011 tóku sveitarfélög við þjónustu við fatlaða. Seltjarnarnesbær tók við þjónustu og rekstri eftirfarandi þjónustuþátta í samstarfi við Reykjavíkurborg:
Deiliskipulag Bakkahverfis
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing um gildistöku deiliskipulags Bakkahverfis.
Athygli er vakin á því að hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til Úrskurðarnefndar Skipulags- og byggingarmála, sbr. 8.gr. skipulags- og byggingarlaga.