Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
10.09.2010

Seltjarnarnesbær styður við menningarlega viðburði

The Great Group of Eight, G 8, Kviss Búmm Bang í Félagsheimili Seltjarnarness

10.09.2010

Nýtt skipulag í stjórnsýslu Seltjarnarnesbæjar miðar að því að draga úr rekstrarkostnaði

Meirihluti bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar samþykkti á bæjarstjórnarfundi 8. sept. sl. tillögu ráðgjafafyrirtækisins Capacent um nýtt skipurit yfirstjórnar sveitarfélagsins. Meirihlutinn, sem sjálfstæðismenn skipa, telur rétt að við þær breyttu og erfiðu efnahagsaðstæður sem sveitarfélög á Íslandi búa nú við sé nauðsynlegt að leita allra leiða til þess að draga úr kostnaði við rekstur bæjarfélagsins.

Hafragrautur í boði fyrir alla nemendur Grunnskóla Seltjarnarness
02.09.2010

Hafragrautur í boði fyrir alla nemendur Grunnskóla Seltjarnarness

Síðastliðinn vetur var nemendum Valhúsaskóla boðið upp á hafragraut þeim að kostnaðarlausu. Reyndist þetta vel, nemendur borðuð vel af graut og kennarar merktu betri einbeitingu og ró í nemendahópnum.
Innigarður í Grunnskóla Seltjarnarness með japönsku yfirbragði
01.09.2010

Innigarður í Grunnskóla Seltjarnarness með japönsku yfirbragði

Garðyrkjustjóri Seltjarnarness Steinunn Árnadóttir vann að margvíslegum verkefnum í sumar og meðal þeirra var að fegra svokallaðan „innigarð“ í húsi Valhúsaskóla. Garðurinn er í opnu miðrými og hefur svæðið verið í órækt til þessa.
31.08.2010

Seltjarnesbær samþykkir eineltisáætlun fyrir starfsmenn bæjarins

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 18. ágúst s.l. eineltisáætlun fyrir starfsmenn bæjarins. Í eineltisáætlun kemur fram ábyrgð bæjarins og leiðbeiningar til að tryggja vellíðan á vinnustöðum bæjarins.

30.08.2010

Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu-, menningar- og þróunarsviðs fyrir árið 2010 er nú að finna að vef Seltjarnarnesbæjar

Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslu-, menningar- og þróunarsviðs (FMÞ) hefur verið gefin út á vef bæjarins. Áætlunin hefur verið unnin af stjórnendum stofnana sviðsins undir ritstjórn Ellen Calmon fræðslu- og menningarfulltrúa. Áætlunin hefur verið kynnt á fundum skólanefndar og menningarnefndar og lögð fram til samþykktar í bæjarstjórn.

21.08.2010

Opnun Urtagarðs í Nesi

22. ágúst kl. 14:00 opnar Urtagarður í Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Í garðinum er safn urta sem ýmist hafa gegnt hlutverki í lækningum eða verið nýttar til næringar og heilsubótar á tímabilinu 1760-1834.

19.08.2010

Fulltrúar Neslista og Samfylkingar fá áheyrnafulltrúa í nefndir

Meirihluti Sjálfstæðismanna samþykkti, á 719. fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness sem haldinn var í gær miðvikudaginn 18. ágúst 2010, tillögu fulltrúa Neslista og Samfylkingar til reynslu, til 30. júní 2011, um að Neslistinn og Samfylking eigi þess kost að skipa áheyrnafulltrúa  í  þær nefndir  sem framboðin  eiga ekki aðalfulltrúa.  

Ungur nemur gamall temur eða öfugt?
12.08.2010

Ungur nemur gamall temur eða öfugt?

Öll ungmenni á aldrinum 14 til 17 ára fengu vinnu í sumar hjá Vinnuskóla Seltjarnarness. Ungmenni sem voru en 18 ára og eldri og sóttu um sumarstarf innan tiltekins umsóknarfrests fengu 70% starf hjá Seltjarnarnesbæ í ...
Sumarskóli fyrir 5 ára leikskólabörnin
11.08.2010

Sumarskóli fyrir 5 ára leikskólabörnin

Sumarskóli fyrir 5 ára leikskólabörnin er starfræktur í Mýrarhúsaskóla í ágúst. Þau börn sem komu aftur í leikskólann eftir sumarfrí var boðið í "sumarskóla" síðustu vikurnar fyrir upphaf grunnskólagöngunnar.
30.07.2010

Nikkuball á Nesinu

Ungmennaráð Seltjarnarness  stóð fyrir harmonikkuballi fyrir eldri borgara nú á dögunum.
Jónsmessuganga á milli listaverka bæjarins og sungið þar til bálið brann út
28.06.2010

Jónsmessuganga á milli listaverka bæjarins og sungið þar til bálið brann út

Árleg Jónsmessuganga menningarnefndar Seltjarnarness var farin miðvikudaginn 23. júní og var með eindæmum vel heppnuð.  Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur, rithöfundur og sýningarstjóri leiddi gönguna á milli útilistaverka á Seltjarnarnesi.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?