Sýningin "Ekki snerta jörðina"
Í samvinnu við Lækningaminjasafn og fleiri söfn opnaði um miðjan apríl í Þjóðminjasafni farandsýningin Ekki snerta jörðina! Leikir 10 ára barna. Að baki sýningunni liggur rannsókn sem söfnin stóðu að og miðaði að því að svara spurningunni "Hvernig leika börn sér í dag?"
Fjölmennur fundur um almenningssamgöngur
Fjölmennur fundur Innanríkisráðuneytisins um almenningssamgöngur var haldinn miðvikudaginn 13. apríl. sl.
Líf og fjör á Eiðistorgi
Fundað um samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Dagforeldrar á námskeiði
Milljón til sérverkefna
Yfirlýsing bæjarstjórnar
Með bréf dags. 8. mars sl. óskaði Ólafur Melsted eftir afstöðu bæjarstjórnar til niðurstöðu matsgerðar sem dómkvöddum matsmönnum var falið að semja og laut að því hvort bæjarstjóri, Ásgerður Halldórsdóttir, hefði lagt Ólaf í einelti í skilningi laga. Í bréfinu setti Ólafur fram þrenns konar kröfur. Í fyrsta lagi krafðist hann greiðslu skaða- og miskabóta o.fl., í annan stað að bæjarstjórn veitti bæjarstjóra, Ásgerði Halldórsdóttur, formlega áminningu fyrir hennar þátt í málinu og í þriðja lagi að bæjarstjórn viki Ásgerði Halldórsdóttur úr starfi sem bæjarstjóra.
Efnilegir tónlistarnemendur á Seltjarnarnesi
Tónlistarskóli Seltjarnarness sendi tvo unga nemendur, þau Brynhildi Magnúsdóttur þverflautunemanda og Magnús Orra Dagsson gítarnemanda sem stóðu sig með sóma.