Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Barnaspítali Hringsins fær listaverka- og peningagjöf
07.02.2013

Barnaspítali Hringsins fær listaverka- og peningagjöf

Í gær afhenti listamaðurinn Aleksandra Babik vökudeild Barnaspítala Hringsins myndarlega málverkagjöf ásamt 100.000 króna peningagjöf.
Heita vatnið helmingi ódýrara á Seltjarnarnesi
06.02.2013

Heita vatnið helmingi ódýrara á Seltjarnarnesi

Meðalheimili á Seltjarnanesi greiddi aðeins um 32.000 krónur á ári í fyrra fyrir heitt vatn á meðan viðskiptavinir Orkuveitu Reykjavíkur þurftu að borga næstum tvöfalt meira eða 57.000 krónur á ári.
Upprennandi tónlistarmaður
06.02.2013

Upprennandi tónlistarmaður

Gítarleikarinn Magnús Orri Dagsson hélt tónleika í Bókasafni Seltjarnarness mánudaginn 4. febrúar í samstarfsverkefni Bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness. 
Íbúaþing um umhverfismál
01.02.2013

Íbúaþing um umhverfismál

Seltjarnarnesbær boðar íbúa til samráðs og hugmyndasmiðju um næstu skrefin í umhverfismálum undir yfirskriftinni  Seltjarnarnes – Vistvænt og samhent samfélag.
30.01.2013

Seltirningar greiða minnst allra fyrir hitaveituna

Orkuvaktin (orkuvaktin.is) fylgist með gjaldskrám hitaveitna og hefur tekið saman þróun gjaldhækkana nokkurra hitaveitna frá október 2010 til janúar 2013.
Sigga Heimis er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2013
28.01.2013

Sigga Heimis er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2013

Sigga Heimis (Sigríður Heimisdóttir) hönnuður var laugardaginn 26. janúar sl. tilnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness, en hún er sautjándi Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina.
Fasteignagjöld 2013
22.01.2013

Fasteignagjöld 2013

Álagningarseðlar fasteignagjalda á Seltjarnarnesi 2013 verða sendir til íbúa á næstu dögum. Fasteignagjöldin verða innheimt í gegnum heimabanka. 
21.01.2013

95% Seltirninga ánægðir með bæjarfélagið

Á Seltjarnarnesi eru 95% íbúa ánægð með búsetuskilyrði í  bæjarfélaginu, samkvæmt árlegri þjónustukönnun sem Capacent gerir meðal sveitarfélaga.
18.01.2013

Safnhúsið á Seltjarnarnesi fái nýtt hlutverk

Nýjar hugmyndir um hlutverk safnhússins á Seltjarnarnesi, sem áður stóð til að hýsti lækningaminjar, hafa skotið upp kollinum eins og fram kom á forsíðu Fréttablaðsins í dag.
18.01.2013

Fáheyrð viðurkenning til leikskóla Seltjarnarness

Leikskólinn á Seltjarnarnesi hlaut fyrir skemmstu þá fáheyrðu viðurkenningu að vera veittur Grænfáninn í fimmta skipti.
Hvar er best að búa á Íslandi?
17.01.2013

Hvar er best að búa á Íslandi?

Seltjarnesbær trónir í efsta sæti yfir hvað varðar bestu búsetuskilyrði á landinu skv. samantekt sem DV birti í blaðinu fimmtudaginn 17. janúrar 2013. 
Svandísi snýr heim úr skarkala borgarinnar
17.01.2013

Svandísi snýr heim úr skarkala borgarinnar

Álftin Svandís sem hefur ekki látið sjá sig á Bakkatjörn að undanförnu  kom aftur til síns heima í gær.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?