Í dag, mánudaginn 27. janúar, verða jólaljósin í bænum tekin niður, en eins og mjög víða annars staðar hafa jólaljósin fengið að standa örlítið lengur en hið hefðbundna jólatímatal segir til um í því skini að lýsa upp svartasta skammdegið.
Í dag, mánudaginn 27. janúar, verða jólaljósin í bænum tekin niður, en eins og mjög víða annars staðar hafa jólaljósin fengið að standa örlítið lengur en hið hefðbundna jólatímatal segir til um í því skini að lýsa upp svartasta skammdegið.
Hafa bæjarbúar almennt kunnað vel að meta aukinn líftíma jólaljósanna, en hugmyndin var að þau fengju að standa fram að bóndadegi, sem hófst eins og flestir vita síðastliðinn föstudag.