10.04.2014
Vel heppnuð veisla að baki
Á fjórða þúsund manns tóku þátt í 40 ára kaupstaðarafmæli Seltjarnarnesbæjar sem haldið var um allan bæinn í gær, 9. apríl
10.04.2014
Frá Nesstofu til hákarlaskúrs - Byggingararfur Seltirninga
Hinn kunni fræðimaður og arkitekt Pétur H. Ármannsson hefur um nokkurt skeið rannsakað þróun byggingarlistar og byggingarstíl Seltirninga allt frá fyrstu byggð til dagsins í dag og flytur erindi um efnið laugardaginn 12. apríl kl. 13 í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga á 2. hæð Eiðistorgs.
10.04.2014
Forseti Íslands í heimsókn í Mýrarhúsaskóla
Eftirfarandi viðtal við Ólaf Ragnar Gímsson, forseta Íslands í tlefni 40 ára afmæli Seltjarnarnesbæjar var birt á mbl.is
10.04.2014
Ræða forseta Íslands í tilefni af 40 ára afmæli bæjarins
Ávarp forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar á 40 ára afmælishátíð Seltjarnarnes 9. apríl 2014
09.04.2014
Seltjarnarnesbær fagnar 40 ára kaupstaðarafmæli í dag
Í dag, miðvikudaginn 9. apríl, eru 40 ár liðin frá því að Seltjarnarnesbær öðlaðist kaupstaðarréttindi. Deginum er fagnað víða um bæinn með dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
09.04.2014
Myndlistarsýning leikskólabarna á Austurströnd 2
Hópur barna af deildinni Eiði í Leikskóla Seltjarnarness, komu færandi hendi með listaverk á bæjarskrifstofur, en verkin höfðu þau gert í tilefni af 40 ára afmæli bæjarins.
08.04.2014
Skyggnst bak við tunglið á nýjan stað
Það ríkti mikil spenna í loftinu þegar listaverk Sigurjóns Ólafssonar, Skyggnst bak við tunglið, var sett á nýjan stöpul á nýjum stað á Seltjarnarnesi í dag.
08.04.2014
Framhaldsskólanemar á Seltjarnarnesi duglegir að fara í sund í verkfalli kennara
Sundlaug Seltjarnarness var vel sótt af framhaldsskólanemum á meðan á verfalli kennara í framhaldskólum stóð
04.04.2014
Styrktarsýning á Bugsy Malone
Nemendur í 8.- 10. bekk í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi hafa undanfarana tvo mánuði unnið hörðum höndum við uppsetningu árshátíðarleikritsins Bugsy Malone undir leikstjórn Ragnheiðar Maísólar Sturludóttur
02.04.2014
Undirbúningur fyrir afmælið í fullum gangi
Nú er bara vika í stórafmæli Seltjarnarness þann 9. apríl. Undirbúning fyrir tímamótin má víða merkja í framkvæmdum í bænum