07.05.2014
Steinunn Árnadóttir, fyrsti garðyrkjustjóri bæjarins, kveður
Steinunn Árnadóttir lét nýlega af störfum sem garðyrkjustjóri Seltjarnarness eftir um 22 ára feril.
07.05.2014
Allir fá sumarvinnu á Seltjarnarnesi
Verið er að leggja lokahönd á ráðningu sumarstarfsfólks á Seltjarnarnesi. Eins og kunnugt er er Seltjarnarnesbær eina bæjarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem býður öllum námsmönnum, sem lokið hafa 8. bekk og hafa lögheimili á Seltjarnarnesi, sumarvinnu.
07.05.2014
Metaðsókn á Gróttudegi
Um 800 manns sóttu Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem haldinn var hátíðlegur í 13. sinn, fimmtudaginn 1. maí. Gestir nutu veðurblíðunnar og alls þess besta sem Gróttan og dagskráin höfðu upp á að bjóða.
07.05.2014
Frumlegasta Gróttumyndin - Ljósmyndakeppni
Myndin fangar hið glaðværa andrúmsloft sem ríkti á Gróttudeginum á frumlegan og skemmtilegan hátt.
02.05.2014
Nýr skólastjóri Tónlistarskóla Seltjarnarness
Kári Húnfjörð Einarsson hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Seltjarnarness frá 1. ágúst 2014.
28.04.2014
Fjölskyldudagur í Gróttu 1. maí
Sjá nánar í afmælisdagskrá
Sjá einnig helgistund í Gróttu
23.04.2014
Frá Gljúfrasteini að Gróttu
Sagt er frá því í Morgunblaðinu í dag að síðustu ár hafi Atorka, mannrækt og útivist, skipulagt ferð úr sveit til sjávar á sumardaginn fyrsta
15.04.2014
Seltjarnarnesið á tímaflakki
Í tilefni af 40 ára afmæli Seltjarnarnesbæjar tók Kristinn Örn Guðmundsson hjá fyrirtækinu 3ernir saman myndband og sýndi afmælisgestum á hátíðarhöldunum á Eiðistorgi 9. apríl, en fyrirtæki hans er staðsett á 2. hæð Eiðistorgs.
14.04.2014
Margnota pokarnir vinsælir
Ár er nú liðið frá því að græna, margnota innkaupapokanum var dreift á hvert heimili á Seltjarnarnesi, en átakið var liður í því að hvetja bæjarbúa til að draga úr notkun á plasti, sem er ein helsta umhverfisváin í heiminum í dag.
14.04.2014
Endurgerð bryggjunar við Albertsbúð
Endurgerð gömlu bryggjunnar í Gróttu er nú að mestu lokið, en í samvinnu við Seltjarnarnesbæ hafa félagar í Rótarýklúbbi Seltjarnarness unnið að þessu verkefni undanfarin ár.