Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Steinunn Árnadóttir, fyrsti garðyrkjustjóri bæjarins, kveður
07.05.2014

Steinunn Árnadóttir, fyrsti garðyrkjustjóri bæjarins, kveður

Steinunn Árnadóttir lét nýlega af störfum sem garðyrkjustjóri Seltjarnarness eftir um 22 ára feril. 
07.05.2014

Allir fá sumarvinnu á Seltjarnarnesi

Verið er að leggja lokahönd á ráðningu sumarstarfsfólks á Seltjarnarnesi. Eins og kunnugt er er Seltjarnarnesbær eina bæjarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem býður öllum námsmönnum, sem lokið hafa 8. bekk og hafa lögheimili á Seltjarnarnesi, sumarvinnu.

Metaðsókn á Gróttudegi
07.05.2014

Metaðsókn á Gróttudegi

Um 800 manns sóttu Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem haldinn var hátíðlegur í 13. sinn, fimmtudaginn 1. maí. Gestir nutu veðurblíðunnar og alls þess besta sem Gróttan og dagskráin höfðu upp á að bjóða.
Frumlegasta Gróttumyndin - Ljósmyndakeppni
07.05.2014

Frumlegasta Gróttumyndin - Ljósmyndakeppni

Myndin fangar hið glaðværa andrúmsloft sem ríkti á Gróttudeginum á frumlegan og skemmtilegan hátt.
02.05.2014

Nýr skólastjóri Tónlistarskóla Seltjarnarness

Kári Húnfjörð Einarsson hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Seltjarnarness frá 1. ágúst 2014. 

28.04.2014

Fjölskyldudagur í Gróttu 1. maí

Sjá nánar í afmælisdagskrá

Sjá einnig helgistund í Gróttu 
Frá Gljúfrasteini að Gróttu
23.04.2014

Frá Gljúfrasteini að Gróttu

Sagt er frá því í Morgunblaðinu í dag að síðustu ár hafi Atorka, mannrækt og útivist, skipulagt ferð úr sveit til sjávar á sumardaginn fyrsta
Seltjarnarnesið á tímaflakki
15.04.2014

Seltjarnarnesið á tímaflakki

Í tilefni af 40 ára afmæli Seltjarnarnesbæjar tók Kristinn Örn Guðmundsson hjá fyrirtækinu 3ernir saman myndband og sýndi afmælisgestum á hátíðarhöldunum á Eiðistorgi 9. apríl, en fyrirtæki hans er staðsett á 2. hæð Eiðistorgs.
Margnota pokarnir vinsælir
14.04.2014

Margnota pokarnir vinsælir

Ár er nú liðið frá því að græna, margnota innkaupapokanum var dreift á hvert heimili á Seltjarnarnesi, en átakið var liður í því að  hvetja bæjarbúa til að draga úr notkun á plasti, sem er ein helsta umhverfisváin í heiminum í dag.
14.04.2014

Endurgerð bryggjunar við Albertsbúð

Endurgerð gömlu bryggjunnar í Gróttu er nú að mestu lokið, en í samvinnu við Seltjarnarnesbæ hafa félagar í Rótarýklúbbi Seltjarnarness unnið að þessu verkefni undanfarin ár.

Sterk fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar
14.04.2014

Sterk fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar

Niðurstaða samstæðuársreiknings Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 er mjög góð og mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarniðurstaða ársins er jákvæð um 354 m.kr. samanborið við áætlun 18 m.kr.  
Svandís hreiðar um sig í hólmanum
11.04.2014

Svandís hreiðar um sig í hólmanum

Samkvæmt fréttum Morgunblaðsins er álftin Svandís og maki hennar farin að gera sér hreiður í hólmanum í Bakkatjörn
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?