Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Íbúar geta haft áhrif á forgangsröðun tenginga.
04.03.2005

Íbúar geta haft áhrif á forgangsröðun tenginga.

Síðari íbúafundurinn um ljósleiðaraframkvæmdina var haldinn í Valhúsaskóla í gærkvöldi. Fundurinn var ekki síður vel sóttur en sá fyrri en alls komu um 100 manns á fundinn.
Fjölmennur íbúafundur um ljósleiðarframkvæmd.
03.03.2005

Fjölmennur íbúafundur um ljósleiðarframkvæmd.

Í gærkvöldi var fyrri af tveimur íbúafundum um lagningu ljósleiðara á Seltjarnarnesi haldinn á Bókasafni Seltjarnarness.
Þemadagar og opið hús í Tónlistarskóla Seltjarnarness
01.03.2005

Þemadagar og opið hús í Tónlistarskóla Seltjarnarness

Mörg undanfarin ár hefur Tónlistarskólinn ráðið til sín gestakennara í tengslum við dag tónlistarskólanna sem haldinn er hátíðlegur síðasta laugardag í febrúar á hverju ári.
Vel heppnuð ráðstefna um drengjamenningu.
28.02.2005

Vel heppnuð ráðstefna um drengjamenningu.

Mikil aðsókn var á ráðstefnu um drengjamenningu í grunnskólum, sem var haldin á Grand Hótel í Reykjavík í gær, fimmtudaginn 24. febrúar. Allls sátu um 280 þátttakendur ráðstefnuna; kennarar, foreldrar og forystufólk í skólamálum og komust færri að en vildu.
Félagsstarf aldraðra
24.02.2005

Félagsstarf aldraðra

Um 25 konur mæta að staðaldri á opna vinnustofu Félagsmiðstöðvarinnar að Skólabraut 3-5, en hún er opin á mánudögum og miðvikudögum kl.13:30-16:30 og allir velkomnir.
Gróttu stúlkur og drengir standa sig sig vel
18.02.2005

Gróttu stúlkur og drengir standa sig sig vel

Fimleikadeild Gróttu stóð sig vel í Gymnova þrepamóti FSÍ í áhaldafimleik sem haldið var í Laugardagshöll helgina 29. – 30. janúar sl. Unnu þau til 29 verðlaunapeninga.
Nemendur Grunnskóla Seltjarnarness - Mýrarhúsaskóla á skákmóti
16.02.2005

Nemendur Grunnskóla Seltjarnarness - Mýrarhúsaskóla á skákmóti

Nú um helgina, 12. – 13. febrúar 2005, var haldið Íslandsmót barnaskólasveita í skák. Tíu nemendur Mýrarhúsaskóla tóku þátt í mótinu og skipuðu þau sér í tvær sveitir undir nafni Mýrarhúsaskóla.
Seltjarnarnesbæ færð minningargjöf um Unni Óladóttur
14.02.2005

Seltjarnarnesbæ færð minningargjöf um Unni Óladóttur

Dætur Unnar Óladóttur (1913-1998) gáfu í dag Seltjarnarnesbæ málverk af Nesstofu til minningar um móður sína sem var fædd og uppalin í Nesi við Seltjörn.
Öskudagsgleði
11.02.2005

Öskudagsgleði

Öskudagur var haldinn hátíðlegur af börnum á Seltjarnarnesi s.l. miðvikudag. Foreldrafélag grunnskóla Seltjarnarness – Mýrarhúsaskóla stóð fyrir öskudagsgleði í Félagsheimilinu, þar sem fjöldi barna skemmtu sér hið besta.
Dagvistun aldraðra tekin til starfa
11.02.2005

Dagvistun aldraðra tekin til starfa

Í byrjun árs var opnuð í fyrsta sinn á Seltjarnarnesi dagvistun fyrir aldraða en heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið féllst á umsókn Seltjarnarnesbæjar um rekstarleyfi dagvistar síðast liðið haust.
Lögreglunni afhentar myndir
09.02.2005

Lögreglunni afhentar myndir

Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri, afhenti Geirjóni Þórissyni, yfirlögregluþjóni Lögreglunnar í Reykjavík á dögunum myndir af þeim lögreglumönnum sem hvað lengst störfuðu á Seltjarnarnesi á meðan það var sjálfstætt lögregluumdæmi.
07.02.2005

Seltjarnarnesbær veitir jafnréttisviðurkenningu í fyrsta sinn

Seltjarnarnesbær veitti á dögunum jafnréttisviðurkenningu bæjarins í fyrsta sinn en samkvæmt jafnréttisáætlun bæjarins skal slík viðurkenning veitt einu sinni á hverju kjörtímabili til þeirrar stofnunar eða fyrirtækis í bæjarfélaginu sem mest hefur unnið að framgangi jafnréttisáætlunar og/eða sýnt jafnréttismálum sérstakan alhug í verki.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?