Fara í efni

Fjölmennur íbúafundur um ljósleiðarframkvæmd.

Í gærkvöldi var fyrri af tveimur íbúafundum um lagningu ljósleiðara á Seltjarnarnesi haldinn á Bókasafni Seltjarnarness.

Kynning á ljósleiðaraframkvæmd á Seltjarnarnesi. Jónmundur GuðmarssonFjölmennur íbúafundur um ljósleiðarframkvæmd. Í gærkvöldi var fyrri af tveimur íbúafundum um lagningu ljósleiðara á Seltjarnarnesi haldinn á Bókasafni Seltjarnarness.

Fullsetið var á fundinum en alls komu um 70 manns á fundinn. Kynning á ljósleiðaraframkvæmd á Seltjarnarnesi. Jónatan SvavarssonÍ upphafi ávarpaði bæjarstjóri fundargesti og sagði frá aðkomu bæjarins að verkefninu. Að því loknu fóru fulltrúar frá OR yfir gerð kerfisins, möguleika þess og það sem framundan er í framkvæmdum. Sýnt var dæmi um hvernig gagnvirkt sjónvarp gæti litið út á Seltjarnarnesi innan skamms. Að lokum var svarað spurningum frá fundargestum sem greinilega höfðu mikinn áhuga á verkefninu.

Síðari fundurinn verður haldinn í kvöld kl. 20:00 í Valhúsaskóla.




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?