Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Foreldrar ánægðir með skólann
30.03.2005

Foreldrar ánægðir með skólann

Fyrir skömmu var gerð könnun á viðhorfum foreldra til skólastarfs Grunnskóla Seltjarnarness. Könnunin var eins og áður gerð á rafrænu formi í tengslum við foreldradag. Kannanir sem þessar eru liður í sjálfsmati skólans og er markvisst unnið með niðurstöður þeirra.
Góð frammistaða Gróttu stúlkna á Íslandsmótum í fimleikum
23.03.2005

Góð frammistaða Gróttu stúlkna á Íslandsmótum í fimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum var haldið helgina 18.-19. mars sl. Af 16 keppendum á mótinu voru 7 stúlkur frá Gróttu. Sif Pálsdóttir og Harpa Snædís Haukstdóttir lentu í öðru og þriðja sæti í fjölþraut í frjálsum æfingum kvenna
22.03.2005

Gert ráð fyrir miklum framkvæmdum við Íþróttamiðstöð og skóla í langtímafjárhagsáætlun

Langtímafjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fram til ársins 2008 var samþykkt við seinni umræðu á bæjarstjórnarfundi í byrjun mánaðarins. Áætlunin undirstrikar það mat óháðra aðila að fjárhagsstaða bæjarsjóðs sé traust. Rekstur bæjarsjóðs Seltjarnarness hefur farið batnandi milli ára sem er nær einsdæmi á meðal sveitarfélaga og er útlit fyrir að sú þróun haldi áfram samkvæmt áætluninni.
Fjárhagur Seltjarnarnesbæjar styrkur
16.03.2005

Fjárhagur Seltjarnarnesbæjar styrkur

Grant Thornton endurskoðun skilaði á dögunum greinargerð um fjárhagsstöðu Seltjarnarnesbæjar miðað við árslok 2003 og er þetta í þriðja sinn sem slík greinargerð kemur frá fyrirtækinu.
Íþróttamenn Seltjarnarness fyrir árið 2004 eru Páll Þórólfsson og Harpa Snædís Hauksdóttir.
16.03.2005

Íþróttamenn Seltjarnarness fyrir árið 2004 eru Páll Þórólfsson og Harpa Snædís Hauksdóttir.

Kjör Íþróttamanns Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 24. febrúar sl. að viðstöddu fjölmenni. Kjör Íþróttamanns Seltjarnarness hefur verið árviss viðburður síðan 1993 og er umsjón Æskulýðs- og íþróttaráðs (ÆSÍS).
Gott gengi Fimleikadeildar Gróttu
08.03.2005

Gott gengi Fimleikadeildar Gróttu

Þorramót í fimleikum var haldið 25. febr. sl. í Bjarkarhúsinu í Hafnarfirði. Var það fyrsta mót ársins í frjálsri gráðu. Grótta sendi 6 stúlkur á það mót.
Íbúar geta haft áhrif á forgangsröðun tenginga.
04.03.2005

Íbúar geta haft áhrif á forgangsröðun tenginga.

Síðari íbúafundurinn um ljósleiðaraframkvæmdina var haldinn í Valhúsaskóla í gærkvöldi. Fundurinn var ekki síður vel sóttur en sá fyrri en alls komu um 100 manns á fundinn.
Fjölmennur íbúafundur um ljósleiðarframkvæmd.
03.03.2005

Fjölmennur íbúafundur um ljósleiðarframkvæmd.

Í gærkvöldi var fyrri af tveimur íbúafundum um lagningu ljósleiðara á Seltjarnarnesi haldinn á Bókasafni Seltjarnarness.
Þemadagar og opið hús í Tónlistarskóla Seltjarnarness
01.03.2005

Þemadagar og opið hús í Tónlistarskóla Seltjarnarness

Mörg undanfarin ár hefur Tónlistarskólinn ráðið til sín gestakennara í tengslum við dag tónlistarskólanna sem haldinn er hátíðlegur síðasta laugardag í febrúar á hverju ári.
Vel heppnuð ráðstefna um drengjamenningu.
28.02.2005

Vel heppnuð ráðstefna um drengjamenningu.

Mikil aðsókn var á ráðstefnu um drengjamenningu í grunnskólum, sem var haldin á Grand Hótel í Reykjavík í gær, fimmtudaginn 24. febrúar. Allls sátu um 280 þátttakendur ráðstefnuna; kennarar, foreldrar og forystufólk í skólamálum og komust færri að en vildu.
Félagsstarf aldraðra
24.02.2005

Félagsstarf aldraðra

Um 25 konur mæta að staðaldri á opna vinnustofu Félagsmiðstöðvarinnar að Skólabraut 3-5, en hún er opin á mánudögum og miðvikudögum kl.13:30-16:30 og allir velkomnir.
Gróttu stúlkur og drengir standa sig sig vel
18.02.2005

Gróttu stúlkur og drengir standa sig sig vel

Fimleikadeild Gróttu stóð sig vel í Gymnova þrepamóti FSÍ í áhaldafimleik sem haldið var í Laugardagshöll helgina 29. – 30. janúar sl. Unnu þau til 29 verðlaunapeninga.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?