Fjölskyldustefnunni sem nýlega var samþykkt í bæjarstjórn verður dreift á hvert heimili í bæjarfélaginu í þessari viku. Í stefnunni eru sett fram markmið um hvernig stuðla skuli að fjölskylduvænu samfélagi sem þjóni og taki mið af þörfum íbúanna.
Fjölskyldustefnunni sem nýlega var samþykkt í bæjarstjórn verður dreift á hvert heimili í bæjarfélaginu í þessari viku. Í stefnunni eru sett fram markmið um hvernig stuðla skuli að fjölskylduvænu samfélagi sem þjóni og taki mið af þörfum íbúanna.
Með fjölskyldustefnunni er lagður grunnur að því hvernig best verði búið að fjölskyldum á Seltjarnarnesi og er henni ætlað að hafa áhrif á umgjörð og velferð fjölskyldna og efla lífsgæði íbúanna.
Fjölsykldustefna Seltjarnarness 1,23 mb
Fjölskyldustefna Seltjarnarness 120 kb.