Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
23.04.2008

Sumardagurinn fyrsti

Hátíð á Seltjarnarnesi 24. apríl í íþróttahúsi Seltjarnarness
23.04.2008

Ballettskóli Guðbjargar Björgvins var með 25. ára afmælissýningu skólans þann 8. apríl sl.

Sýnd var svíta úr Þyrnirós ásamt vorgleði forskólabarna og Jazz.
22.04.2008

Ferðalangur á sumardaginn fyrsta 24. apríl - kaffiveitingar í Gróttu milli kl. 13 og 15

Ferðalöngum er boðið inn í kaffi og kleinur. Þá verður einnig opið upp í vitann þar sem hægt að líta útsýnið yfir Seltjarnarnesið, Reykjavíkina, Skagann, fjöllin og sjóinn svo langt sem augað eygir og veðurskilyrði leyfa.
Búningsaðstaða fyrir fatlaða
17.04.2008

Búningsaðstaða fyrir fatlaða

Glæsileg búningsaðstaða fyrir fatlaða hefur verið tekin í notkun í sundlaug Seltjarnarness. Aðstaða þessi breytir miklu fyrir aðgengi fatlaðra í sundlaugina.
16.04.2008

Allt starfsfólk Seltjarnarnesbæjar fær 120.000 króna eingreiðslu þann 1. maí nk.

Fjárhags- og launanefnd samþykkti á dögunum tillögu bæjarstjóra um sérstaka launauppbót til starfsfólks bæjarins.
14.04.2008

Nú endurvinnum við og flokkum rusl

Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi hafa hvatt alla skóla og stofnanir bæjarfélagsins til að taka höndum saman um að flokka allt rusl/sorp sem til fellur á stöðunum.
Krókusar í snjó
11.04.2008

Krókusar í snjó

Þessa dagana er vetur konungur í baráttu við að halda velli en sumarkoman er á næsta leyti. Þessar myndir sem teknar voru í gær eru dæmi um reiptog veturs og sumars.
10.04.2008

Vímuefnaneysla 10. bekkinga á Seltjarnarnesi lægst á höfuðborgarsvæðinu og einnig undir landsmeðaltali

Nýverið voru niðurstöðu úr evrópsku vímuefnarannsókninni ESPAD vegna ársins 2007 gerðar kunnar. Rannsóknin er samvinnuverkefni fræðimanna í rúmlega fjörutíu Evrópulöndum
Framkvæmdir Hitaveitu Seltjarnarness
08.04.2008

Framkvæmdir Hitaveitu Seltjarnarness

Hafin er vinna við að leggja nýja hitaveitulögn frá Lindarbraut að Hrólfskálmel sem mun auka flutningsgetu veitunnar til bygginga á Hrólfskálamelnum.
Glæsileg upplestrarkeppni
03.04.2008

Glæsileg upplestrarkeppni

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2007 -2008 fór fram í Félagsheimili Seltjarnarness miðvikudaginn 2. apríl. Nemendur úr Grunnskóla Seltjarnarness og grunnskólum í Garðabæ lásu brot úr skáldverki og ljóð fyrir á annað hundrað áheyrendur.
Sumarið komið á Eiðistorg
01.04.2008

Sumarið komið á Eiðistorg

Á Eiðistorgi eru tré og runnar komin í sumarskrúða. Japanskt kirsuberjatré, Sekkjarunni og Mahonia eru farin að blómstra og gleðja augu þeirra sem erindi eiga um torgið
Lífríki og vistkerfi tjarna á Seltjarnarnesi rannsakað
25.03.2008

Lífríki og vistkerfi tjarna á Seltjarnarnesi rannsakað

Nýverið var undirritaður samningur milli Umhverfisnefndar Seltjarnarness og Náttúrufræðistofu Kópavogs um rannsókn á lífríki og vistkerfi tjarna á Seltjarnarnesi.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?