Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fjöldi gesta í bókmenntastemmningu í Sundlaug Seltjarnarness
29.04.2008

Fjöldi gesta í bókmenntastemmningu í Sundlaug Seltjarnarness

Lesið í lauginni var bókmenntaviðburður sem haldinn var í Sundlaug Seltjarnarness og World Class á laugardaginn var. Viðburðurinn var samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar, Forlagsins og World Class í tilefni af alþjóðlegum degi bókarinnar.
Árlegur Gróttudagur var haldinn sunnudaginn 20. apríl
29.04.2008

Árlegur Gróttudagur var haldinn sunnudaginn 20. apríl

Gróttudagurinn var haldinn hátíðlegur eins og venja er í byrjun sumars eða 20. apríl sl. Kvenfélagið Seltjörn bauð upp á ljúffengar vöfflur og kaffi. Fjöldi gesta hefur sjaldan verið meiri en áætlað er að yfir 1000 manns
Margæsir á Suðurnesi
29.04.2008

Margæsir á Suðurnesi

Hópur margæsa lenti á Suðurnesi í byrjun vikunnar en margæsir hafa árlega viðkomu á Seltjarnarnesi á leið til varpstöðva sinna á Grænlandi.
Lesið í lauginni
25.04.2008

Lesið í lauginni

Seltjarnarnesbær, Forlagið og World Class héldu fréttamannafund í Sundlaug Seltjarnarness kl. 10 í morgun og kynntu þar dagskrá viðburðarins Lesið í lauginni sem boðið verður upp á í Sundlaug Seltjarnarness og World Class Seltjarnarnesi á morgun laugardaginn 26. apríl.
25.04.2008

Lokun sundlaugar 5 - 9 maí

Því miður verðum við að loka sundlauginni frá og með mánudegi 5. maí til og með föstudags 9. maí n.k. vegna hreingerninga og skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks laugarinnar
25.04.2008

Dregið í happdrætti þjónustukönnunar Seltjarnarnesbæjar

Dregið hefur verið í happdrætti þjónustukönnunar Seltjarnarnesbæjar. Hinn heppni er númer 596 og getur viðkomandi vitjað vinningsins sem er flug og gistíng á hótel KEA með morgunverði ásamt leikhúsmiðum fyrir tvo á Akureyri, á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, mánudaginn 28 apríl n.k.
23.04.2008

Sumardagurinn fyrsti

Hátíð á Seltjarnarnesi 24. apríl í íþróttahúsi Seltjarnarness
23.04.2008

Ballettskóli Guðbjargar Björgvins var með 25. ára afmælissýningu skólans þann 8. apríl sl.

Sýnd var svíta úr Þyrnirós ásamt vorgleði forskólabarna og Jazz.
22.04.2008

Ferðalangur á sumardaginn fyrsta 24. apríl - kaffiveitingar í Gróttu milli kl. 13 og 15

Ferðalöngum er boðið inn í kaffi og kleinur. Þá verður einnig opið upp í vitann þar sem hægt að líta útsýnið yfir Seltjarnarnesið, Reykjavíkina, Skagann, fjöllin og sjóinn svo langt sem augað eygir og veðurskilyrði leyfa.
Búningsaðstaða fyrir fatlaða
17.04.2008

Búningsaðstaða fyrir fatlaða

Glæsileg búningsaðstaða fyrir fatlaða hefur verið tekin í notkun í sundlaug Seltjarnarness. Aðstaða þessi breytir miklu fyrir aðgengi fatlaðra í sundlaugina.
16.04.2008

Allt starfsfólk Seltjarnarnesbæjar fær 120.000 króna eingreiðslu þann 1. maí nk.

Fjárhags- og launanefnd samþykkti á dögunum tillögu bæjarstjóra um sérstaka launauppbót til starfsfólks bæjarins.
14.04.2008

Nú endurvinnum við og flokkum rusl

Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi hafa hvatt alla skóla og stofnanir bæjarfélagsins til að taka höndum saman um að flokka allt rusl/sorp sem til fellur á stöðunum.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?