Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
02.04.2013

Lóan er komin á Seltjarnarnes

Fregnir berast nú af komu farfugla til landsins. Í síðustu viku sáust þrjár heiðlóur við Bakkatjörn en þær voru í fríðum hópi fugla sem nú eru óðum að flykkjast til landsins. 
Starfsdagur barnaverndarstarfsmanna á Seltjarnarnesi
26.03.2013

Starfsdagur barnaverndarstarfsmanna á Seltjarnarnesi

Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd hélt árlegan starfsdag í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi þann 22. mars í boði Seltjarnarnesbæjar. Starfsdagurinn hafði yfirskriftina „Hvert stefnir barnaverndin? Hvernig viljum við sjá hana þróast?“
Fjölmenni á opnun Þórhildar í Eiðisskeri
22.03.2013

Fjölmenni á opnun Þórhildar í Eiðisskeri

Fjölmenni var á opnun sýningar Þórhildar Jónsdóttur, Njáluslóðir, sem var opnuð í Eiðisskeri í gær, fimmtudaginn 21. mars. 
Ungur Seltirningur vinnur Stóru upplestrarkeppnina
21.03.2013

Ungur Seltirningur vinnur Stóru upplestrarkeppnina

Egill Breki Scheving, 12 ára Seltirningur, bar sigur úr býtum á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar og samnemandi hans úr Valhúsaskóla,  
21.03.2013

Jafnréttisáætlun endurskoðuð

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti nýverið endurskoðaða jafnréttisáætlun fyrir Seltjarnarnesbæ
Í jafnréttisáætluninni er leitast við að flétta jafnréttismálin inn í starfsemi bæjarins og líf bæjarbúa
Seltirningar á Eldborgarsviðinu
20.03.2013

Seltirningar á Eldborgarsviðinu

Tónlistarnemar úr Tónlistarskóla Seltjarnarness voru valdir til að koma fram á lokahátíð Nótunnar sem fram fer í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 14. apríl.
Mottan er málið!
11.03.2013

Mottan er málið!

Starfsmenn Seltjarnarnessbæjar láta ekki sitt eftir liggja þegar kemur að stuðningi og hvatningu við samfélagsleg málefni. 
Íþróttamenn ársins 2012 eru Aron Lee Du Teitsson og Eva Hannesdótti
08.03.2013

Íþróttamenn ársins 2012 eru Aron Lee Du Teitsson og Eva Hannesdótti

Í gær, fimmtudaginn 7. mars kl. 17, fór fram á Seltjarnarnesi  í 20. skiptið kjör íþróttamanns og íþróttakonu ársins 2012 í Félagsheimili Seltjarnarness að viðstöddu fjölmenni.
04.03.2013

Kjör á íþróttamanni og íþróttakonu Seltjarnarness í 20. skiptið

Næstkomandi fimmtudag kl. 17 fer fram í Félagsheimili Seltjarnarness kjör íþróttakarls og íþróttakonu ársins 2012 og er þetta í 20. skipti sem kjörið fer fram.

28.02.2013

Vorboðarnir gera vart við sig

Nú gengur sá tími í hönd að fjölga fer í fuglaflórunni á Seltjarnarnesi. Í kjölfar hlýindanna undanfarnar vikur eru fyrstu vorboðarnir farnir að láta á sér kræla.
Grænfána - Harlem Shake
28.02.2013

Grænfána - Harlem Shake

Mikil fagnaðarlæti brutust út í Grunnskóla Seltjarnarness í morgun þegar skólinn hlaut Grænfánann öðru sinni. Allir nemendur og kennarar söfnuðust saman í Valhúsaskóla og tóku þátt í kraftmiklum Harlem Shake
27.02.2013

Slysavarnardeildin Varðan gefur Björgvinsbelti í öll björgunarskip Landsbjargar

Slysavarnadeildin Varðan á Seltjarnarnesi gaf á dögunum Björgvinsbelti til nota í öllum björgunarskipum Landsbjargar á landinu, 14 talsins. 
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?