20.12.2012
Húsaleigubætur hækkaðar og dregið úr tekjuskerðingu
Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra þessa efnis á fundi í gær.
Grunnfjárhæð húsaleigubóta hækkar á næsta ári og verulega verður dregið úr skerðingaráhrifum tekna á bætur leigjenda.
17.12.2012
Einstakur árangur hjá Leikskóla Seltjarnarness
Í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, 17. desember, ræddi Leifur Hauksson við Önnu Harðardóttur aðstoðarleikskólastjóra hjá Leikskóla Seltjarnarness um Grænfánann.
14.12.2012
Starfsmannafélag Seltjarnarness sameinast Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar
Formaður Starfsmannafélags Seltjarnarness, Ingunn H.Þorláksdóttir, og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Garðar Hilmarsson, undirrituðu í gær, 13. desember, samkomulag um sameiningu félaganna tveggja frá og með næstu áramótum.
13.12.2012
Leikskólabörn skreyta strætó með jólateikningum
Það má með sanni segja að það sé að verða jólalegt í strætisvögnum höfuðborgarsvæðisins sem eru komnir í jólabúning. Eins og undanfarin ár eru vagnarnir skreyttir bæði að innan sem utan með jólateikningum frá leikskólabörnum á höfuðborgarsvæðinu.
04.12.2012
Viðburðarík helgi að baki
Hún var viðburðarík liðin helgi á Seltjarnarnesi þar sem ungmenni bæjarins létu meðal annars að sér kveða og sýndu foreldrum og ættingjum afraksturinn af blómlegu tómstundastarfi vetrarins.
30.11.2012
Jólatréin úr Plútóbrekku
Seltjarnarnesbær verður jólalegri með degi hverjum og láta starfsmenn bæjarins sitt ekki eftir liggja þegar kemur að því að færa birtu og yl í líf bæjarbúa.
28.11.2012
Félag ábyrgra hundaeigenda
Vakin er athygli á nýju félagi hundaeigenda sem kallast Félag ábyrgra hundaeigenda.
19.11.2012
Hollt og gott í leik- og grunnskóla.
Í október sl. gerði óháður sérfræðingur úttekt á mötuneytum og fæðuframboði leik- og grunnskóla á Seltjarnarnesi. Markmiðið var að kanna gæði og stöðu mötuneyta miðað við ábendingar Landlæknisembættisins varðandi í matartilboð leik- og grunnskóla.
15.11.2012
Útsvar lækkar, tómstundastyrkir hækka.
Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 og 3ja ára áætlun var samþykkt samhljóða í gær.
31.10.2012
Lionsklúbbur Seltjarnarness gefur Leikskóla Seltjarnarness spjaldtölvur
Á starfsdegi Leikskólans á Seltjarnarnesi 18. október s.l. færði Lionsklúbbur Seltjarnarness skólanum 2 iPad spjaldtölvur að gjöf.