Nú gengur sá tími í hönd að fjölga fer í fuglaflórunni á Seltjarnarnesi. Í kjölfar hlýindanna undanfarnar vikur eru fyrstu vorboðarnir farnir að láta á sér kræla.
Nú gengur sá tími í hönd að fjölga fer í fuglaflórunni á Seltjarnarnesi. Í kjölfar hlýindanna undanfarnar vikur eru fyrstu vorboðarnir farnir að láta á sér kræla.
Fregnir herma að sílamávurinn hafi sést á Bakkatjörn og einnig í Sandgerði. Fuglaáhugamenn eru hvattir til að senda bænum fréttir af komu nýrra vorboða verði þeir á vegi þeirra í netfangið postur@seltjarnarnes.is.